Hjálp með itunes?

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Hjálp með itunes?

Pósturaf Lexxinn » Mið 02. Jún 2010 14:33

Góðan daginn,
er með tvær spurningar um itunes sem væri mjög gott að fá svar við.

  1. Hvernig er hægt að taka og geyma öll lögin til að setja í möppu? man að það var verið að tala um þetta áður en finn það ekki, var einhvað í File, edit, view eða þar sem maður þurfti að gera.
  2. Hvernig stilli ég Itunes þannig að lögina geymast inni í forritinu þannig mér sé óhætt að deleta lögunum af t.d. hdd þar sem þau eru en þau eru en í itunes ef þið skiljið.
Mbkv,
Lexxinn



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með itunes?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 02. Jún 2010 15:03

Lexxinn skrifaði:Góðan daginn,
er með tvær spurningar um itunes sem væri mjög gott að fá svar við.

  1. Hvernig er hægt að taka og geyma öll lögin til að setja í möppu? man að það var verið að tala um þetta áður en finn það ekki, var einhvað í File, edit, view eða þar sem maður þurfti að gera.
  2. Hvernig stilli ég Itunes þannig að lögina geymast inni í forritinu þannig mér sé óhætt að deleta lögunum af t.d. hdd þar sem þau eru en þau eru en í itunes ef þið skiljið.
Mbkv,
Lexxinn


Consolidate Library til að flytja öll lögin á einn stað. Og svo "Keep itunes music folder organized" og "Copy files to itunes media when adding files to library"

Sjá:

http://support.apple.com/kb/HT1449

*EDIT* Fyrir Windows
http://support.apple.com/kb/HT1364


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með itunes?

Pósturaf Lexxinn » Mið 02. Jún 2010 15:17

Þakka þér zorzer

veit samt itunes þungt í vinnslu ef einhver er að pæla það en er bara búinn að venja mig svo mikið á það :D



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með itunes?

Pósturaf BjarniTS » Mið 02. Jún 2010 15:27

Ég er með hundgamla macbook , hún leikur sér að því að keyra itunes og ég glápi á Avatar í HD líka bara þessvegna , lagglaust.


Nörd