Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Jún 2010 00:41

Ég er búinn að vera að reyna að tengja tölvu í kjallaraherbergi í blokkinni við netið hjá mér á annari hæð og það hefur verið svoldið mikið vesen, aðallega útaf öðrum netum sem eru fyrir og svo er routerinn líka með svo stutt loftnet að þó að ég sé að nota high power netkort á tölvunni þá dugar það ekki alveg :?

Þá fór ég að spá hvort ég gæti ekki bara tengt eitt high power loftnet við þráðlaust kort í tölvu hjá mér, tengt svo annað við tölvuna í kjallaranum, og deilt síðan netsnúrutengingu í tölvunni uppi með tölvunni niðri með því að gera tölvuna uppi að access point og var nú ekki lengi að finna þessa fínu grein um hvernig ætti að gera það nema ég fæ það bara engan veginn til að virka :| Tengingin finnst alveg á lappanum en mér tekst aldrei að tengjast almennilega við hana.

Ég er annars að prófa þetta með hjálp lappans míns svo báðar þráðlausu tengingarnar eru bara hlið við hlið þannig að ef mér tekst að stilla allt rétt þá ætti að vera minnsta mál að tengja tölvurnar saman.

Einhver sem hefur deilt nettengingu svona?
Síðast breytt af DoofuZ á Lau 05. Jún 2010 11:32, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem access point

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Jún 2010 14:05

Ég er sko með Windows XP á host tölvunni og Windows 7 á lappanum en mér tókst í gær að gera svona access point á lappanum sem XP tölvan gat tengst án vandræða en þegar ég reyni það í XP þá virkar það ekki :? Er það eðlilegt að það komi icon hjá klukkunni fyrir þráðlausa netið í XP með rauðu X-i á þegar ég er með tenginguna stillta á ad hoc network eða s.s. access point? Þarf ég kannski að láta XP vélina tengjast fyrst við access point tenginguna sem ég hef búið til á henni svo það virki að láta aðra tengjast? Hef reyndar reynt það en án mikils árangurs :|

Hjálp? 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem access point

Pósturaf DoofuZ » Mið 02. Jún 2010 20:51

Virkilega enginn sem hefur gert þetta? :-k

Ætla reyndar að setja þráðlausa netkortið í aðaltölvuna mína á morgun sem er með Windows 7 og gera þetta bara þar fyrst að þetta virkar betur þar heldur en í XP. Svo er það líka sniðugara þar sem sú tölva er alltaf í gangi en gamla vélin eitthvað aðeins minna og gamla hefur líka hingað til verið tengd með snúru í gegnum aðaltölvuna þannig að það væri svoldið asnalegt að kjallaratölvan væri tengd í gegnum hana :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf DoofuZ » Lau 05. Jún 2010 11:40

Jæja, kominn með þráðlausa netkortið í aðaltölvuna mína þar sem Windows 7 ræður ríkjum en þar er víst svaka vesen að fá það til að virka þar sem það virðast ekki vera til drivers fyrir það :? Þetta netkort er Encore ENLWI-G2, einhver hér sem er með svoleiðis eða svipað kort og hefur fengið það til að virka í Windows 7?

Svo var ég að skoða önnur þráðlaus netkort til að athuga hvort ég gæti ekki bara keypt eitthvað ódýrt kort sem væri með Windows 7 stuðning en ég finn ekkert svoleiðis :| Vitið þið um eitthvað svona Windows 7 compatible netkort?

Ég þarf s.s. annað hvort að finna Windows 7 drivers fyrir Encore kortið svo það virki (efast samt um að það takist fyrst Encore bjóða ekki uppá það), fá netkortið til að virka sem Access Point í XP eða finna netkort með Windows 7 stuðning :-k

Hjálp? 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf DoofuZ » Mán 07. Jún 2010 12:49

*BÖMP* ? 8-[

Hefur enginn hérna notað þráðlaust netkort í Windows 7 eða deilt nettengingu þráðlaust úr XP? Sárvantar lausn á þessu :?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf Minuz1 » Mán 07. Jún 2010 14:36

DoofuZ skrifaði:*BÖMP* ? 8-[

Hefur enginn hérna notað þráðlaust netkort í Windows 7 eða deilt nettengingu þráðlaust úr XP? Sárvantar lausn á þessu :?


Er með eitthvað realtek kort sem ég keypti í t-virki fyrir 2 árum síðan á einhver 2 þús krónur sem ég nota bara sem venjulegt netkort, ekkert hoc eða eitthvað..

windows 7 ultimate er með driver fyrir það og virkar fínt.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf DoofuZ » Mán 07. Jún 2010 16:28

Er það? Geturu sagt mér eitthvað meira um það? Veistu hvort það sé til einhverstaðar? Er að vísu núna búinn að rekast á eitt kort í Tölvuvirkni sem er með Windows 7 stuðning, en það er svoldið dýrt :? Ætla að athuga þetta betur seinna í dag :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf SteiniP » Mán 07. Jún 2010 16:39

Ertu búinn að prófa að setja bara upp XP driverinn í gegnum device manager?
Þetta eru svo basic driverar að þeir virka oftast á vista/win7 þótt þeir séu ekki gefnir út fyrir það.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vandræðum með að setja tölvu upp sem AP/Win 7 drivers?

Pósturaf DoofuZ » Fim 10. Jún 2010 23:27

Ég var búinn að prófa alla aðra drivera og það bæði í gegnum device manager og með setup en það bara virkaði engan veginn. Keypti mér því nýtt netkort sem er með stuðning í Windows 7 og það virkar :) En ég er enn í veseni með að gera svona access point :|

Hefur einhver hér sett upp svona access point? Mér tekst sko alveg að búa til network í Windows 7, tengist þvi svo þar og fer svo í tölvu með XP og næ alveg að tengjast þar líka nema XP vélin fær engan aðgang að netinu, en samt fór ég alveg rett eftir leiðbeiningum og share-aði kapaltenginguna.

Svo fá báðar þráðlausu tengingarnar sína eigin ip-tölu sem byrjar á 169 en lan ip-tölur hjá mér byrja eins og hjá flestum á 192 svo þarna er komið alveg glænýtt lan. Það er samt ekki það sem ég vil, ég vil að XP vélin, eða bara sú vél sem tengist við access point networkið, fái sína ip-tölu frá routernum sem access point vélin er tengd við með snúru svo hún sé þannig hluti af sama lani. Er það kannski ekki hægt? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]