Vesen með Msn messenger
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Vesen með Msn messenger
Msn messenger er alltaf að detta út. Connection timed out kemur alltaf og reconnectar eftir 30 sek eða þegar ég ýti á reconnect now. Ég er búinn að google-a þetta í rusl og ekkert hefur virkað! Ég er búinn að prófa vírushreinsun sem endaði á reformati. Það hefur ekki borið neinn árangur og er ég að verða brjálaður á þessu! Ekki vill svo skemmtilega til að einhver viti hvað þetta gæti verið?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Digsby er því miður bara ennþá rosalega bugged.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Pallz skrifaði:Athugaðu hvort að klukkan sé rétt stillt.
klukkan í tölvunni?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Er að prófa það, líst ágætlega á þetta.
Kúl að vera með MSN, Facebook Chat og Google Talk allt í sama forritinu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Kemur einhver error code?
ef svo taktu og farðu á google og googla "msn xxxx error code" xxxx=errorið þitt
ef svo taktu og farðu á google og googla "msn xxxx error code" xxxx=errorið þitt
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Lexxinn skrifaði:xxx=errorið þitt
held hann sé ekki alveg krossþroskaheftur
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Lexxinn skrifaði:Kemur einhver error code?
ef svo taktu og farðu á google og googla "msn xxxx error code" xxxx=errorið þitt
enginn error code, annars væri ég búinn að google-a hann. Þetta kemur bara random, stundum 2svar í röð og stundum á margra klukkutíma fresti
Re: Vesen með Msn messenger
intenz skrifaði:rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Er að prófa það, líst ágætlega á þetta.
Kúl að vera með MSN, Facebook Chat og Google Talk allt í sama forritinu.
Þetta er innbyggt í Ubuntu
þ.e.a.s. hægt að gera þetta, ekki þetta forrit
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Truflast engin downloads hjá þér? Hefurðu prófað eitthvað MSN clone (pidgin t.d.)? Gerist þetta þar líka? Gott að prófa ýmislegt til að einangra vandamálið frekar.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Daz skrifaði:Truflast engin downloads hjá þér? Hefurðu prófað eitthvað MSN clone (pidgin t.d.)? Gerist þetta þar líka? Gott að prófa ýmislegt til að einangra vandamálið frekar.
ekkert að download-inu. Prófa MSN clone þá, takk fyrir ábendinguna
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Er rétt klukka og dagsetning í bæði Windows og BIOS?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
beatmaster skrifaði:Er rétt klukka og dagsetning í bæði Windows og BIOS?
já. Ef svo væri ekki, hvað væri þetta þá? Vírus?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
intenz skrifaði:rapport skrifaði:Nota Digsby og sleppa þessu ljóta MSN
Er að prófa það, líst ágætlega á þetta.
Kúl að vera með MSN, Facebook Chat og Google Talk allt í sama forritinu.
pidgin
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Vantar bara möguleikann á að adda steam samtölum í þetta Digsby og þá væri það fullkomið.
Re: Vesen með Msn messenger
Notaðu Pidgin. Langþæginlegasta forritið.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
jæja, byrjaði að prófa digsby og þetta vandamál er til staðar þar líka! >.<
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
JohnnyX skrifaði:jæja, byrjaði að prófa digsby og þetta vandamál er til staðar þar líka! >.<
notaðu pidgin!
http://www.pidgin.im
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Msn messenger
Ertu með software eldvegg? Er eldveggurinn í routerinum þínum eitthvað undarlega (non-default) stilltur? Fyrst að digsby virkar "eins" þá er þetta tengt protocolinum/portinu. (Digsby tengist við sömu servera og MSN-Messenger).
Er einhver önnur tölva sem þú getur prófað ?
Er einhver önnur tölva sem þú getur prófað ?