Aftengja tölvu í gegnum IP.


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf Páll » Þri 25. Maí 2010 22:11

Mig langar að loka fyrir að ein tölvan á heimilinu komist á netið. Er það hægt í gegnum IPPUNA? eða routers stillingar?
Síðast breytt af Páll á Þri 25. Maí 2010 22:19, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Maí 2010 22:15

Margar leiðir, fer líka eftir því hvernig router þú ert með hvort og hvernig það er gert ef hægt.

Annars dettur mér nú bara í hug að setja inn manual dummy default gateway/DNS tölur í TCP/IP settings, ef þetta er ekki Techie sem er að nota tölvuna dugar það alveg.

En þetta er pottþétt hægt á routernum með Parental Controling/port blocking. Eða bara nota Parental Controls ef þetta er Vista/W7 vél?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf Glazier » Þri 25. Maí 2010 22:16

Á að vera hægt í gegnum routers stillingar..
Var gert við mig seinasta sumar :oops: :evil:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf Páll » Þri 25. Maí 2010 22:19

AntiTrust skrifaði:Margar leiðir, fer líka eftir því hvernig router þú ert með hvort og hvernig það er gert ef hægt.

Annars dettur mér nú bara í hug að setja inn manual dummy default gateway/DNS tölur í TCP/IP settings, ef þetta er ekki Techie sem er að nota tölvuna dugar það alveg.

En þetta er pottþétt hægt á routernum með Parental Controling/port blocking. Eða bara nota Parental Controls ef þetta er Vista/W7 vél?



Þetta er THOMSON ST585




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Maí 2010 22:23

Hvað ertu að reyna að blokkera nákvæmlega?

Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf Páll » Þri 25. Maí 2010 22:26

AntiTrust skrifaði:Hvað ertu að reyna að blokkera nákvæmlega?

Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?



Öll traffík yfir höfuð.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf hauksinick » Þri 25. Maí 2010 22:28

cötta á snúru :8)


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf Páll » Þri 25. Maí 2010 22:28

hauksinick skrifaði:cötta á snúru :8)

:shock:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Maí 2010 22:30

Pallz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað ertu að reyna að blokkera nákvæmlega?

Alla internetraffík? Eða viltu að tölvan sé aðgengileg inn á heimanetinu (intranetinu), geti spjallað á MSN eða ekki? Bara HTTP traffík?



Öll traffík yfir höfuð.


Held þú getir ekki notað Parental Controls í 585 til að gera það, hugsa þú verðir að búa til MAC addressu blokkeringu reglu í eldveggnum í gegnum Telnet. Googlaðu þér bara til um það, ættir að finna e-ð um þetta.

Ef það er of flókið, breyttu default gateway í TCP/IP settings hjá viðkomandi.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja tölvu í gegnum IP.

Pósturaf Páll » Þri 25. Maí 2010 22:40

ok takk.