Nú er ég að lenda í þvi að hvorki Ubuntu setupið né Windows 7 setupið eru að finna harðadiskinn hjá mér.
Ég er búinn að prufa að disabla AHCI.
Það furðulegasta við þetta er samt að áðuren ég formataði drifið gat ég komist inná windows 7 sem var inná því og ef ég starta upp
á Live CD þá finn ég drifið og get notað það, en ef ég vel install þá er það ekki á listanum.
Ég var að uppfæra bios-ið til að það mundi stiðja Phenom II örgjafan.. gæti það hafa ruglað þessu eitthvað?
Móðurborðið er MSI K9A2 Platinum V2.
Einhver lennt í þessu?
ps.
Vissi ekki hvar ég átti að setja þetta..
OS setup finnur ekki HDD
Re: OS setup finnur ekki HDD
Minnir að ég hafi lent í svipuðu , og þá hafi ég bara formattað drifið í liveCd með að nota Gparted.
Formatað það bara sem NTFS eða FAT32 eða álíka.
Minnir að eftir það þá hafi drifið fundist án vandræða.
Formatað það bara sem NTFS eða FAT32 eða álíka.
Minnir að eftir það þá hafi drifið fundist án vandræða.
Nörd
Re: OS setup finnur ekki HDD
Þetta virkar ekki, hef prufað bæði að eyða öllu út og formata sem ntfs.
Einhverjar fleiri hugmyndir?
Er eitthvað tékk sem setupið fer í gegnum sem gæti verið að feila?
Einhverjar fleiri hugmyndir?
Er eitthvað tékk sem setupið fer í gegnum sem gæti verið að feila?
Re: OS setup finnur ekki HDD
Ég lenti í þessu reyndar nýlega með annað móðurborð að windows 7 setupið var ekki að finna sata disk hjá mér.
Endaði á að setja stýrispjald í vélina sem leysti málið þar sem ég var ekki að nenna að finna út hvað var málið.
Endaði á að setja stýrispjald í vélina sem leysti málið þar sem ég var ekki að nenna að finna út hvað var málið.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: OS setup finnur ekki HDD
Þarft líklega að keyra inn SATA driverinn í uppsetningunni. Ferð í Drive options og færð þá möguleika um að keyra inn driverinn af CD/floppy/minnislykli.
Hérna er driverinn http://download2.msi.com/files/download ... sta_mb.zip
Hérna er driverinn http://download2.msi.com/files/download ... sta_mb.zip
Re: OS setup finnur ekki HDD
Alright ég er að prófa þetta.. en það mundi samt ekki útskýra afhverju Ubuntu setupið birtir ekki drifið
Re: OS setup finnur ekki HDD
Þetta virkaði annars ekki.. prufaði líka annað drif, fannst ekki heldur.
Einhver með töfra ráð við þessu?
Einhver með töfra ráð við þessu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: OS setup finnur ekki HDD
Sést diskurinn s.s alveg eðlilega í POST/CMOS?
Er þetta SATA eða IDE diskur?
Ertu búinn að prufa að formatta diskinn án file systems/partition-a og reyna að installa á hann þannig?
Er þetta SATA eða IDE diskur?
Ertu búinn að prufa að formatta diskinn án file systems/partition-a og reyna að installa á hann þannig?
Re: OS setup finnur ekki HDD
Diskurinn sést eðlilega í post/cmos, og ég prufaði bæði að eyða út öllum partitionum og setja upp ntfs/fat.
Þetta eru sata diskar, ég setti inn gamlan ide disk og hann virkaði og er að nota hann núna til bráðabyrgða, gengur ekki til lengdar samt.
Þetta eru sata diskar, ég setti inn gamlan ide disk og hann virkaði og er að nota hann núna til bráðabyrgða, gengur ekki til lengdar samt.
Re: OS setup finnur ekki HDD
aevar86 skrifaði:Diskurinn sést eðlilega í post/cmos, og ég prufaði bæði að eyða út öllum partitionum og setja upp ntfs/fat.
Þetta eru sata diskar, ég setti inn gamlan ide disk og hann virkaði og er að nota hann núna til bráðabyrgða, gengur ekki til lengdar samt.
Ég reyndar setti upp stýri kerfið á ide diskinn í annari tölvu og færði hann bara á milli hef ekki prufað að fara í setup á ide diskinum.
(Marr verður að elska linux, að geta fært stýrikerfið milli véla án nokkura vandamála..)
Re: OS setup finnur ekki HDD
Þetta er eitthvað furðulegara... ég var að fatta að CD-drifið sem ég keyri upp windows & Ubuntu setupið á er líka sata.
Ég prufaði að taka sata harða-diskinn úr sambandi og vera bara með sata CD drifið og PATA (ide) harðan disk tengdann, og það kom sami skjár upp
sem vill fá drivera fyrir eitthvað.
Ég er búinn að prufa að nota alla sata drivera sem fylgdu móðurborðinu ekkert gengur..
Ég prufaði að taka sata harða-diskinn úr sambandi og vera bara með sata CD drifið og PATA (ide) harðan disk tengdann, og það kom sami skjár upp
sem vill fá drivera fyrir eitthvað.
Ég er búinn að prufa að nota alla sata drivera sem fylgdu móðurborðinu ekkert gengur..