PSP Custom Firmware + Homebrew

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 127
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf zedro » Sun 23. Maí 2010 10:22

Ákvað að skella inn Custom Firmware 5.50 GEN-D3 á PSP'inn minn og fá meiri nýtni út úr honum.
Núna er ég hinsvega stopp og vantar hugmyndir um hvaða Homebrew maður ætti að skella upp.
Búinn að vera baslast við á fá Opera Mini til að keyrast án mikils árangurs. Innbyggði browserinn
er algjört drasl einsog flestir PSP eigendur kannast eflaust við.

Er hinsvegar búinn að ná að skella upp nokkrum emulatorum sem eru algjör snilld. Að spila
Super Mario Bros á NES í PSP tölvunni er gargandi snelld !

Endilega hendið inn linkum í eitthvað skemmtilegt homebrew sem þið eruð að nota á CFW PSP
vélunum ykkar.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 127
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf zedro » Mán 24. Maí 2010 16:30

Það hlýtur einhver á vaktinni að eiga PSP með custom firmware common :shock:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf arnif » Mán 24. Maí 2010 20:26

Ég :)

Eina sem ég nota þetta í er að stjórna XBMC með þessu http://www.qj.net/psp/homebrew-applicat ... r-v10.html og fikta með emulators.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf Oak » Mán 24. Maí 2010 22:09

eina sem ég nota hana í er nes, snes og sega og einn og einn áhugaverðan leik verst að ég er með svo lítinn minniskubb - 1GB


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf arnif » Mán 24. Maí 2010 22:27

Oak skrifaði:eina sem ég nota hana í er nes, snes og sega og einn og einn áhugaverðan leik verst að ég er með svo lítinn minniskubb - 1GB


Getur spilað leiki í gegnum USB. Fullt til af þannig homebrew.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf Oak » Mán 24. Maí 2010 22:37

veit en finnst það bara hálf glatað eitthvað. nota frekar borðtölvuna ef ég þarf að sitja við tölvuna. er reyndar ekkert búinn að kíkja á það nýlega hvort að það var búið að gera wifi dæmið eitthvað betra.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 127
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf zedro » Mán 24. Maí 2010 23:12

Hvaða firmware eruð þið að keyra? Ég er sjálfur með 5.50 GEN-D3.

Hvaða emulatora eruð þið með?
Ég er að nota:
Homers RIN : GB/GBC
gpSP mod : GBA
NesterJ 1.12 : NES
Snes9x Euphoria : SNES

Vantar MAME og Sega Mega Drive emulatora.
Einhverjar hugmyndir?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf SteiniP » Mán 24. Maí 2010 23:15

úff... nú langar mig í psp



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf Oak » Mán 24. Maí 2010 23:32

FW = 3.90 M33

NesterJ 1.11 RM
Snes9x
Unofficial PicoDrive 1.35b R

Maður þarf nú eitthvað að farað skoða þetta og uppfæra hjá sér. Langt síðan að ég setti þetta fw inná.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf Victordp » Þri 25. Maí 2010 01:42

Getið þið bennt mér á eitthvað tut til að setja ned leiki og þannig ?
Er að pæla ef ég craka get ég þá ekki spilað leiki sem eg keypti ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf Oak » Þri 25. Maí 2010 07:11



i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf arnif » Þri 25. Maí 2010 18:06

5.50 Gen-A

Snes9x
NesterJ
XBMC Controller


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PSP Custom Firmware + Homebrew

Pósturaf Oak » Þri 25. Maí 2010 20:49

kominn í 5.50 GEN D3 og búinn að fá nethost og usbhost til að virka, en usbhost er samt hálf glatað eitthvað


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64