Routerinn virkar en snúrutengt tölva nær ekki netinu!

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Routerinn virkar en snúrutengt tölva nær ekki netinu!

Pósturaf BjarkiB » Mið 19. Maí 2010 13:58

Sælir/ar vaktarar,

Nú kom smá upp með tölvuna að routerinn virkar og internetið í tveim öðrum tölvum. En snúrutengds tölvan mín nær ekki internetinu plús það kemur ekkert ljós niðri á rouernum (ljósið aftaná honum þar sem stendur hvort snúran nær interneti). Hvað gæti verið að , snúran eða tölvan?

-Tiesto




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Routerinn virkar en snúrutengt tölva nær ekki netinu!

Pósturaf Skari » Mið 19. Maí 2010 14:08

Nærðu að logga þig inn á routerinn úr tölvunni en ekki að komast á netið? Ef svo er það þá ekki bara dns vandamál?



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Routerinn virkar en snúrutengt tölva nær ekki netinu!

Pósturaf BjarkiB » Mið 19. Maí 2010 14:11

Í tölvunni þá kemur bara "no internet connection",og eins og að snúran sé ekki tengt og sama má segja um ljósið á routernum niðri sem sýnir eins og að engin snúra sé tengda við þessa rás. Hef prufað að skipta milli rása en það skiptir engu.
btw. Er að skrifa á annarri tölvu á sama router.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Routerinn virkar en snúrutengt tölva nær ekki netinu!

Pósturaf snaeji » Mið 19. Maí 2010 14:13

þú ert bara líklegast með bilaða snúru , cross-over snúru og routerinn er ekki switch, eða þá að netkortið í tölvunni sé bilað eða vitlausir driverar... veðja á snúruna...



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Routerinn virkar en snúrutengt tölva nær ekki netinu!

Pósturaf BjarkiB » Mið 19. Maí 2010 14:16

snaeji skrifaði:þú ert bara líklegast með bilaða snúru , cross-over snúru og routerinn er ekki switch, eða þá að netkortið í tölvunni sé bilað eða vitlausir driverar... veðja á snúruna...


Ætla að kíkja á þetta með snúruna. Ananrs þá er ég viss að netið í tölvunni er ekki bilað þar sem ég var á netinu fyrir nokkrum tímum. Prufaði líka að tengja snúruna í swtichin/höbbinn og þar kom ekkert signal upp á honum.

Edit. Búinn að tengja nýja snúru við og allt virkar. Þakka hjálpina.