Væri til í að fá að vita hvað ég gæti fengið fyrir tölvuna mína.
Hún er keypt í enda 2008 - byrjun 2009
Specs:
Tölvukassi : Ace Special Edition 534
Aflgjafi : Fylgdi með kassanum 460W
Móðurborð : MSI P31 Neo F, 1333 FSB
Örgjörvi : Intel Core 2 Duo e8400 3GHz 45nm 6MB
Vinnsluminni : Crosair 4GB (2x2GB) DDR2 800MHz
Harðidiskur : WD Blue 640GB SATA2 7200rpm 16MB
Skjákort : MSI Geforce NX8800GT 512MB
Stýriskerfi : Windows Vista Home Premium 32-bit (löglegt)
Allir driverar og auka snúrur og allt drasl fylgir með. Er ekkert endilega að fara að selja en væri til í að fá að vita hvað ég myndi fá fyrir hana.
Endilega eh sem veit eh um tölvur að setja verð á þetta
Verðmat á Intel Core 2 Duo e8400
Verðmat á Intel Core 2 Duo e8400
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 19. Maí 2010 00:34, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Titill lagaður.
Ástæða: Titill lagaður.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Verðmat
sakaxxx skrifaði:70 þús imo
Ekki fjarri lagi en ég myndi helst ekki selja þetta undir 70 allavegana imo