30 m cat 6 snúra


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Maí 2010 18:18

CendenZ skrifaði:Kom það ekki bara fyrir þá sem voru með tölvurnar tengdar beint í telsey boxið?


Gæti vel passað, lenti ekki í þessu persónulega og þori því ekki að fullyrða neitt.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf audiophile » Mán 10. Maí 2010 18:29

Mæli með Örtækni fyrir netkapla og aðra kapla.

Þeir búa til cat5 og cat6 kapla á staðnum í hvaða lengd sem er og eru til í allskonar litum, meira að segja bleikir :)

http://www.ortaekni.is/


Have spacesuit. Will travel.


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf akarnid » Mán 10. Maí 2010 23:36

Þetta hef ég líka heyrt á, þeas. að þeir sem voru með tölvurnar sínar beintengdar í Telseyinn, voru að geta tengst inn á vélar annarra á sama subneti sem voru með share opið. Eitthvað ekki nægilega einangrað þetta WAN sem þeir eru að setja kúnnana upp á, ætti ekki að vera möguleiki að svona geti 'lekið' á milli en svo heyrði ég að þetta væri bara vegna þess að þeir hönnuðu netið sitt svona asnalega.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Viktor » Mán 10. Maí 2010 23:39

audiophile skrifaði:Mæli með Örtækni fyrir netkapla og aðra kapla.

Þeir búa til cat5 og cat6 kapla á staðnum í hvaða lengd sem er og eru til í allskonar litum, meira að segja bleikir :)

http://www.ortaekni.is/


Ekki neitt svaðalega flott verð hjá þeim.

Örtækni: CAT-5e 15m Verð: 3.050 kr
Tolvutækni: Cat5e 15 metra netkapall(24K Gold-plated connector shielding) 2.490


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf ponzer » Þri 11. Maí 2010 12:17

audiophile skrifaði:Mæli með Örtækni fyrir netkapla og aðra kapla.

Þeir búa til cat5 og cat6 kapla á staðnum í hvaða lengd sem er og eru til í allskonar litum, meira að segja bleikir :)

http://www.ortaekni.is/


Þeir eru virkilega góðir, mæli með þeim!
Þú ert kannski að borga eitthvað aðeins meira fyrir vöruna en þú færð 200% þjónustu hjá þeim.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf JReykdal » Þri 11. Maí 2010 17:23

akarnid skrifaði:Þetta hef ég líka heyrt á, þeas. að þeir sem voru með tölvurnar sínar beintengdar í Telseyinn, voru að geta tengst inn á vélar annarra á sama subneti sem voru með share opið. Eitthvað ekki nægilega einangrað þetta WAN sem þeir eru að setja kúnnana upp á, ætti ekki að vera möguleiki að svona geti 'lekið' á milli en svo heyrði ég að þetta væri bara vegna þess að þeir hönnuðu netið sitt svona asnalega.



Jeminn eini....þá ætti að vera hægt að packetsniffa allan andskotann á þessu neti.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf Krissinn » Mið 12. Maí 2010 10:24

AntiTrust skrifaði:
Olafst skrifaði:Ef verðið er nánast það sama á cat5e og cat6 hjá viðkomandi söluaðila þá er líklega verið að selja þér UTP(unshielded) cat6 kapal.
Þá eru nú eiginleikarnir við cat6 eiginlega farnir ekki satt?

shieldaður cat6 kostar töluvert meira en cat5e. þeas ef pörin eru shielduð sér og svo einnig kapallinn sjálfur.


Þegar þú ert kominn út í slíka einangrun, ertu þá ekki kominn útfyrir standard Cat6? Það held ég, þá ertu að tala um kapla sem virðast vera of stórir til að tengja við 8P8C? Ég held að allir Cat6 séu nú standard með betri einangrun, en svo er hægt að fara í extreme útgáfur af því.

Annars er einangrunin ekki eini munurinn, helmingi hærri Mhz bandvídd á Cat6 en Cat5e.

Cat6 kostar ekki það mikið meira en Cat5 í dag, munar almennt um 20-30%, sem er ekki neitt neitt þegar maður er að tala um svona ódýra kapla til að byrja með.


Hvar kaupir maður svona Gbit switch-a og netkort á svona þokkalegu verði?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf hagur » Mið 12. Maí 2010 11:04

Hvaða tölvubúð sem er ... nema þú viljir einhverjar high-end græjur.

Ég keypti mér bara CNet 8 porta gigabit switch á undir 10k hjá Computer.is

Hann hefur reynst mér vel. Gigabit netkort keypti ég líka hjá Computer.is á 1500 kall. Keypti reyndar líka eitt fancy Intel netkort í serverinn, það kostaði talsvert meira.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30 m cat 6 snúra

Pósturaf audiophile » Mið 12. Maí 2010 14:31

ponzer skrifaði:
audiophile skrifaði:Mæli með Örtækni fyrir netkapla og aðra kapla.

Þeir búa til cat5 og cat6 kapla á staðnum í hvaða lengd sem er og eru til í allskonar litum, meira að segja bleikir :)

http://www.ortaekni.is/


Þeir eru virkilega góðir, mæli með þeim!
Þú ert kannski að borga eitthvað aðeins meira fyrir vöruna en þú færð 200% þjónustu hjá þeim.


Já þeir eru góðir og nota eingöngu gæðaefni í kaplana og endast því vel. Þú líka færð nákvæmlega lengdina og litinn sem þú vilt, hvort sem það er cat5 eða 6, víxlað eða óvíxlað.

Þú borgar fyrir það sem þú færð. Gæði.


Have spacesuit. Will travel.