Vesen með IE á Windows Server 2003

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Maí 2010 12:55

ég kann ekki gera internet explorer virkt til að vafra á í Windows Server 2003, það kemur alltaf svona og ég get ekki vafrað:

Mynd

Sennilega öryggissins vegna en ég vil samt getað vafrað :) endilega hjálpa mér.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf daremo » Fim 06. Maí 2010 13:02

Þú hefur 2 valmöguleika.

1. Lestu það sem stendur á þessari síðu og fylgdu leiðbeiningunum.
2. Ýttu á Firefox logoið þarna neðst á skjánum.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Maí 2010 13:04

daremo skrifaði:Þú hefur 2 valmöguleika.

1. Lestu það sem stendur á þessari síðu og fylgdu leiðbeiningunum.
2. Ýttu á Firefox logoið þarna neðst á skjánum.


Firefoxið virkar ekki :P prófaði það í gær og þótt ég fari eftir þessu þá vantar alltaf eitthvað til að laga þetta, veit ekki hvað það er :(




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 13:43

Ekki ertu að nota W2k3 sem workstation vél?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Maí 2010 14:51

AntiTrust skrifaði:Ekki ertu að nota W2k3 sem workstation vél?


nee Windows Server 2003 R2




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 14:53

krissi24 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ekki ertu að nota W2k3 sem workstation vél?


nee Windows Server 2003 R2


.. W2k3 = Windows Server 2003

Frekar stupid að reyna að nota server platform sem workstation OS. Gengur bara ekki upp nema með herfilegu veseni, enda engan vegin ætlað til þannig nota, eins og þú sérð.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Maí 2010 17:18

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ekki ertu að nota W2k3 sem workstation vél?


nee Windows Server 2003 R2


.. W2k3 = Windows Server 2003

Frekar stupid að reyna að nota server platform sem workstation OS. Gengur bara ekki upp nema með herfilegu veseni, enda engan vegin ætlað til þannig nota, eins og þú sérð.


Ég get nú alveg ákveðið hvað ég geri í mínu lífi án þinnar hjálpar, tók aldrei fram að ég ætlaði að nota Windows Server sem workstation. Vill bara hafa þetta virkt.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Maí 2010 17:52

krissi24 skrifaði:Ég get nú alveg ákveðið hvað ég geri í mínu lífi án þinnar hjálpar, tók aldrei fram að ég ætlaði að nota Windows Server sem workstation. Vill bara hafa þetta virkt.


Voðalega eru menn tötsí. Þú ert búinn að vera að sp. svo mikið um hina og þessa hluti varðandi W2K3 að mér datt í hug að þú værir að nota þetta sem workstation, disable-andi hluti sem gera serverinn að því sem hann er.

Enginn að reyna að ákveða eitt né neitt í þínu lífi, bara rólegur.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með IE á Windows Server 2003

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Maí 2010 18:14

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:Ég get nú alveg ákveðið hvað ég geri í mínu lífi án þinnar hjálpar, tók aldrei fram að ég ætlaði að nota Windows Server sem workstation. Vill bara hafa þetta virkt.


Voðalega eru menn tötsí. Þú ert búinn að vera að sp. svo mikið um hina og þessa hluti varðandi W2K3 að mér datt í hug að þú værir að nota þetta sem workstation, disable-andi hluti sem gera serverinn að því sem hann er.

Enginn að reyna að ákveða eitt né neitt í þínu lífi, bara rólegur.


Okey, okey fyrirgefðu, bara erfiður dagur, er samt kominn í frí þannig að ég ætti að reyna að gera eitthvað gott úr þessu :) Nota þessa tölvu sem er sett upp sem server aðalega í Excel og ritvinnslu, er pínu í bókhaldi, svo er serverinn líka file server. . Vildi bara geta skotist stundum á netið ef ég myndi þurfa þess, en samt ekki til að leika mér skiluru :) Er með aðra tölvu með Winxp pro og nota hana mest, konan er bara oftast í henni :) AntiTrust ætlaði ekki að vera leiðinlegur.