Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 05. Maí 2010 22:03

Sælir/ar vaktarar,

Vantar smá hjálp hérna. Var á Spáni um daginn og urðum eldgosatæft. Þá kom margar spænskar sjónvarpsstöðvar á taka viðtal við okkur. Langar svoldið að eiga þær og brenna á disk, en spurningin er hvernig? hér er tld. ein sem mig langar að dl. http://www.cuatro.com/noticias/videos/i ... ultpro_38/ .

Með fyrirfram þökkum, Tiesto.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf Páll » Mið 05. Maí 2010 22:07

Í þessu vídeoi sem þú bendir á, er tekið viðtal við þig?



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 05. Maí 2010 22:08

Nei, sést hinsvegar í mig stundum.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Maí 2010 22:15

http://videoget.com/

Prufaðu þetta forrit ég hef stundum notað það á annað en youtube þó það segir youtube þarna.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf BjarkiB » Mið 05. Maí 2010 22:16

Takk. fann annað forrit sem heitir orbit, reyni það fyrst.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 05. Maí 2010 22:17

Ég nota DownloadHelper addonið í Firefox til að downloada svona myndböndum...



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Maí 2010 22:18

helling af addons fyrir firefox líka eins og hann nefnir eitt hérna að ofan.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig skal taka upp vídeo af fréttustofum?

Pósturaf Viktor » Fim 06. Maí 2010 00:56

Að mínu mati er Orbit drasl sem setur inn allskonar rusl sem ég hef engan áhuga á.
Eina sem hefur virkað almennilega fyrir mig er Sothink Web Video Downloader for Firefox v5.7, virkar á ótrúlegustu síðum.
Þetta er addon fyrir Firefox, gríðarlega öflugt http://www.web-video-downloader.com/ .


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB