Já, ég er með server sem er með centOS og mig langar að setja upp hýsingu á hann sem styður PHP mysql og allt það og er með FTP
Ef eitthver myndi veeeera svooo vænn að getað gert það fyrir mig ?
Setja upp hýsingu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp hýsingu.
Pallz skrifaði:Já, ég er með server sem er með centOS og mig langar að setja upp hýsingu á hann sem styður PHP mysql og allt það og er með FTP
Ef eitthver myndi veeeera svooo vænn að getað gert það fyrir mig ?
*edit* ég las vitlaust!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp hýsingu.
gardar skrifaði:Bíddu, ertu ekki að selja hýsingu... En getur svo ekki gert þetta sjálfur?
Akkúrat það sem ég var að pæla. Ekkert að því að gera þetta f. sjálfan sig til að fikta, en að kunna lítið sem ekkert á þetta yfir höfuð en ætla að bjóða uppá slíka þjónustu á e-rri heimavél á dsl tengingu með uppitíma og viðhald eftir því, út í hött.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp hýsingu.
AntiTrust skrifaði:gardar skrifaði:Bíddu, ertu ekki að selja hýsingu... En getur svo ekki gert þetta sjálfur?
Akkúrat það sem ég var að pæla. Ekkert að því að gera þetta f. sjálfan sig til að fikta, en að kunna lítið sem ekkert á þetta yfir höfuð en ætla að bjóða uppá slíka þjónustu á e-rri heimavél á dsl tengingu með uppitíma og viðhald eftir því, út í hött.
Því miður hefur þetta bara tíðkast allt of mikið í "hýsingarbransanum" á íslandi
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp hýsingu.
gardar skrifaði:Bíddu, ertu ekki að selja hýsingu... En getur svo ekki gert þetta sjálfur?
Ég leigði server, setti upp SSH og lét það svo vera!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp hýsingu.
Vó !
Ég held að ég tali fyrir alla hérna þegar ég segi, "ekki gera meira af þessu"
Ég held að ég tali fyrir alla hérna þegar ég segi, "ekki gera meira af þessu"