Gera backup af Outlook


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Gera backup af Outlook

Pósturaf ColdIce » Mið 05. Maí 2010 13:33

Okei nú er ég að fara að setja upp Win7 á lappa, og í henni er Outlook með shitload af pósti í t.d. sent og svona. Hvernig geymi ég þessi gögn og set þau inn aftur eftir setup?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 13:41

File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf ColdIce » Mið 05. Maí 2010 13:50

AntiTrust skrifaði:File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Fer ég þá bara í þá möppu, afrita skrárnar og secure location á meðan ég skrifa og svo bara paste á sama stað eftirá?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 13:51

ColdIce skrifaði:
AntiTrust skrifaði:File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Fer ég þá bara í þá möppu, afrita skrárnar og secure location á meðan ég skrifa og svo bara paste á sama stað eftirá?


Jebb. Stundum þarftu að importa .psd skránni en það er ekkert mál í gegnum File - Import.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf ColdIce » Mið 05. Maí 2010 13:55

AntiTrust skrifaði:
ColdIce skrifaði:
AntiTrust skrifaði:File - Export?

Annars er .psd file-ið í C:\Documents and Settings\<username>\Application Data\Microsoft\Outlook

Verður að vera með Show Hidden files á.

Fer ég þá bara í þá möppu, afrita skrárnar og secure location á meðan ég skrifa og svo bara paste á sama stað eftirá?


Jebb. Stundum þarftu að importa .psd skránni en það er ekkert mál í gegnum File - Import.

Alright, ætla að prófa þetta :) Takk fyrir ráðið ;)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf lukkuláki » Mið 05. Maí 2010 14:29

Er reyndar .pst


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 14:30

lukkuláki skrifaði:Er reyndar .pst


Heh, rétt. Er búinn að vera að fikta í Photoshop undanfarið, smitandi.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf beatmaster » Mið 05. Maí 2010 15:58

Ég kynntist þessu um daginn og snarféll fyrir þessu

MailBrowserBackup

Virkar fínt

Download er hér


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Gera backup af Outlook

Pósturaf Amything » Mið 05. Maí 2010 17:51

Færð þér Gmail account og Outlook gmail uploader, færir póstinn yfir og byrjar að nota Gmail og pælir aldrei í þessu aftur það sem eftir er ævinnar =D>