læsa einstaka skrám.


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

læsa einstaka skrám.

Pósturaf hauksinick » Mið 05. Maí 2010 15:12

Þannig er mál með vexti að vinur minn á við fíkn að stríða,og hann getur ekki hætt að spila cs,ætlaði að hætta síðastliðinn sunnudag en var kominn í cs um leið daginn eftir.Hvernig get ég læst semsagt bara cs með passwordi ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Maí 2010 15:17

Get-a-life.com

/Cruel joke.

Nota bara parental controls f. þetta.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf vesley » Mið 05. Maí 2010 15:25

Breyta passwordinu á steam-accountinum hanns ?




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Páll » Mið 05. Maí 2010 15:36

Heyrðu, ekki kunnið þið ráð við að minka þessa tölvu notkun mína heheheh, læsi engum skrám fyrir það XÐ




Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf hauksinick » Mið 05. Maí 2010 15:37

AntiTrust skrifaði:Get-a-life.com

/Cruel joke.

Nota bara parental controls f. þetta.


hehe já datt það í hug,

vesley skrifaði:Breyta passwordinu á steam-accountinum hanns ?


nei þá verður hann svo reiður og fer að hóta að láta lemja fólk og eh,helst bara þannig að hann kæmist ekki í cs 1.6...hann má fara í alla aðra leiki í heiminum nema þennan !!...:D:D


hehe en er ekki eh forrit r sum ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf hauksinick » Mið 05. Maí 2010 15:37

Pallz skrifaði:Heyrðu, ekki kunnið þið ráð við að minka þessa tölvu notkun mína heheheh, læsi engum skrám fyrir það XÐ


what ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf vesley » Mið 05. Maí 2010 15:51

Getur nú byrjað á því að fela folderinn hanns .

= Properties og þar veluru hidden.

annars er ég ekki nógu klár í því að læsa möppur þar sem ég hef nú bara aldrei gert það.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Maí 2010 15:55

Þegar þú startar CS og ferð í options/settings þar er svona barnalæsing til að þurfa password til að spila leikinn getur notað hana.




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf himminn » Mið 05. Maí 2010 16:35

Hvað með að skipta sér ekki að hans veseni?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Maí 2010 16:38

himminn skrifaði:Hvað með að skipta sér ekki að hans veseni?

Örugglega vegna þess að þetta er vinur hans og hann vill ekki að hann endi bara í cs 24/7

en til hvers að koma með svona comment?




Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf hauksinick » Mið 05. Maí 2010 16:39

Lexxinn skrifaði:
himminn skrifaði:Hvað með að skipta sér ekki að hans veseni?

Örugglega vegna þess að þetta er vinur hans og hann vill ekki að hann endi bara í cs 24/7

en til hvers að koma með svona comment?


akkúrat ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Glazier » Mið 05. Maí 2010 16:55

Bara uninstalla leiknum.. :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Páll » Mið 05. Maí 2010 17:03

Auðvitað installar hann bara aftur :)




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf SteiniP » Mið 05. Maí 2010 17:05

Hvernig væri að fara bara með hann út og hjálpa honum að finna nýtt áhugamál? :roll:



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf BjarniTS » Mið 05. Maí 2010 17:08

Breyttu read and write Policy á þessum folderum og usernum hans í tölvunni.


Nörd

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Frost » Mið 05. Maí 2010 18:44

Láttu hann gera eins og ég... Hætta! Það var ekki erfitt að hætta, bara fyrstu vikuna. Þá ertu að deyja úr eirðaleysi


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Glazier » Mið 05. Maí 2010 18:49

Getur líka downlodað aimbot, wallhack og fullt af shitti farið svo í cs og látið banna þig :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf andribolla » Mið 05. Maí 2010 19:11

Frost skrifaði:Láttu hann gera eins og ég... Hætta! Það var ekki erfitt að hætta, bara fyrstu vikuna. Þá ertu að deyja úr eirðaleysi


bara svona eins og þegar maður hætti á Facebook ;)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf Glazier » Mið 05. Maí 2010 19:14

andribolla skrifaði:
Frost skrifaði:Láttu hann gera eins og ég... Hætta! Það var ekki erfitt að hætta, bara fyrstu vikuna. Þá ertu að deyja úr eirðaleysi


bara svona eins og þegar maður hætti á Facebook ;)

Það væri nú minna mál.. ég reyndi að hætta í cs, gekk svo langt að selja tölvuna mína til að hætta en ég endaði á því að kaupa nýja vél mánuði seinna :D (1 ár síðan og ég spila ennþá)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf hauksinick » Mið 05. Maí 2010 19:58

Glazier skrifaði:
andribolla skrifaði:
Frost skrifaði:Láttu hann gera eins og ég... Hætta! Það var ekki erfitt að hætta, bara fyrstu vikuna. Þá ertu að deyja úr eirðaleysi


bara svona eins og þegar maður hætti á Facebook ;)

Það væri nú minna mál.. ég reyndi að hætta í cs, gekk svo langt að selja tölvuna mína til að hætta en ég endaði á því að kaupa nýja vél mánuði seinna :D (1 ár síðan og ég spila ennþá)


0% viljastyrkur ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: læsa einstaka skrám.

Pósturaf himminn » Mið 05. Maí 2010 20:12

Málið er bara að finna sér annað að gera, ég hætti fyrir um 3 mánuðum, fyrst útaf tímaleysi og svo vegna þess að ég nennti ekki að byrja aftur eftir svo langt hlé.

Afsakið biturðina í mér áðan.