Software Overclock


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Software Overclock

Pósturaf mattiisak » Mán 03. Maí 2010 22:34

:-k
er að verða klikkaður :evil:

er með þessa sorp AMD Athlon 4400+, 3.5gb minni og Nvidia7600GT Vél

og á ekki pening til að uppfæra hana.

og ég þarf að losna við smá lagg í nokknum leikjum eins og (assassin creed og Tom Clancy's Splinter Cell Conviction) .

ég var búinn að hugsa mér að yfirklukka vélina bara. enn sorp móðurborðið mitt bíður ekki uppá þá valmöguleika.

ætti ég þá að nota forrit til þess? veit að það getur verið unstable, enn myndi það samt ekki gera einhvað aðeins, eða bara gera ýlt verra?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Software Overclock

Pósturaf JohnnyX » Þri 04. Maí 2010 00:59

græðir líklegast lítið á því að yfirklukka örgjörvan þegar þú ert með þetta skjákort.




Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Software Overclock

Pósturaf mattiisak » Þri 04. Maí 2010 12:11

JohnnyX skrifaði:græðir líklegast lítið á því að yfirklukka örgjörvan þegar þú ert með þetta skjákort.


yfir klukka það bara líka :P. get allveg spilað þessa leiki enn það kemur af og til lagg sem er ekki einu sinni það mikið . það hlýtur að gera einhvað að yfirklukka


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Software Overclock

Pósturaf vesley » Þri 04. Maí 2010 13:05

Getur yfirklukkað skjákortið með forritum eins og EVGA precision eða MSI afterburner.

hinsvegar mæli ég bara aldrei nokkurn tíman að yfirklukka örgjörvan með forriti, yfirklukka í gegnum BIOS eða bara sleppa því.

og muna lesa vel um yfirklukkanir og fylgjast VEL með hitastigi.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Software Overclock

Pósturaf SteiniP » Þri 04. Maí 2010 16:32

Splinter cell conviction höktir af og til á minni vél. Enda skítlélegt console port.
Líka bara fokking lélegur leikur. :evil:

Annars geturðu klukkað skjákortið í nTune http://www.nvidia.com/object/ntune_5.05.54.00.html
Byrjaðu bara að hækka core clock lítið í einu (svona 10-20MHz) og stress testaðu á milli með furmark eða 3dmark og fylgstu vel með hitanum.