Þannig er mál með vexti að núna ætla ég að taka í gegn forritunina hjá mér.
Hef alltaf verið alveg stefnulaus í henni og aldrei vitað hvar ég ætti að byrja , allt of stór biti að taka einhvernveginn hefur mér fundist.
Hef líka aldrei skilið almenninlega bygginguna og langar til að leita ráða til ykkar.
Þarna er ég búinn að taka saman 6 atriði sem ég fann um svona það sem ég er að gera (FOR203)
Er eitthvað sem hefur hjálpað ykkur sérstaklega að læra í þessum málum ? , síða , öll hjálp , útskýringar , allt mjög vel þegið.
ps.
Er ekki að leita mér af einhverjum til að gera öll verkefnin fyrir mig eða álíka, ætla mér að læra þetta sjálfur
Eina bókin sem ég á er Head First C# og er skrifuð fyrir Visual Studio 2008.
1.
Atburðastýrð forritun – Event driven programming
2.
Klasar, breytur og aðferðir
3.
Strengjavinnsla
4.
Fylkjavinnsla
5.
Villumeðhöndlun - try-catch-finally
6.
Listar - ArrayList
C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Þetta er ágætis listi sem þú hefur sett upp. Ertu að leita eftir nánari útskýringum og dæmum við hvern lið?
Persónulega er ég orðinn það "gamall í hettunni" í þessum málum að maður er farinn að þekkja þessa hluti nánast eins og lófann á sér. Þegar eitthvað nýtt kemur fram eða maður þarf að rifja upp, þá er það bara Google. Ég nota engar ákveðnar síður í þeim tilgangi, bara Googla nákvæmlega það sem mig vantar í hvert skipti og finn oftast það sem ég leita að.
Ef maður stoppar svo einhverstaðar og kemst ekkert áfram, þá er http://www.stackoverflow.com/ algjör snilld.
Best er náttúrulega að fá einhver verkefni sem hafa með þessi atriði að gera og reyna að klóra sig fram úr þeim.
Persónulega er ég orðinn það "gamall í hettunni" í þessum málum að maður er farinn að þekkja þessa hluti nánast eins og lófann á sér. Þegar eitthvað nýtt kemur fram eða maður þarf að rifja upp, þá er það bara Google. Ég nota engar ákveðnar síður í þeim tilgangi, bara Googla nákvæmlega það sem mig vantar í hvert skipti og finn oftast það sem ég leita að.
Ef maður stoppar svo einhverstaðar og kemst ekkert áfram, þá er http://www.stackoverflow.com/ algjör snilld.
Best er náttúrulega að fá einhver verkefni sem hafa með þessi atriði að gera og reyna að klóra sig fram úr þeim.
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Ég er sjálfur í svipuðum pælingum og er með sömu vandamál, hef alltaf verið hálf stefnulaus í þessu og vantar að skilja uppbygginguna betur. Kann svona eitthvað aðeins að krafsa mig til í forritun en ekki neitt af viti.
Ég hef heyrt ágætar sögur af bókinni Sams Teach Yourself C# in 21 days. Er kominn með hana sem ebook og ætla að demba mér í hana þegar tækifæri gefst.
Hef prófað Sams Teach Yourself Visual C# in 24 Hours og fannst hún fín til að byrja á. Á þó eftir að klára hana, hef ekki haft tíma til þess.
Ég hef heyrt ágætar sögur af bókinni Sams Teach Yourself C# in 21 days. Er kominn með hana sem ebook og ætla að demba mér í hana þegar tækifæri gefst.
Hef prófað Sams Teach Yourself Visual C# in 24 Hours og fannst hún fín til að byrja á. Á þó eftir að klára hana, hef ekki haft tíma til þess.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Sennilega best bara að skella sér í háskóla og gera þetta af ALVÖRU.
Annars mæli ég með að byrja bara á grunninum, lesa sér til um fræðin, fara í gegnum bækur og í gegnum verkefni, og halda svo áfram og áfram, endilega nota google það er til fullt af dæmum á netinu. Mundu bara það getur tekið tíma að verða góður. Athugaðu svo að nota netið sem resource eða reference (heimild) ekki bara "copy-paste" það sem þú finnur þar.
Því þú þarft helst að leysa verkefnin sjálfur til að ná því að verða góður. Stór partur af því að vera góður forritari er að vera góður í að hugsa upp lausnir og leysa verkefni, það er ákveðið skill.
Númer eitt er svo ÞOLINMÆÐI.
Það er mikilvægt að gera sé grein fyrir því að engin bók kennir þér að vera góður forritari á 21 degi.
nema kannski með þessari aðferð hér:
http://abstrusegoose.com/249
Annars mæli ég með að byrja bara á grunninum, lesa sér til um fræðin, fara í gegnum bækur og í gegnum verkefni, og halda svo áfram og áfram, endilega nota google það er til fullt af dæmum á netinu. Mundu bara það getur tekið tíma að verða góður. Athugaðu svo að nota netið sem resource eða reference (heimild) ekki bara "copy-paste" það sem þú finnur þar.
Því þú þarft helst að leysa verkefnin sjálfur til að ná því að verða góður. Stór partur af því að vera góður forritari er að vera góður í að hugsa upp lausnir og leysa verkefni, það er ákveðið skill.
Númer eitt er svo ÞOLINMÆÐI.
Það er mikilvægt að gera sé grein fyrir því að engin bók kennir þér að vera góður forritari á 21 degi.
nema kannski með þessari aðferð hér:
http://abstrusegoose.com/249
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Þakka svörin og viðbrögðin.
Ætla að taka rispu bráðlega og þá ætla ég að nota þennan þráð.
Hargo , þú mátt endilega koma með dæmi , ég ætla að gera það líka sem fyrst.
Ætla að taka rispu bráðlega og þá ætla ég að nota þennan þráð.
Hargo , þú mátt endilega koma með dæmi , ég ætla að gera það líka sem fyrst.
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Þarna velur maður bara hvað manni vantar , og hún skrifar út yfirlit.
Er í vandræðum bara yfir höfuð með hvað er hvað og hvar maður er að segja henni að gera hvað.
Skil ekki útskriftirnar eða else/if tögin.
Bara er engan veginn að átta mig á þessu.
Tannhreinsun = ckb1
Holufylling = ckb2
Röntgenmynd =ckb3
nafnskrifbox = txtnafn
upphæðarútskriftarboxið bara með upphæð=txttotal
kostnaðarliðirbox = groupbox1
Reikningsyfirlitsbox með öllu yfirliti = rch1
Reikna-takki =btnreikna
sýnareikning -takki =btnskoda
Er í vandræðum bara yfir höfuð með hvað er hvað og hvar maður er að segja henni að gera hvað.
Skil ekki útskriftirnar eða else/if tögin.
Bara er engan veginn að átta mig á þessu.
Tannhreinsun = ckb1
Holufylling = ckb2
Röntgenmynd =ckb3
nafnskrifbox = txtnafn
upphæðarútskriftarboxið bara með upphæð=txttotal
kostnaðarliðirbox = groupbox1
Reikningsyfirlitsbox með öllu yfirliti = rch1
Reikna-takki =btnreikna
sýnareikning -takki =btnskoda
Kóði: Velja allt
using System;
using System.Collections.Generic;
using System.ComponentModel;
using System.Data;
using System.Drawing;
using System.Linq;
using System.Text;
using System.Windows.Forms;
namespace skyndiprofb_1_1
{
public partial class Form1 : Form
{
string Nafn;
double tannhreinsun, holufylling, rontgenmynd, total;
public Form1()
{
InitializeComponent();
}
private void btnReikna_Click(object sender, EventArgs e)
{
this.rch1.Clear(); // hreinsa richtextboxið
this.txtTotal.Clear(); // hreinsa samtals
if (ckb1.Checked.Equals(true))
{
tannhreinsun = 3500.0;
}
else
{
tannhreinsun = 0.0;
}
if (ckb2.Checked.Equals(true))
{
holufylling = 8000.0;
}
else
{
holufylling = 0.0;
}
if (ckb3.Checked.Equals(true))
{
rontgenmynd = 5000.0;
}
else
{
rontgenmynd = 0.0;
}
Nafn = txtNafn.Text;
total = tannhreinsun + holufylling + rontgenmynd;
this.txtTotal.AppendText(total.ToString("C"));
//Byrja að skrifa út
this.rch1.AppendText("Nafn Sjúklings: " + (Nafn.ToString() + " \n"));
this.rch1.AppendText(" \n");
this.rch1.AppendText("Tannhreinsun: " + (tannhreinsun.ToString("C") + " \n"));
this.rch1.AppendText("Holufylling: " + (holufylling.ToString("C") + " \n"));
this.rch1.AppendText("Röntgenmynd: " + (rontgenmynd.ToString("C") + " \n"));
this.rch1.AppendText(" \n");
this.rch1.AppendText("------------------------------------------" + " \n");
this.rch1.AppendText("Kostnaður alls: " + (total.ToString("C") + " \n"));
}
private void btnSkoda_Click(object sender, EventArgs e)
{
if (rch1.Visible)
{
rch1.Visible = false;
btnSkoda.Text = "Sýna Reikning";
}
else
{
rch1.Visible = true;
btnSkoda.Text = "Fela Reikning";
}
}
private void Form1_Load(object sender, EventArgs e)
{
rch1.Visible = false;
}
}
}
Nörd
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Skrifaðiru þetta sjálfur? sé ekki alveg hvað þú ættir ekki að vera að skilja.
Þegar smellt er á Reikna takkann gerist:
1. "Rch1" og "txtTotal" hreinsað
2. Breytunum gefin gildi eftir því hvort checkboxin hafa hak eða ekki.
3. Textinn úr "txtNafn" textboxinu settur í "nafn" breytuna
4. Heildarkostnaður reiknaður út og settur í "total" breytuna
5. bætt "total" breytunni á currency formi(ToString("C")) við textan í txtTotal textboxinu
6. Skrifað út í Rch1, ToString("C") notað þar sem á við og \n fyrir newline
Þegar smellt er á Reikna takkann gerist:
1. "Rch1" og "txtTotal" hreinsað
2. Breytunum gefin gildi eftir því hvort checkboxin hafa hak eða ekki.
3. Textinn úr "txtNafn" textboxinu settur í "nafn" breytuna
4. Heildarkostnaður reiknaður út og settur í "total" breytuna
5. bætt "total" breytunni á currency formi(ToString("C")) við textan í txtTotal textboxinu
6. Skrifað út í Rch1, ToString("C") notað þar sem á við og \n fyrir newline
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Phanto skrifaði:Skrifaðiru þetta sjálfur? sé ekki alveg hvað þú ættir ekki að vera að skilja.
Þegar smellt er á Reikna takkann gerist:
1. "Rch1" og "txtTotal" hreinsað
2. Breytunum gefin gildi eftir því hvort checkboxin hafa hak eða ekki.
3. Textinn úr "txtNafn" textboxinu settur í "nafn" breytuna
4. Heildarkostnaður reiknaður út og settur í "total" breytuna
5. bætt "total" breytunni á currency formi(ToString("C")) við textan í txtTotal textboxinu
6. Skrifað út í Rch1, ToString("C") notað þar sem á við og \n fyrir newline
Takk fyrir svar ,
ég skrifaði kóðan ekki sjálfur sko.
Þetta er bara sýnidæmi úr prófi.
Ætla að prufa að gera bara eitthvað prufudæmi , en ég þakka fyrir skýringarnar , er liður 4 þá
this.txtTotal.AppendText(total.ToString("C"));
Hvað í raun gerir , this ?
Nörd
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 71%29.aspx
það er í rauninni óþarfi að nota "this" þarna.
það er í rauninni óþarfi að nota "this" þarna.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: C# - Visual studio 2008 vangaveltur.
Ég hafði oftar en ekki ætlað mér að byrja að fikra mig eitthvað áfram í forritun en, eins og þú, aldrei vitað hvar ég á að byrja. Ég hafði reynt Java, C#, Python og fleira og það var ekki fyrr en ég byrjaði í tölvunarfræði áfanga hjá Hallgrími Arnalds sem ég byrjaði að skilja þetta. Hann kennir reyndar Java.
En ég var að downloada Visual studio 2010 og ætla að sjá hvort ég skilji eitthvað betur núna hvað er í gangi.
En ég var að downloada Visual studio 2010 og ætla að sjá hvort ég skilji eitthvað betur núna hvað er í gangi.