Góða kvöldið, mig langar að athuga hvort að þið geti bent mér á gott forrit til að sameina avi file, er með mynd í tveim avi fileum en langar að sameina þá í einn, endilega látið vita hvaða forrit er gott og gaman væri ef að hægt væri að láta fylgja með hvar er hægt að nálgast það.
Kv. PepsiMaxIsti
Sameina .Avi file
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sameina .Avi file
gætiru ekki notað eitthvað klippiforrit eins og Sony Vegas eða? MAn reyndar ekki hvort hægt sé að save-a sem .avi file-a þar
Re: Sameina .Avi file
Held að þér sé hollast að sleppa þessu , tæki eftir því sem ég best veit mjög langan tíma og þú fengir ekki út jafn góð gæði í lokin.
Undir hvaða kringumstæðum þyrftir þú þetta svosem ? , þú getur verið með playlist í nánast hvaða forriti sem er sem þú notar til að spila.
Undir hvaða kringumstæðum þyrftir þú þetta svosem ? , þú getur verið með playlist í nánast hvaða forriti sem er sem þú notar til að spila.
Nörd
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Sameina .Avi file
JohnnyX skrifaði:gætiru ekki notað eitthvað klippiforrit eins og Sony Vegas eða? MAn reyndar ekki hvort hægt sé að save-a sem .avi file-a þar
Í Sony Vegas er hægt að seiva sem .Avi
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sameina .Avi file
Ef þú villt halda sömu gæðunum í sony vegas máttu búast við því að þú fyllir harða diskinn þinn á næstunni.
Re: Sameina .Avi file
Victordp skrifaði:JohnnyX skrifaði:gætiru ekki notað eitthvað klippiforrit eins og Sony Vegas eða? MAn reyndar ekki hvort hægt sé að save-a sem .avi file-a þar
Í Sony Vegas er hægt að seiva sem .Avi
Satt, en ekki án þess að missa gæðin niður eitthvað. Þú getur reyndar vistað þetta úr sony vegas í sömu gæði, en þá tekur það MIKIÐ pláss...
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Re: Sameina .Avi file
Ég notaði avi-joiner þegar ég þurfti að sameina avi fila. Virkaði ágætlega.
http://www.goldzsoft.com/avi-joiner/
http://www.goldzsoft.com/avi-joiner/
EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB