intenz skrifaði:Já líklegt að það taki 7 mínútur að skanna tölvuna þína.
hahahah busted....
intenz skrifaði:Já líklegt að það taki 7 mínútur að skanna tölvuna þína.
Snuddi skrifaði:Fínt að koma með lista með 21 vírusvörnum og hafa ekki þá sem er hvað vinsælust í dag með .
Microsoft Security Essentials er að svínvirka, létt, þægileg og örugg.
OfurHugi skrifaði:Hvor vírusvörnin er eiginlega betri Avira eða Malwarebytes ?
mattiisak skrifaði:Snuddi skrifaði:Fínt að koma með lista með 21 vírusvörnum og hafa ekki þá sem er hvað vinsælust í dag með .
Microsoft Security Essentials er að svínvirka, létt, þægileg og örugg.
hún er nú ekki mjög minnis létt miða við avast og avira og eset og fleiri varnir
intenz skrifaði:Avira Anti-Virkubbur skrifaði:ekki neitt bara, sé ekki tilganginn í því
Heyrðu vinur, aftengdu eldvegginn á routernum þínum, bíddu í 10 mínútur með tölvuna nettengda, settu svo upp vírusvörn og skannaðu tölvuna. Ég get lofað þér vírusum.
Segðu mér svo að það sé enginn tilgangur í því.
OfurHugi skrifaði:Hvor vírusvörnin er eiginlega betri Avira eða Malwarebytes ?
Opes skrifaði:Enga, ég er með Mac OS X!
Ég varð bara!
Opes skrifaði:Enga, ég er með Mac OS X!
Ég varð bara!
Snuddi skrifaði:mattiisak skrifaði:Snuddi skrifaði:Fínt að koma með lista með 21 vírusvörnum og hafa ekki þá sem er hvað vinsælust í dag með .
Microsoft Security Essentials er að svínvirka, létt, þægileg og örugg.
hún er nú ekki mjög minnis létt miða við avast og avira og eset og fleiri varnir
Veistu eitthvað um hvað þú ert að tala? Ef fólk má ekki við því að missa 8MB af RAM-i þá á það ekkert heima með tölvu.
Security Essentials uses around 80-100MB of RAM and 75% of CPU time during a full scan. During normal activity, the application uses less than 8MB of RAM and rarely registers any CPU activity.
Other anti-virus software manufacturers should take note. Many commercial and free products are resource hogs that can make slower systems unusable. Microsoft’s solution has a barely noticeable effect.
AntiTrust skrifaði:@mattiisak : Ég nenni persónulega ekki að horfa á þetta video, en er hann ekki bara að tala um mikið RAM usage á meðan full scan er í gangi?
Annars get ég vottað fyrir það persónulega að MSE er að nota um 2-4Mb að meðaltali á 5 vélum hérna heima.
Hvers vegna heldurðu að eldveggurinn sé þarna?intenz skrifaði:...
Heyrðu vinur, aftengdu eldvegginn á routernum þínum, bíddu í 10 mínútur með tölvuna nettengda, settu svo upp vírusvörn og skannaðu tölvuna. Ég get lofað þér vírusum.
Segðu mér svo að það sé enginn tilgangur í því.
Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
AntiTrust skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Heh, þetta er svo heimskulega sagt. Hvernig dettur þér í hug að þú hafir HUGMYND um hvort þú sért með vírus/annað malware í tölvunni þinni, fyrst þú ert ekki með neitt forrit sem segir þér til um það.
Og láta erlendu síðurnar vera? HAAAA?
"Þetta er alltílagi, bíllinn verður ekkert skítugur, bara ekki fara með hann útúr bílskúrnum."
AntiTrust skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Heh, þetta er svo heimskulega sagt. Hvernig dettur þér í hug að þú hafir HUGMYND um hvort þú sért með vírus/annað malware í tölvunni þinni, fyrst þú ert ekki með neitt forrit sem segir þér til um það.
Og láta erlendu síðurnar vera? HAAAA?
"Þetta er alltílagi, bíllinn verður ekkert skítugur, bara ekki fara með hann útúr bílskúrnum."
Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Glazier skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Vírusvarnir = vírusasugur ? Hvernig þá ?
Engar erlendar síður í 4 ár ? Hvað gerir þú á netinu ?
Glazier skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Vírusvarnir = vírusasugur ? Hvernig þá ?
Engar erlendar síður í 4 ár ? Hvað gerir þú á netinu ?
Glazier skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Vírusvarnir = vírusasugur ? Hvernig þá ?
Engar erlendar síður í 4 ár ? Hvað gerir þú á netinu ?
Pallz skrifaði:Glazier skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Enga... í 4ár og ekki fengið neinn vírus...
Vírusvarnir eru vírusasugur í mínum huga.
Láta klámið vera og erlendu síðurnar
Vírusvarnir = vírusasugur ? Hvernig þá ?
Engar erlendar síður í 4 ár ? Hvað gerir þú á netinu ?
Uppástungur, Vaktin,Hugi,Torrent,Visir,MBL,Blogg,MSN ofl ofl..