Ég er með ljósleiðaratengingu hjá Vodafone og fylgist nokkuð vel með erlendu niðurhali. Nú hef ég tekið eftir að þegar maður skoðar hvern dag fyrir sig þá er dagurinn sem talin er ekki frá miðnættis til miðnættis. Þegar þetta er skrifað, kl.14:20 er komin 1. maí hjá mér í niðurhali. Spurningin er sú hvort þetta sé svona hjá öllum eða bara sumum og hvers vegna er þetta svona.
Ég ætla að hafa samband við Vodafone þegar ég hef heyrt ykkar svör og skýringar.
Niðurhal hjá Vodafone (Ljós)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Niðurhal hjá Vodafone (Ljós)
Hafa ber í huga að ég er með tölvuna tengda beint í boxið og er ekki í gegnum router. Verður að vera skráður inn á þínar síður til að sjá það niðurhal.