nokia n97 vs n97 mini

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf kubbur » Fim 29. Apr 2010 14:19

ég get hreinlega ekki ákveðið mig
gallarnir við mini'inn sem fara mest í mig
styttri batteríisending
ekki transflexive skjár
og enginn fm sendir (skiptir svosem ekki máli)

gallarnir við stærri gerðina
hann er stærri
skjárinn er ekki eins bjartur
hann er meira úr plasti (gerir hann dótalegan í handfjötlun)
og það er d-pad vinstra megin í staðin fyrir örfar hægra megin

hvorn síman mynduð þið taka og af hverju ?
Síðast breytt af kubbur á Fim 29. Apr 2010 14:43, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: n97 vs n97 mini

Pósturaf Pandemic » Fim 29. Apr 2010 14:25

Það er ágætt að það komi fram hvað þetta er svona fyrir okkur hin




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: n97 vs n97 mini

Pósturaf Klemmi » Fim 29. Apr 2010 14:31

Sammála Pandemic, þó google hafi leitt í ljós að þetta eru að öllum líkindum Nokia farsímar :)



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: n97 vs n97 mini

Pósturaf kubbur » Fim 29. Apr 2010 14:46

Klemmi skrifaði:Sammála Pandemic, þó google hafi leitt í ljós að þetta eru að öllum líkindum Nokia farsímar :)


og nú að kjarna málsins ?


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: n97 vs n97 mini

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Apr 2010 15:06

kubbur skrifaði:
Klemmi skrifaði:Sammála Pandemic, þó google hafi leitt í ljós að þetta eru að öllum líkindum Nokia farsímar :)


og nú að kjarna málsins ?


Hérna er ágætis samanburðarlisti :

http://techie-buzz.com/mobile-news/noki ... rison.html

Annars tæki ég Mini. Eina sem maður er að tapa af e-rju ráði er geymslupláss og .. Þetta er sími.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf Televisionary » Fim 29. Apr 2010 17:17

Ekkert annað sem kemst að heldur en Symbian sími?



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf kubbur » Fim 29. Apr 2010 22:26

vill qwerty lyklaborð með hallandi skjá, eini síminn sem ég hef fundið með svoleiðis


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Apr 2010 22:45

kubbur skrifaði:vill qwerty lyklaborð með hallandi skjá, eini síminn sem ég hef fundið með svoleiðis


Sony Xperia X1i?



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf kubbur » Fös 30. Apr 2010 00:18

mehh, búinn að eiga windows mobile based síma, var ekki að gera sig

hvað hefurðu á móti symbian ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf kubbur » Mán 03. Maí 2010 19:24

bump


Kubbur.Digital


Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: nokia n97 vs n97 mini

Pósturaf Televisionary » Mán 03. Maí 2010 20:57

Ég er búin að vera að prófa hérna Nokia N900 síðustu tvær vikurnar, þetta er ansi skemmtilegt tæki. Einnig er ég að nota hérna HTC Desire. N900 síminn er tilraunatæki frá Nokia það verður gaman að sjá hvernig þetta platform verður eftir einhverjar kynslóðir í viðbót.

HTC Desire er sími sem ég ákvað að prófa þó hann hefði ekki qwerty borð og það kom mér á óvart hversu vel gengur að vinna með snertiskjáinn það eina sem ég get ekki gert er að skrifa texta á hlaupum sem ég get gert á N900 tækinu. En það verður að segja að Android í annari útgáfu er mun skemmtilegra í notkun heldur en Symbian, ég myndi kíkja á Desire þrátt fyrir lyklaborðsleysið.


p.s. undirritaður á ekki nokkura hagsmuna að gæta í því hvaða símtæki þú kaupir.