Sælir/ar vaktarar,
Vantar hjálp og helst sem fyrst. Er ekki með prentara á nýju tölvunni minni. Er orðinn þreyttur á því að allt sem ég vill prenta þarf ég að senda á email eða nota usb lykil. Svo mig langar að vita er einhvernveginn hægt að tengja prentara á annari tölvu en sama interneti við mína?
kv.Tiesto
Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
Sem er á sama interneti, já með VPN og fleiri leiðum.
Sem er á sama INTRAneti, já, mjög auðveldlega. Setur báðar vélar helst í sama Workgroup, hægri klikkar á prentarann og velur Share printer. Fer þó eftir stýrikerfum hvernig þetta er gert, ef þú ert í vandræðum þá googlaru þér bara til, þetta er svo einfalt að blindur maður gæti gert þetta.
Sem er á sama INTRAneti, já, mjög auðveldlega. Setur báðar vélar helst í sama Workgroup, hægri klikkar á prentarann og velur Share printer. Fer þó eftir stýrikerfum hvernig þetta er gert, ef þú ert í vandræðum þá googlaru þér bara til, þetta er svo einfalt að blindur maður gæti gert þetta.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
share'a á milli XP og Win7
http://www.howtogeek.com/howto/windows- ... -7-and-xp/
milli Win7 og Win7
http://dodisdodat.com/tutorials/compute ... aring.html
http://www.howtogeek.com/howto/windows- ... -7-and-xp/
milli Win7 og Win7
http://dodisdodat.com/tutorials/compute ... aring.html
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
Tiesto skrifaði:Leiðbeiningar takk?
As I said, google
Mjöööög mikið af leiðb. um þetta til.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
Notaði efri leiðbeiningar Steina en finn samt ekki hina tölvuna í network, og já er á sama workgroup...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
Tiesto skrifaði:Notaði efri leiðbeiningar Steina en finn samt ekki hina tölvuna í network, og já er á sama workgroup...
Nota search til að finna hina, eða fara beint inná local IP á vélinni sem er með prentarann, og adda prentaranum þaðan.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
Já mér finnst þægilegast að fara í Start->Run og skrifa \\nafn-á-tölvu-eða-ip þá þá tölvan að koma upp og mynd af prentara ef hann er sheraður. Þá geturður bara hægri smellt á þann prentara og valið Connect.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Prenta út úr í tölvu með engan prentara í aðra tölvu
Bara shera prentaranum og fara síðan í add printers þetta er barnaleikur come on
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.