Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
Hef notað ultraVNC (http://www.uvnc.com/) , þegar ég hef verið að skoða win vélar úr öðrum win vélum.
Það hefur gengið vel.
Ekkert klár svosem í svona remote æfingum , en hvað finnst ykkur best að nota til að stjórna ubuntu vélum frá win ?
Ath :
*Ég vil hafa GUI , hef ekki áhuga á CLI
*Alveg sama um gæði á mynd og hljóði yfir í view vél , vil bara geta stjórnað hratt og örugglega yfir net.
*Ég er með Ubuntu/WIN7/WinXP
Það hefur gengið vel.
Ekkert klár svosem í svona remote æfingum , en hvað finnst ykkur best að nota til að stjórna ubuntu vélum frá win ?
Ath :
*Ég vil hafa GUI , hef ekki áhuga á CLI
*Alveg sama um gæði á mynd og hljóði yfir í view vél , vil bara geta stjórnað hratt og örugglega yfir net.
*Ég er með Ubuntu/WIN7/WinXP
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
TeamViewer
þarft ekki að opna port og vesen.
MultiOS
þarft ekki að opna port og vesen.
MultiOS
Foobar
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
starionturbo skrifaði:TeamViewer
þarft ekki að opna port og vesen.
MultiOS
Virkar það á ubuntu?
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
Nei reyndar ekki, en samt jú...
Kóði: Velja allt
sudo apt-get update
sudo apt-get install wine
wine TeamViewer_Setup.exe
Foobar
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
Það sem þú ert að leita að er FreeNX ..
getur gleymt þessu bulli sem er minnst á hér fyrir ofan ..
Sjá nánar > http://ubuntuguide.org/wiki/Ubuntu:Karmic#FreeNX
getur gleymt þessu bulli sem er minnst á hér fyrir ofan ..
Sjá nánar > http://ubuntuguide.org/wiki/Ubuntu:Karmic#FreeNX
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
ég ákvað að fara þessa leið
http://tombuntu.com/index.php/2007/06/2 ... ws-x11vnc/
En þannig er mál með vexti að skjárinn á ubuntu vélinni , hann slökknar alltaf þegar að tölvan er bara rétt á leið inn í gluggakerfið sjálft.
Hvað gæti verið að klikka ?
*Edit
Virkar fullkomlega núna , var bara búinn að fikta eitthvað aðeins of mikið í remote desktop dæminu sjálfu í ubuntu , sem að er óþarfi að eiga við í þessu tilfelli.
http://tombuntu.com/index.php/2007/06/2 ... ws-x11vnc/
En þannig er mál með vexti að skjárinn á ubuntu vélinni , hann slökknar alltaf þegar að tölvan er bara rétt á leið inn í gluggakerfið sjálft.
Hvað gæti verið að klikka ?
*Edit
Virkar fullkomlega núna , var bara búinn að fikta eitthvað aðeins of mikið í remote desktop dæminu sjálfu í ubuntu , sem að er óþarfi að eiga við í þessu tilfelli.
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
VNC!
Það er til endalaust af útgáfum af VNC, fikraðu þig bara áfram þangað til þú finnur einhverja með fídusunum sem þig vantar.....
Ojbarasta
Það er til endalaust af útgáfum af VNC, fikraðu þig bara áfram þangað til þú finnur einhverja með fídusunum sem þig vantar.....
starionturbo skrifaði:Nei reyndar ekki, en samt jú...Kóði: Velja allt
sudo apt-get update
sudo apt-get install wine
wine TeamViewer_Setup.exe
Ojbarasta
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
gardar skrifaði:VNC!
Það er til endalaust af útgáfum af VNC, fikraðu þig bara áfram þangað til þú finnur einhverja með fídusunum sem þig vantar.....starionturbo skrifaði:Nei reyndar ekki, en samt jú...Kóði: Velja allt
sudo apt-get update
sudo apt-get install wine
wine TeamViewer_Setup.exe
Ojbarasta
Hann er sennilega að meina RealVNC.
VNC er bara skammstöfun.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
CendenZ skrifaði:gardar skrifaði:VNC!
Það er til endalaust af útgáfum af VNC, fikraðu þig bara áfram þangað til þú finnur einhverja með fídusunum sem þig vantar.....starionturbo skrifaði:Nei reyndar ekki, en samt jú...Kóði: Velja allt
sudo apt-get update
sudo apt-get install wine
wine TeamViewer_Setup.exe
Ojbarasta
Hann er sennilega að meina RealVNC.
VNC er bara skammstöfun.
Ehem, RealVNC er ekki eina VNC forritið....
Og svo er VNC skammstöfun fyrir Virtual Network Computing.
http://en.wikipedia.org/wiki/Virtual_Network_Computing
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
UtraVNC virkar frábærlega.
Takk fyrir allt drengir.
Takk fyrir allt drengir.
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
gardar skrifaði:Ehem, RealVNC er ekki eina VNC forritið....
Og svo er VNC skammstöfun fyrir Virtual Network Computing.
http://en.wikipedia.org/wiki/Virtual_Network_Computing
Nei, ég veit það alveg. En þú sagðir bara "VNC!!!" eins og það væri eitt sérstakt forrit. Svo ég benti svona á eitt vinsælt forrit.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
CendenZ skrifaði:gardar skrifaði:Ehem, RealVNC er ekki eina VNC forritið....
Og svo er VNC skammstöfun fyrir Virtual Network Computing.
http://en.wikipedia.org/wiki/Virtual_Network_Computing
Nei, ég veit það alveg. En þú sagðir bara "VNC!!!" eins og það væri eitt sérstakt forrit. Svo ég benti svona á eitt vinsælt forrit.
Gotcha!
En þessvegna sagði ég nú
Það er til endalaust af útgáfum af VNC, fikraðu þig bara áfram þangað til þú finnur einhverja með fídusunum sem þig vantar.....
Átti þar við að það er til fullt af vnc clientum og serverum, sem bjóða upp á mismunandi fídusa og virka á mismunandi platformum...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
Putty , gefur mér þetta alltaf.
Allt virkar frekar vel og fínt , en samt sem áður þá finnst mér þetta ekkert fallegur log.
Ég hef ekki sett upp beryl , og veit svosem ekki hvað þetta ætti að vera , ekkert á þessari vél þannig séð.
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
starionturbo skrifaði:TeamViewer
þarft ekki að opna port og vesen.
MultiOS
Þetta virkar lang best , (sem forrit til að skoða WIN úr Ubuntu)
ég nota wine til að keyra þetta og þetta bara gengur fyrir allt sem ég þarf að gera allavega.
Takk fyrir ,
Hitt skoðaði ég , realVNC , ásamt fleiru , en ekkert komst með tærnar í þægindum þar sem TeamViewer hefur hælana.
Svo er líka komin Linux Beta , ef að wine svíkur mig þá fær ég mér hana.
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
BjarniTS skrifaði:starionturbo skrifaði:TeamViewer
þarft ekki að opna port og vesen.
MultiOS
Þetta virkar lang best , (sem forrit til að skoða WIN úr Ubuntu)
ég nota wine til að keyra þetta og þetta bara gengur fyrir allt sem ég þarf að gera allavega.
Takk fyrir ,
Hitt skoðaði ég , realVNC , ásamt fleiru , en ekkert komst með tærnar í þægindum þar sem TeamViewer hefur hælana.
Svo er líka komin Linux Beta , ef að wine svíkur mig þá fær ég mér hana.
hvað hefur teamviewer fram yfir vnc?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote viewer forritið til að skoða Linux úr WIN.
gardar skrifaði:
hvað hefur teamviewer fram yfir vnc?
Vænti þess að þú sért að tala um realVNC þá.
En þannig er mál með vexti að ég tók svolítið stórt upp í mig þegar að ég sagði að ég hefði einhvern samanburð , því að ég hef í raun engann , var bara búinn að vera að reyna að setja upp realVNC en það var að ganga eitthvað asnalega , ekkert ákveðið sem ég strandaði á svosem nema bara eigin þolinmæði at the moment , var ekki heima hjá mér og svona þurfti að gera þetta "at the time" , og svo prufaði ég TeamViewer og það var up and running á 2 vélum á sko <3 mín.
Annars þá hef ég ekki samanburðinn , eins og ég sagði ,
En TeamViewer er að virka við það sem hann þarf að gera , þarf bara að geta opnað vlc og dregið myndina yfir á sjónvarpsskjá og búið!
Rosalega basic i þessu tilfelli.
Nörd
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur