verðkönnun

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

verðkönnun

Pósturaf nonesenze » Fös 23. Apr 2010 22:43

sælir verðlöggur, hvaða verð mynduð þið setja á riggið mitt, ef maður myndi selja sem ég er ekkert að fara gera mest sennilegast, en komið með reasonable verð ef svo skildi, ég er mest sáttur við þetta, myndi kannski vilja sjá q9550 örgjörva í þessu annars er þetta bara fínast

ég veit að það eru góðar verðlöggur hérna, Þannig að ég ætti að geta fengið góða hugmynd hvað tölvan færi á, þetta er allt í cooler master kassa gæti farið í pc toys kassa líka (sennilega mikið dýrari en ekki eins góð kæling)

riggið er í signiture


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: verðkönnun

Pósturaf BjarkiB » Fös 23. Apr 2010 23:16

120-140.þús kannski með öllu.