Ég hef verið að sjá að Bewan routerinn frá vodafone á ljósleiðaranum missir tengingar við "mikið" álag. T.d. þegar ftp er í fullu og nýtir tenginguna til fulls svona cirka 6MB/s í nokkurn tíma (samt ekki nema kannski 1-2 mín).
Þá prófaði ég að sækja 1000mb skrána frá staic.hugi.is og þegar hún var hálfnuð þá endurræsir routerinn sig. Hefur einhver lent í þessu er til lausn (nýtt firmware eða eitthvað)?
Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 340
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
Þetta er að gerast hjá mér líka, alveg óþolandi. Reyndar er ég bara að downloada kannski af torrent t.d og á steam í friends a chattinu þá dettur netið út.... er kannski að ná svona 1mb-2mb hraða á einu torrenti og allt hitt stopp.
amd.blibb
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
þessi router er bara drullu lélegur
Síðast breytt af andribolla á Sun 25. Apr 2010 11:31, breytt samtals 1 sinni.
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
ég er líka að lenda í þessu. búinn að restarta sér 2x í dag sem ég hef tekið eftir og það ekki við mikið álag. og ég er búinn að fara upp í vodafone og fá nýjan og já það varð engin breyting. Þarf að fara aftur þarna niðureftir og fá þarna 420n eða hvað hann heitir sem allir eru að segja að sé mikið betri. bað um hann síðast en klukkan var orðin 5 og búið að loka lagernum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
Eru margir að lenda í einhverju veseni með þennan gaur? Ætti maður bara að fara í eitthvað annað?
Ég neinni ekki að fara í vodafone og fá nýjan router og setja hann upp, configa allt draslið upp á nýtt bara til að komast að því að hann er eins.
Þetta er frekar þreytt. og svo er núna sjónvarpið um ljósleiðaran úti wtf er í gangi?
Ég neinni ekki að fara í vodafone og fá nýjan router og setja hann upp, configa allt draslið upp á nýtt bara til að komast að því að hann er eins.
Þetta er frekar þreytt. og svo er núna sjónvarpið um ljósleiðaran úti wtf er í gangi?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
mér fynst allavegana vera endalaus bras með þessa routera
ætli ég sé ekki búin að setja hann upp svona 5 sinnum síðan ég fékk hann.
svo er upnp stuðningurinn í þessum raouter ekki nógu góður
ætli ég sé ekki búin að setja hann upp svona 5 sinnum síðan ég fékk hann.
svo er upnp stuðningurinn í þessum raouter ekki nógu góður
Síðast breytt af andribolla á Sun 25. Apr 2010 11:30, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
Þessi BeWan router er algert sorp. Gamli ZyXEL 660HW routerinn sem ég var með er meira að segja margfalt betri
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
er að fara að flytja þannig eg þarf kanski ekki að hafa áhyggjur af þessum Ráter lengi í viðbót ...
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
Vodafone Box beinirinn hefur verið í vandræðum með upphal og getur hann slitið sambandi þegar hann uphalar yfir ~1 mbit/s hraða á ADSL tengingum. Einnig hefur beinirinn verið að slíta við mikið og ákveðið álag á ljósleiðara tengingum. Vodafone veit af þessu vandamálum og er að vinna við að laga þau ásamt framleiðanda.
Zyxel P660HW-D1a ADSL beinirinn er ekki eins öflugur þegar horft er til hardware eiginleika. VOX er hinsvegar hugsaður fyrir hinn almenna notanda og stílar ekki inn á "nörda" eða þá sem kunna vel á tölvur, enda ekki í þeim verðflokki. VOX hannaður með það markmið að einfalda uppsetningu og notkun. Auðvitað verða vandamál eins og þið minnist á að ofan lagfærð. Hugbúnaður VOX er í stöðugri þróun og við stefnum á að setja uppfærslur í loftið í vor og svo aftur í sumar. Ekki þarf að uppfæra beininn, hann gerir það sjálfur (þið getið ekki uppfært sjálfir með internet.is/vox). Einnig er Vodafone er að skoða að selja beina sem eru fyrir lengra komna, meira um það seinna.
Andribolla: Hvað vantar í UPnP stuðninginn á VOX (Vodafone Box)?
Ef þið hafið fleiri ábendingar eða vandamál með VOX vinsamlegast hafið samband við Nethjálp Vodafone (1414 og velja 2) eða sendið póst á hjalp@vodafone.is.
Kv. Atli Stefán og Vöggur
Starfsmenn Vodafone.
Zyxel P660HW-D1a ADSL beinirinn er ekki eins öflugur þegar horft er til hardware eiginleika. VOX er hinsvegar hugsaður fyrir hinn almenna notanda og stílar ekki inn á "nörda" eða þá sem kunna vel á tölvur, enda ekki í þeim verðflokki. VOX hannaður með það markmið að einfalda uppsetningu og notkun. Auðvitað verða vandamál eins og þið minnist á að ofan lagfærð. Hugbúnaður VOX er í stöðugri þróun og við stefnum á að setja uppfærslur í loftið í vor og svo aftur í sumar. Ekki þarf að uppfæra beininn, hann gerir það sjálfur (þið getið ekki uppfært sjálfir með internet.is/vox). Einnig er Vodafone er að skoða að selja beina sem eru fyrir lengra komna, meira um það seinna.
Andribolla: Hvað vantar í UPnP stuðninginn á VOX (Vodafone Box)?
Ef þið hafið fleiri ábendingar eða vandamál með VOX vinsamlegast hafið samband við Nethjálp Vodafone (1414 og velja 2) eða sendið póst á hjalp@vodafone.is.
Kv. Atli Stefán og Vöggur
Starfsmenn Vodafone.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
ég hef verið að nota UPnPTest sem er á þessari síðu http://www.mgillespie.plus.com/ til þess að fá fulla nýtingu á upnp
á meðan eg var með hvíta Zyxel-in virkaði þetta mjög vel en hann var ekki að ráða við umferðina sem var að fara i gegnum hann
(5 borðtölvur og 4 fartölvur) þannig að við fengum þennan nyja bewan sem er mun betri hvað það varðar en var ekki að virka nogu vel fyrir með upnp
á meðan eg var með hvíta Zyxel-in virkaði þetta mjög vel en hann var ekki að ráða við umferðina sem var að fara i gegnum hann
(5 borðtölvur og 4 fartölvur) þannig að við fengum þennan nyja bewan sem er mun betri hvað það varðar en var ekki að virka nogu vel fyrir með upnp
Re: Bewan router á ljósleiðara endurræsir sig við álag
Við fórum í gegnum þetta próf á Zyxel og VOX. Báðar týpur standast prófið.
Þetta próf er aðallega (7 af 8 atriðum) til að prófa UPnP stillingaratriði í Windows, þ.e. stýrikerfið en ekki endabúnaðinn.
Þetta próf er aðallega (7 af 8 atriðum) til að prófa UPnP stillingaratriði í Windows, þ.e. stýrikerfið en ekki endabúnaðinn.