Adobe Acrobat - munur milli útgáfa


Höfundur
annal
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Adobe Acrobat - munur milli útgáfa

Pósturaf annal » Fös 16. Apr 2010 12:06

Hæ hæ við erum að lenda í því að þegar við sendum Pdf skjöl sem gerð eru í Adobe Acrobat útgáfu nr. 7 eða 8 og aðili sem opnar skjalið í útgafu sem er fyrir neðan þessar þá sér hann ekki allar upplýsingarnar sem eiga að vera í skjalinu. Veit einhver hvernig er hægt að laga þetta??



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Acrobat - munur milli útgáfa

Pósturaf Frost » Fös 16. Apr 2010 13:43

Bara nota FoxIt Reader, best.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Acrobat - munur milli útgáfa

Pósturaf Oak » Fös 16. Apr 2010 14:15

ná í nýrri reader...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Adobe Acrobat - munur milli útgáfa

Pósturaf Pandemic » Fös 16. Apr 2010 14:29

Í hverju ertu að skrifa pdf fæla? InDesign eða Distiller?