tölvan frýs þegar ég set up outlook 2007 accountið


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölvan frýs þegar ég set up outlook 2007 accountið

Pósturaf mattiisak » Fös 16. Apr 2010 10:41

tölvan hafði látið svona í soldin tíma þannig að ég formata hana og setup alla drivera og stuff og hún virkar bara eins og hp compaq nc 1620 á að virka enn svo fer ég í outlook 2007 og ætla að setja upp account þá frýs tölvan :-k . er með avast 5 og hún fer í geggnum póstin þegar outlook oppnast þannig þetta er sennilega ekki vírus


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar ég set up outlook 2007 accountið

Pósturaf BjarniTS » Fös 16. Apr 2010 10:45

Ertu búinn að setja upp service pack og viðeigandi updates ?
Ég lenti einusinni í svipuðu þar sem að ég var með vél sem að gat ekki sett upp nein stór forrit eða service pack , og átti til að blueskrína á mig jafnvel.
Þá var það bara hdd sem var að klikka.


Nörd


Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar ég set up outlook 2007 accountið

Pósturaf mattiisak » Fös 16. Apr 2010 10:48

BjarniTS skrifaði:Ertu búinn að setja upp service pack og viðeigandi updates ?
Ég lenti einusinni í svipuðu þar sem að ég var með vél sem að gat ekki sett upp nein stór forrit eða service pack , og átti til að blueskrína á mig jafnvel.
Þá var það bara hdd sem var að klikka.


hélt að þetta væri hdd þannig ég keipti nýjann og hún virkaði mun betur enn frýs altaf í outlook. er með service pack 3


"Sleeping's for babies Gamers Play!"