Besta remote desktop forritið?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote desktop forritið?
BjarniTS skrifaði:UltraVNC fær mitt atkvæði.
Hiklaust.
Hversu smooth geta þessi remote desktop verið að runna? Segjum bara að ég ætli að fiffa svolítið mikið, færa foldera til, renamea etc.. er eitthvað input lagg?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote desktop forritið?
Teamviewer
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Besta remote desktop forritið?
Andriante skrifaði:BjarniTS skrifaði:UltraVNC fær mitt atkvæði.
Hiklaust.
Hversu smooth geta þessi remote desktop verið að runna? Segjum bara að ég ætli að fiffa svolítið mikið, færa foldera til, renamea etc.. er eitthvað input lagg?
Þau eru að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) mjög vel hjá mér , ég hef verið að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) þessi forrit jafnvel wifi yfir wifi , og það hefur bara rönnað fínt.
Sjálfur get ég ekki hugsað mér remote desktop í WIN þar sem að það uppfyllir ekki kröfurnar mínar , sem eru að hin vélin sé logged on og hlutir um að vera á henni sem eru sjáanlegir.
Vill líka geta tengst vélum sem eru skjálausar og þar finnst mér remote desktop ekki henta.
http://www.youtube.com/watch?v=wmyKBWe_d_0
Þarna færðu leiðbeingar á mannamáli.
Með bestu kveðju
Bjarni
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote desktop forritið?
mRemote úber alles ....
Styður VNC og getur líka tengst Terminal Server, þ.e sem MSTSC/Remote desktop client.
Þægilegt að hafa allar remote tengingar á einum stað.
Styður VNC og getur líka tengst Terminal Server, þ.e sem MSTSC/Remote desktop client.
Þægilegt að hafa allar remote tengingar á einum stað.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote desktop forritið?
hvernig er það.. þarf ekki að opna eitthvað ákveðið port á routernum til þess að geta verið að remote desktoppa eikkað?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote desktop forritið?
J1nX skrifaði:hvernig er það.. þarf ekki að opna eitthvað ákveðið port á routernum til þess að geta verið að remote desktoppa eikkað?
Jú, default er það 3389.
Re: Besta remote desktop forritið?
radmin og realvnc virkar vel hjá mér
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Besta remote desktop forritið?
BjarniTS skrifaði:
Þau eru að (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) mjög vel hjá mér , ég hef verið að (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) þessi forrit jafnvel wifi yfir wifi , og það hefur bara (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!)ð fínt.
Sjálfur get ég ekki hugsað mér remote desktop í WIN þar sem að það uppfyllir ekki kröfurnar mínar , sem eru að hin vélin sé logged on og hlutir um að vera á henni sem eru sjáanlegir.
Vill líka geta tengst vélum sem eru skjálausar og þar finnst mér remote desktop ekki henta.
http://www.youtube.com/watch?v=wmyKBWe_d_0
Þarna færðu leiðbeingar á mannamáli.
Með bestu kveðju
Bjarni
Uh, ertu örugglega að tala um sama Remote Desktop (RD) sem fylgir með (sumum útgáfum af) Windows?
- Þú ert að sjálfsögðu innskráður á hina vélina þegar RD er notað, svo velur þú hvort þú lokar session-i (og heldur innskráningu) eða útskráir þig.
- RD virkar fínt með skjálausum (líka lykaborðs- og músarlausum) vélum, er búinn að keyra þannig í meira en 2 ár á servernum mínum.
Endilega útskýrðu betur ef þú telur að ég sé að misskilja þig.
Re: Besta remote desktop forritið?
corflame skrifaði:
Uh, ertu örugglega að tala um sama Remote Desktop (RD) sem fylgir með (sumum útgáfum af) Windows?
- Þú ert að sjálfsögðu innskráður á hina vélina þegar RD er notað, svo velur þú hvort þú lokar session-i (og heldur innskráningu) eða útskráir þig.
- RD virkar fínt með skjálausum (líka lykaborðs- og músarlausum) vélum, er búinn að keyra þannig í meira en 2 ár á servernum mínum.
Endilega útskýrðu betur ef þú telur að ég sé að misskilja þig.
Fannst það bara alltaf meira vesen en hitt , en já ætli það sé ekki hægt að komast framhjá því og vera "logged on" , en ég man bara hvað mér fannst þetta mikið vesen , þurfti til dæmist að fikta í registry til þess að gera einhverja hluti og þetta fannst mér bara vera leiðinlegt og óáreiðanlegt.
Til dæmis að tengjast , það bara var fannst mér hálfgerð tilviljun sem réði því oft hvort að ég næði að tengjast og hjá mér voru að koma sífellt vandamál.
Annars þá nota ég VNC líka til að logga mig inn á ubuntu vélar og nota X11vnc , með putty í gegn um ssh tunnel.
Veit samt að mörg tölvuvandamál eru einfaldlega sprottin af reynsluleysi á viðkomandi forritum og ég get alveg trúað því að þú sért að ná góðum árangri með þetta.
En ég er að tala um sama já , ég var að nota þetta á Xp & 7.
Nörd
Re: Besta remote desktop forritið?
BjarniTS skrifaði:corflame skrifaði:
Uh, ertu örugglega að tala um sama Remote Desktop (RD) sem fylgir með (sumum útgáfum af) Windows?
- Þú ert að sjálfsögðu innskráður á hina vélina þegar RD er notað, svo velur þú hvort þú lokar session-i (og heldur innskráningu) eða útskráir þig.
- RD virkar fínt með skjálausum (líka lykaborðs- og músarlausum) vélum, er búinn að keyra þannig í meira en 2 ár á servernum mínum.
Endilega útskýrðu betur ef þú telur að ég sé að misskilja þig.
Fannst það bara alltaf meira vesen en hitt , en já ætli það sé ekki hægt að komast framhjá því og vera "logged on" , en ég man bara hvað mér fannst þetta mikið vesen , þurfti til dæmist að fikta í registry til þess að gera einhverja hluti og þetta fannst mér bara vera leiðinlegt og óáreiðanlegt.
Til dæmis að tengjast , það bara var fannst mér hálfgerð tilviljun sem réði því oft hvort að ég næði að tengjast og hjá mér voru að koma sífellt vandamál.
Annars þá nota ég VNC líka til að logga mig inn á ubuntu vélar og nota X11vnc , með putty í gegn um ssh tunnel.
Veit samt að mörg tölvuvandamál eru einfaldlega sprottin af reynsluleysi á viðkomandi forritum og ég get alveg trúað því að þú sért að ná góðum árangri með þetta.
En ég er að tala um sama já , ég var að nota þetta á Xp & 7.
Skrýtið, er búinn að vera að nota þetta á serverinn minn úti í bæ í hálft ár núna, hefur aldrei verið tengdt neitt nema ethernet og power kapall við hann og það hefur virkað fínt hjá mér. Ef ég slekk á remote desktop þá loggast ég ekkert út í servernum en ég þarf hingsvegar að skrifa password og username í hvert sinn sem ég logga mig inn en það er hægt að láta remote desktop forritið senda þær upplýsingar sjálfkrafa þannig ég lendi aldrei í neinu veseni.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB