Er að basla við smá TCP útreikning. Einhver sem er klár í þessu og getur aðstoðað mig aðeins?
Ég sem sagt þarf að reikna Bandwidth Delay Product á 100Mbps tengingu í gervihnött sem er ávallt fastur á sama stað (sem sagt ekki á hreyfingu þannig að fjarlægðin er alltaf sú sama). Round Tripe Time er 1200mS og allir pakkar sem eru sendir eru 1500 bytes (með IP og TCP header-um). Út frá þessum forsendum á ég að finna út hvað "Transmission Window" þarf að vera til að fylla rásina af gögnum og hvað Throughputið verður þá orðið mikið.
Bandwidth * Delay = Bandwidth Delay Product
100Mbps * 1200mS = 15.000.000 bytes
Hver pakki er 1500 byte. Án IP og TCP headers væri það því 1500 - 40 =1460 byte af gögnum sem eru send í hverjum pakka.
Þetta á að vera transmission window calculator en mér sýnist þetta vera sama reikniformúla og til að reikna út Bandwidth Delay Product.
http://www.kehlet.cx/docs/tcpwin.php
En ég fann þessar formúlur...
Til að finna optimal TCP window size:
Bandwidth-in-bits-per-second * Round-trip-latency-in-seconds = TCP window size in bits / 8 = TCP window size in bytes
Til að finna max throughput:
TCP-Window-Size-in-bits / Latency-in-seconds = Bits-per-second-throughput
Er ég að fara rétt að þessu?
TCP reikningsdæmi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: TCP reikningsdæmi
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: TCP reikningsdæmi
Úps.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64