Ég tók eftir því í gær að ég var að lagga á öllum serverum í BF:BC2 þótt það væri engin umferð á tengingunni sem ég vissi af, þannig ég kíkti í netlimiter og þá er java.exe að nota 30-80kbps af UL og DL hraðanum.
Ef ég reyni að cappa það með netlimiter þá fæ ég villumeldingu:
"Access is denied.
-access is denied.
(Check event viewer for more details)"
Einnig ef ég reyni að drepa processið þá poppar það alltaf upp strax aftur.
Þetta getur varla verið eðlilegt... gæti verið að þetta sé malware?
java.exe að nota nettenginguna *LEYST*
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
java.exe að nota nettenginguna *LEYST*
Síðast breytt af SteiniP á Fös 02. Apr 2010 16:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: java.exe að nota nettenginguna
Hvaða leik ertu að spila segiru ?
En annars er java drep leiðinlegt - testaðu "end process tree"
En annars er java drep leiðinlegt - testaðu "end process tree"
Foobar
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: java.exe að nota nettenginguna
Prófaðu Process Explorer og skoðaðu hvort þetta java.exe eigi eitthvað parent. Gæti vísað þér í áttina að sökudólginum.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: java.exe að nota nettenginguna
starionturbo skrifaði:Hvaða leik ertu að spila segiru ?
En annars er java drep leiðinlegt - prófaðu "end process tree"
Bad Company 2
End process tree virkar ekki. Það kemur alltaf upp aftur.
Er einhver leið að komast að því hvaða gögn það er að senda?
Revenant skrifaði:Prófaðu Process Explorer og skoðaðu hvort þetta java.exe eigi eitthvað parent. Gæti vísað þér í áttina að sökudólginum.
Prófa það takk.
Edit: Þetta var víst Freenet processið sem var að valda þessu. Var eitthvað að prófa það um daginn og gafst upp á því. Það hefur verið í gangi í bakgrunni ennþá.
Takk fyrir hjálpina.