Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Mán 29. Mar 2010 21:16

Ég er með eina möppu á C: drifinu mínu (nefnum hana bara X). Þar að auki er ég með forrit á tölvunni sem sér um að uppfæra þá möppu með öðrum möppum (ártali og dagsetningu) og fylla þær af ýmsum myndum.

Nú langar mig að vita hvernig ég get sett "Sort By: Created" á alla X möppuna, svo allar undirmöppur sortist eins.

Vitið þið um lausn eða eitthvað forrit til að gera þetta? :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf rapport » Þri 30. Mar 2010 00:08

Byrjar á að laga look í e-h möppu eins og þú vilt hafa það, smellir á "Organize" og velja "Folder and search options", fara í "View" flipann og smella á "Apply to all folders" and you are done



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Þri 30. Mar 2010 01:37

rapport skrifaði:Byrjar á að laga look í e-h möppu eins og þú vilt hafa það, smellir á "Organize" og velja "Folder and search options", fara í "View" flipann og smella á "Apply to all folders" and you are done

Nei, þá gerir hún það við ALLAR möppur, ekki bara möppurnar undir C:/X/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Þri 30. Mar 2010 19:29

Einhver með lausn?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf Danni V8 » Þri 30. Mar 2010 21:11

Þú getur notast við Library.

Klikkaður á Libraries í Explorer, hægri klikkaðu og veldu New > Library.

Þegar þú ferð í þetta Library þarftu á ýta á "Include a Folder" og velja folderinn þinn. Síðan þegar folderinn er kominn þá geturðu ýtt á "Arrange by:" efst í hægra horninu og þá færðu drop down menu með því sem þú þarft. Raðar eftir því sem þú vilt. Allar stillingar sem þú setur inn í einn folder þarna haldast í öllum á meðan þú ert að skoða folderinn í gegnum library-ið. Þetta hefur að vísu engin áhrif á því hvernig þetta raðast upp í foldernum sjálfum.

Vona að þetta dugar, annars er til önnur leið sem flóknari og breytir sjálfum foldernum og sub folders, en til þess þarftu að breyta einum af þessum preconfigured folder templates (General Items, Documents, Pictures, Music, Videos) sem Windows er með innbyggt, en ég veit ekki hvort það mun síðan hafa áhrif á nýja foldera sem koma inn eftir þær breytingar.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Þri 30. Mar 2010 21:38

Danni V8 skrifaði:Þú getur notast við Library.

Klikkaður á Libraries í Explorer, hægri klikkaðu og veldu New > Library.

Þegar þú ferð í þetta Library þarftu á ýta á "Include a Folder" og velja folderinn þinn. Síðan þegar folderinn er kominn þá geturðu ýtt á "Arrange by:" efst í hægra horninu og þá færðu drop down menu með því sem þú þarft. Raðar eftir því sem þú vilt. Allar stillingar sem þú setur inn í einn folder þarna haldast í öllum á meðan þú ert að skoða folderinn í gegnum library-ið. Þetta hefur að vísu engin áhrif á því hvernig þetta raðast upp í foldernum sjálfum.

Vona að þetta dugar, annars er til önnur leið sem flóknari og breytir sjálfum foldernum og sub folders, en til þess þarftu að breyta einum af þessum preconfigured folder templates (General Items, Documents, Pictures, Music, Videos) sem Windows er með innbyggt, en ég veit ekki hvort það mun síðan hafa áhrif á nýja foldera sem koma inn eftir þær breytingar.

Library væri sniðugt ef ég gæti bætt við Date created til að raða eftir. En það virkar ekki.

Það hlýtur einhver að kunna þetta?!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf Danni V8 » Þri 30. Mar 2010 22:11

Það er hægt. Hafðu view á "Details", þá kemur uppi listi með "Name | Date | Tags...." og því, hægri klikkaðu á það og bættu við "Date created" og láttu raða eftir því ;)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Þri 30. Mar 2010 22:39

Danni V8 skrifaði:Það er hægt. Hafðu view á "Details", þá kemur uppi listi með "Name | Date | Tags...." og því, hægri klikkaðu á það og bættu við "Date created" og láttu raða eftir því ;)

Já það er hægt þar, en ekki uppi til að raða öllu eftir því. ;)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf Danni V8 » Mið 31. Mar 2010 00:44

intenz skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Það er hægt. Hafðu view á "Details", þá kemur uppi listi með "Name | Date | Tags...." og því, hægri klikkaðu á það og bættu við "Date created" og láttu raða eftir því ;)

Já það er hægt þar, en ekki uppi til að raða öllu eftir því. ;)


Ég skil ekki alveg hvað þú meinar... ég er búinn að setja upp Library hjá mér og það er stillti eins og ég útskýrði hér fyrir ofan og það helst þannig í öllum subfolders líka ef ég skoða gegnum Library. Síðan ef ég hægri klikka á Library-ið og ferí Properties, vel Optimize this library for: og vel þar Pictures þá get ég valið Day í Arrange By þarna upp og fengið þetta flokkað eftir deginum. Reyndar last modified deginum en ekki date created held ég.

Ef að það hentar þér ekki heldur þá held ég að það sem þú vilt er bara ekki hægt án þess að fá annað forrit, eins og Picasa eða annað svipað.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Mið 31. Mar 2010 21:08

Ég leita enn lausnar! :?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf rapport » Lau 03. Apr 2010 03:50

Þú vilt að möppurnar raðist í tímaröð eftir aldri innihals þeirra?

Er ég að skilja þetta rétt?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 - láta allar möppur raða skrám eins

Pósturaf intenz » Lau 03. Apr 2010 21:40

rapport skrifaði:Þú vilt að möppurnar raðist í tímaröð eftir aldri innihals þeirra?

Er ég að skilja þetta rétt?

Hehe ég vil að ALLT í C:/X/ raðist eftir Date Created


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64