IPTV afruglari frá Símanum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
IPTV afruglari frá Símanum
Þá er ég loksins búinn að fá búnaðinn frá Símanum og búinn að tengja en hvernig stilli ég hann inná innanhússloftnetskerfið tildæmis fyrir hin herbergin. Til hvers eru þessi loftnet inn og út á honum?
Re: IPTV afruglari frá Símanum
Þessari spurningu er vandsvarað.
Officially, þá virka þau ekki. Eina ástæðan fyrir því að þau eru þarna er sú að Sagem framleiðir lika lykla fyrir DVB-T útsendingar (eins og Digital Ísland) og þeir endurnýta bara sama chassis og vélbúnað, og disable-a bara þetta í firmware-inu.
En ég hef heyrt frá einhverjum sem eru með svona lykla að þeir hafi fengið rásir inn í gegnum þetta, en þá er það aldrei á sömu 'rás' og IPTVið sjálft. Held að þetta geti virkað sem loop put græja, þeas tengja coaxinn inn og svo út aftur í annað tæki eins og video eða DVD upptökutæki. En það væri soldið pointless.
Bottom line, þetta á ekki að virka, og það þýðir ekki að reyna að fá official support á það. Ég gæti vel trúað að Síminn hafi beðið um custom lykla sem væri með þessu portum removed, en Sagem bara sagt þvert nei
Officially, þá virka þau ekki. Eina ástæðan fyrir því að þau eru þarna er sú að Sagem framleiðir lika lykla fyrir DVB-T útsendingar (eins og Digital Ísland) og þeir endurnýta bara sama chassis og vélbúnað, og disable-a bara þetta í firmware-inu.
En ég hef heyrt frá einhverjum sem eru með svona lykla að þeir hafi fengið rásir inn í gegnum þetta, en þá er það aldrei á sömu 'rás' og IPTVið sjálft. Held að þetta geti virkað sem loop put græja, þeas tengja coaxinn inn og svo út aftur í annað tæki eins og video eða DVD upptökutæki. En það væri soldið pointless.
Bottom line, þetta á ekki að virka, og það þýðir ekki að reyna að fá official support á það. Ég gæti vel trúað að Síminn hafi beðið um custom lykla sem væri með þessu portum removed, en Sagem bara sagt þvert nei
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
akarnid skrifaði:Þessari spurningu er vandsvarað.
Officially, þá virka þau ekki. Eina ástæðan fyrir því að þau eru þarna er sú að Sagem framleiðir lika lykla fyrir DVB-T útsendingar (eins og Digital Ísland) og þeir endurnýta bara sama chassis og vélbúnað, og disable-a bara þetta í firmware-inu.
En ég hef heyrt frá einhverjum sem eru með svona lykla að þeir hafi fengið rásir inn í gegnum þetta, en þá er það aldrei á sömu 'rás' og IPTVið sjálft. Held að þetta geti virkað sem loop put græja, þeas tengja coaxinn inn og svo út aftur í annað tæki eins og video eða DVD upptökutæki. En það væri soldið pointless.
Bottom line, þetta á ekki að virka, og það þýðir ekki að reyna að fá official support á það. Ég gæti vel trúað að Síminn hafi beðið um custom lykla sem væri með þessu portum removed, en Sagem bara sagt þvert nei
En hvernig dreifi ég þá merkinu úr honum í herbergin? Það virkar ekki að tengja jamm í videotæki er búinn að prófa það. Það virkaði einu sinni þegar Síminn var með minni gerðina af þessum afruglurum
Re: IPTV afruglari frá Símanum
Þetta er hægt með því að tengja myndlykilinn með Scart í vídeótækið og taka svo loftnetskapalinn úr því yfir í hin sjónvörpin. Þú verður samt alltaf að hafa kveikt á vídeótækinu og hafa það á réttu rásinni til að þetta virki. Þetta er eina leiðin sem ég fann út til að gera þetta.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
teitan skrifaði:Þetta er hægt með því að tengja myndlykilinn með Scart í vídeótækið og taka svo loftnetskapalinn úr því yfir í hin sjónvörpin. Þú verður samt alltaf að hafa kveikt á vídeótækinu og hafa það á réttu rásinni til að þetta virki. Þetta er eina leiðin sem ég fann út til að gera þetta.
Virkar það hjá þér? Hvernig gerðiru það? Ég tengdi í scartið í VCR portið á myndlyklinum og það virkar ekki. Þá kemur einhverjir stafir á skjáinn á myndlyklinum og það er bara svartur skjár. Líka á hinum tv-unum sem ég er að dreifa merkinu á. Video-ið er á AV.
Re: IPTV afruglari frá Símanum
Já þetta svínvirkar hjá mér... tengi í VCR á myndlyklinum eins og þú segist hafa gert... ég er með 2 scart tengi og það skiptir engu í hvort ég tengi þau virka bæði. Svo er bara gamli góði coax-kapallinn úr vídeótækinu yfir í hitt sjónvarpið
Eina sem mér dettur í hug að gæti verið að hjá þér er að út af einhverju þá sé vídeóið hjá þér ekki að taka við merki frá afruglaranum...
Edit: Hvaða stafir koma á skjáinn á afruglaranum?
Eina sem mér dettur í hug að gæti verið að hjá þér er að út af einhverju þá sé vídeóið hjá þér ekki að taka við merki frá afruglaranum...
Edit: Hvaða stafir koma á skjáinn á afruglaranum?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
teitan skrifaði:Já þetta svínvirkar hjá mér... tengi í VCR á myndlyklinum eins og þú segist hafa gert... ég er með 2 scart tengi og það skiptir engu í hvort ég tengi þau virka bæði. Svo er bara gamli góði coax-kapallinn úr vídeótækinu yfir í hitt sjónvarpið
Eina sem mér dettur í hug að gæti verið að hjá þér er að út af einhverju þá sé vídeóið hjá þér ekki að taka við merki frá afruglaranum...
Edit: Hvaða stafir koma á skjáinn á afruglaranum?
Skal skoða það á eftir
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
teitan skrifaði:Já þetta svínvirkar hjá mér... tengi í VCR á myndlyklinum eins og þú segist hafa gert... ég er með 2 scart tengi og það skiptir engu í hvort ég tengi þau virka bæði. Svo er bara gamli góði coax-kapallinn úr vídeótækinu yfir í hitt sjónvarpið
Eina sem mér dettur í hug að gæti verið að hjá þér er að út af einhverju þá sé vídeóið hjá þér ekki að taka við merki frá afruglaranum...
Edit: Hvaða stafir koma á skjáinn á afruglaranum?
Ertu með nýju eða gömlu gerðina af myndlykli frá þeim? Skoða þetta á mrg
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
teitan skrifaði:Ég er með þennan.
Já okey er með eins. Skal tékka á því sem kemur á skjáinn um hádegið, er í skólanum
Re: IPTV afruglari frá Símanum
Það er actually VCR, og þýðir bara að þú ert með Scartsnúru tengda í tengið merkt 'VCR' aftan á myndlyklinum
Re: IPTV afruglari frá Símanum
akarnid skrifaði:Það er actually VCR, og þýðir bara að þú ert með Scartsnúru tengda í tengið merkt 'VCR' aftan á myndlyklinum
Sem er dálítið sérstakt þar sem það hefur aldrei komið neitt annað en "tv" á lykillinn hjá mér
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
akarnid skrifaði:Það er actually VCR, og þýðir bara að þú ert með Scartsnúru tengda í tengið merkt 'VCR' aftan á myndlyklinum
Það verður bara allt svart og það kemur engin mynd :S
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV afruglari frá Símanum
teitan skrifaði:akarnid skrifaði:Það er actually VCR, og þýðir bara að þú ert með Scartsnúru tengda í tengið merkt 'VCR' aftan á myndlyklinum
Sem er dálítið sérstakt þar sem það hefur aldrei komið neitt annað en "tv" á lykillinn hjá mér
Er búinn að redda þessu Prófaði annað video og þetta kom strax inn Takk fyrir hjálpina