Hvaða forrit til að setja stýrikerfi á disk?


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða forrit til að setja stýrikerfi á disk?

Pósturaf zlamm » Sun 28. Mar 2010 17:46

Ég er að ná í Þetta til að setja á disk.
Málið er þannig ég var með tvo harða diska í tölvunni minni og það gerðist eitthvað... núna vill tölvan ekki starta sér lengra en BIOS, held ég að þetta heiti. Núna er ég að ná í ^^ og ætla að setja það á disk til að setja á harða diskinn sem er í lagi. Hvaða forrit get ég notað til þess að gera það?

Með fyrir fram þökkum
Zlamm



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit til að setja stýrikerfi á disk?

Pósturaf Oak » Sun 28. Mar 2010 17:48

ImgBurn


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64