Sælir/ar vaktarar,
Hvað er svo besta forritið til að sjá hitan á íhlutum tölvunar? helst öllum þá.
kv.Tiesto
Forrit fyrir hita?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita?
mattiisak skrifaði:HWMonitor Pro http://cpuid.com/
Sýnist þetta sýna eingöngu hita á örgjörva. Vantar helst forrit sem sýnir allt á einum stað.
Re: Forrit fyrir hita?
nei þetta sýnir fyrir alt.
þetta er næst neðs á síðunni
þetta er næst neðs á síðunni
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: Forrit fyrir hita?
ég nota speedfan mæli með því
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Forrit fyrir hita?
Ég nota HWMontior (ekki pro) og Everest.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Forrit fyrir hita?
sakaxxx skrifaði:ég nota speedfan mæli með því
Ekki nota speedfan, mjög oft sem að tölurnar þar eru ónákvæmar. Plús HWMonitor sýnir líka það hæsta sem að búnaðurinn hefur farið í.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Forrit fyrir hita?
ég nota realtemp og hef bara cpu og gpu í tray. er með þægilega stórum og feitum stöfum og maður getur stillt litina. basic
Re: Forrit fyrir hita?
Tiesto skrifaði:mattiisak skrifaði:HWMonitor Pro http://cpuid.com/
Sýnist þetta sýna eingöngu hita á örgjörva. Vantar helst forrit sem sýnir allt á einum stað.
Snýst bara um hvar eru "hitamælar" í vélinni þinni.
Hin og þessi forrit munu ekki hjálpa þér neitt meira í átt að þeim held ég.
Annars nota ég SIW til að sjá allt info um vélina mína , þ.a.m hitastig.
Nörd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita?
CPUID Hardware Monitor FTW
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita?
mæli með annaðhvort speedfan eins og ofangreindir og speccy
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka