XP 32 bita með maximum minni 3,2 GB?


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

XP 32 bita með maximum minni 3,2 GB?

Pósturaf playmaker » Þri 23. Mar 2010 15:41

Góðan dag.

Ég hef verið að spá í að uppfæra tölvuna mína eitthvað og datt í hug að minni væri eitthvað sem gæfi "good bang for the buck". Ég fór þess vegna í tölvubúð og spurðist fyrir. Móðurborðið mitt heitir MSI K9A2 NEO-F 770 AM2+ 5200HT og hefur 4 slot fyrir minni. Ég er þegar með 2x2GB DDR2 800MHz samtals 4 GB. Maðurinn í afgreiðslunni sagði mér að 32 bita stýrikerfi réði ekki við nema 3,2 GB af minni max þannig að ég græddi ekkert á því að auka minnið í tölvunni. Er þetta virkilega rétt? Þarf ég 64 bita Windows ef ég ætla að nota meira minni eða er maðurinn að bulla?

Kveðja Playmaker



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP 32 bita með maximum minni 3,2 GB?

Pósturaf viddi » Þri 23. Mar 2010 15:42

Þetta er allveg hárrét, þarft 64 bit kerfi til að geta notað meira minni



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: XP 32 bita með maximum minni 3,2 GB?

Pósturaf playmaker » Þri 23. Mar 2010 15:50

viddi skrifaði:Þetta er allveg hárrét, þarft 64 bit kerfi til að geta notað meira minni


Takk Viddi