Forrit fyrir FN takkana

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Forrit fyrir FN takkana

Pósturaf Black » Þri 23. Mar 2010 02:34

ég var alltaf með system control manager í tölvunni minni fyrir FN takkana síða formataði ég og langar að setja upp einhvað annað forrit með hverju mæliðið sem er líka flott ekki bara paint dæmi.. :shock:

s.s er að tala um eins og þegar þú hækkar eða breytir skjabirtuni þá kemur svona upp á skjáinn merki ;þ


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir FN takkana

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Mar 2010 02:40

Þú verður væntanlega að styðjast við það sem er gert fyrir akkúrat þína vél / módel, þar sem FN functions eru ekki endilega þær sömu á milli véla.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Forrit fyrir FN takkana

Pósturaf Black » Þri 23. Mar 2010 02:42

ah yes ofc.. þakka þér fyrir ;)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |