IPTV frá Símanum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
IPTV frá Símanum
Ef maður ætlar að hafa fleiri en 1 afruglara frá Símanum hvernig tengir maður þá við routerinn? er nóg að hafa bara switch úr porti 4 eða? Fær maður kannski eitthvað til að splitta þessu eða? Er að fara að fá allan búnað á morgun vonandi og það væri gott að vera klár áþ essu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
Þeir henda porti 3 líka á sama vlan. Þannig að port 3 og 4 verða fyrir IPTV.
Er að gera ráð fyrir því að þú ert með ADSL og bara 2 myndlykla.
Er að gera ráð fyrir því að þú ert með ADSL og bara 2 myndlykla.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
depill skrifaði:Þeir henda porti 3 líka á sama vlan. Þannig að port 3 og 4 verða fyrir IPTV.
Er að gera ráð fyrir því að þú ert með ADSL og bara 2 myndlykla.
En ef það hentar ekki fyrir mig Það fara 2 lan snúrur í stofuna fyrir verðandi myndlykil og svo svona media spilara og svo verður einn annar lykill hjá routerinum og svo fer ein snúra inní annað herbegi fyrir tölvu svo er ein í swich soldið frá
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
Tuff luck. Þú getur ekki blandað saman IPTV og venjulega netinu. Eini sénsin fyrir þig að láta þetta í gegnum sviss þar sem tölvur tengjast líka er að vera með vlan skiptanlega sviss, managable L2 sviss sem ég efast að þú sért með.
Re: IPTV frá Símanum
ég fékk mér sjónvarp í gegnum netið frá vodafone og get enganvegin mælt með þessu, nr1 ég er með 12mb adsl eftir að ég fékk afruglaran er hámarkshraðinn minn 7.5 mbps og nr 2 ef ég er að downloda á þokkalegum hraða þá laggar sjónvarpið og dettur út
og ókostur nr 3 ég á það til að detta af netinu það gerðist aldrei áðurenn ég fékk afruglaran
það verður gaman að vita hvort þetta sé skárra hjá símanum
og ókostur nr 3 ég á það til að detta af netinu það gerðist aldrei áðurenn ég fékk afruglaran
það verður gaman að vita hvort þetta sé skárra hjá símanum
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
depill skrifaði:Tuff luck. Þú getur ekki blandað saman IPTV og venjulega netinu. Eini sénsin fyrir þig að láta þetta í gegnum sviss þar sem tölvur tengjast líka er að vera með vlan skiptanlega sviss, managable L2 sviss sem ég efast að þú sért með.
Nei veit það það er sko núna snúra fram í stofu svo myndi ég setja aðra á morgun fyrir afruglarann snúran sem ég er með núna er bara í venjulegt port og ef ég verð með 2 port fyrir afruglarana þá get ég ekki tengt 1 snúru sem er inní herbergið við hliðina á. Þannig að ég var að spá í hvort það væri hægt að hafa sér switch bara fyrir afruglarana? sem maður myndi tengja í port 4 og þá myndi koma ,,IPTV Switch" skiluru?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
sakaxxx skrifaði:ég fékk mér sjónvarp í gegnum netið frá vodafone og get enganvegin mælt með þessu, nr1 ég er með 12mb adsl eftir að ég fékk afruglaran er hámarkshraðinn minn 7.5 mbps og nr 2 ef ég er að downloda á þokkalegum hraða þá laggar sjónvarpið og dettur út
og ókostur nr 3 ég á það til að detta af netinu það gerðist aldrei áðurenn ég fékk afruglaran
það verður gaman að vita hvort þetta sé skárra hjá símanum
Hef verið með IPTV frá Símanum en þá bjó ég á öðrum stað og ég var ekker var við neinar truflanir á milli IPTV-sins og Tölvutengingunnar En þá var Síminn nýkominn með þetta.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
krissi24 skrifaði:sakaxxx skrifaði:ég fékk mér sjónvarp í gegnum netið frá vodafone og get enganvegin mælt með þessu, nr1 ég er með 12mb adsl eftir að ég fékk afruglaran er hámarkshraðinn minn 7.5 mbps og nr 2 ef ég er að downloda á þokkalegum hraða þá laggar sjónvarpið og dettur út
og ókostur nr 3 ég á það til að detta af netinu það gerðist aldrei áðurenn ég fékk afruglaran
það verður gaman að vita hvort þetta sé skárra hjá símanum
Hef verið með IPTV frá Símanum en þá bjó ég á öðrum stað og ég var ekkert var við neinar truflanir á milli IPTV-sins og Tölvutengingunnar En þá var Síminn nýkominn með þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
krissi24 skrifaði:depill skrifaði:Tuff luck. Þú getur ekki blandað saman IPTV og venjulega netinu. Eini sénsin fyrir þig að láta þetta í gegnum sviss þar sem tölvur tengjast líka er að vera með vlan skiptanlega sviss, managable L2 sviss sem ég efast að þú sért með.
Nei veit það það er sko núna snúra fram í stofu svo myndi ég setja aðra á morgun fyrir afruglarann snúran sem ég er með núna er bara í venjulegt port og ef ég verð með 2 port fyrir afruglarana þá get ég ekki tengt 1 snúru sem er inní herbergið við hliðina á. Þannig að ég var að spá í hvort það væri hægt að hafa sér switch bara fyrir afruglarana? sem maður myndi tengja í port 4 og þá myndi koma ,,IPTV Switch" skiluru?
Nei, þú verður að gera akkúrat öfugt. Sér switch fyrir tölvurnar. Þ.e ef routerinn er ekki með nægilega mörg port.
Þú tengir tvær snúrur fram í stofu, báðar fara þær beint í routerinn, í sitthvort portið (3 og 4). Þeim tveim portum er þá búið að ráðstafa fyrir TV.
Svo geturðu fengið þér venjulegan hræódýran switch sem þú tengir við eitt port á routernum. Svo geturðu tengt allar tölvurnar á heimilinu við þann switch. Ef þú færð þér 8 porta switch, þá ertu með nóg af tengingum fyrir 8 tölvur og tæki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
sakaxxx skrifaði:ég fékk mér sjónvarp í gegnum netið frá vodafone og get enganvegin mælt með þessu, nr1 ég er með 12mb adsl eftir að ég fékk afruglaran er hámarkshraðinn minn 7.5 mbps og nr 2 ef ég er að downloda á þokkalegum hraða þá laggar sjónvarpið og dettur út
og ókostur nr 3 ég á það til að detta af netinu það gerðist aldrei áðurenn ég fékk afruglaran
það verður gaman að vita hvort þetta sé skárra hjá símanum
A) Það gæti verið að annað hvort Vodafone hafi ekki hækkað þig í hraða sem þeir gera þegar þú færð IPTV, eða þá að línan þín þoli ekki 18 Mbps hraða ( þeir setja hraði + 6 )....
B) Ertu með ZyXEL router ? Fáðu BEWAN routerinn hjá Vodafone, ég er reyndar að nota Cisco búnað á móti þeim með 2 IPTV lykla frá Vodafone og netið hefur ekkert áhrif á IPTVið ( en þar sem ég get ekki syncað nema á 16 hefur IPTVið áhrif á netið, sem böggar mig voða lítið, ef ég vill nota alla tenginguna sem gerist sjaldan að þá set ég báða bara á útvarpið ). DSLAMinn hjá Vodafone sér svo um allt QoS svo ég er ekki með neinar QoS reglur á routernum mínum. Hins vegar er ZyXELinn ekki með nóg afl til að ráða við IPTVið og internet notkun, en mér skillst að BeWan/Huwai/Vodafone ( já það eru svona margir aðilar sem má segja að komi að honum ) sé mjög góður.
C) Þetta gæti verið bæði vegna ZyXEL en hinn á að synca betur, og/eða þeir hafa hækkað syncið of mikið á routernum þínum, þannig að línan ráði ekki við það. Ég myndi byrja á nýjum router.
C) Síminn er actually verri, þeir gefa þér ekki aukabandvídd á línuna nema að þú pantir aukamyndlykil ( myndlykil nr. 2 ). Vodafone gefur þér aukabandvídd við fyrsta myndlykil, en það fer alveg eftir því hvort að línan höndli það eða ekki. Hins vegar ef þú ert á ljósleiðarasvæði Gagnaveitunnar ( þá Vodafone ) eða "Ljós"netsvæði Símans myndi ég örugglega bara mæla með fyrir þig að hoppa á það ef þú ert bandvíddarþyrstur.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
hagur skrifaði:krissi24 skrifaði:depill skrifaði:Tuff luck. Þú getur ekki blandað saman IPTV og venjulega netinu. Eini sénsin fyrir þig að láta þetta í gegnum sviss þar sem tölvur tengjast líka er að vera með vlan skiptanlega sviss, managable L2 sviss sem ég efast að þú sért með.
Nei veit það það er sko núna snúra fram í stofu svo myndi ég setja aðra á morgun fyrir afruglarann snúran sem ég er með núna er bara í venjulegt port og ef ég verð með 2 port fyrir afruglarana þá get ég ekki tengt 1 snúru sem er inní herbergið við hliðina á. Þannig að ég var að spá í hvort það væri hægt að hafa sér switch bara fyrir afruglarana? sem maður myndi tengja í port 4 og þá myndi koma ,,IPTV Switch" skiluru?
Nei, þú verður að gera akkúrat öfugt. Sér switch fyrir tölvurnar. Þ.e ef routerinn er ekki með nægilega mörg port.
Þú tengir tvær snúrur fram í stofu, báðar fara þær beint í routerinn, í sitthvort portið (3 og 4). Þeim tveim portum er þá búið að ráðstafa fyrir TV.
Svo geturðu fengið þér venjulegan hræódýran switch sem þú tengir við eitt port á routernum. Svo geturðu tengt allar tölvurnar á heimilinu við þann switch. Ef þú færð þér 8 porta switch, þá ertu með nóg af tengingum fyrir 8 tölvur og tæki.
Hélt að ég gæti sleppt því en jæja Er með fyrir 2 switch-a einn 8 porta planet sem er soldið frá routerinum og ef hann er færður þá ruglast sá partur netkerfisins svo er einn niðri en það er pottþétt hægt að færa hann upp vegna þess að það er bara 1 tölva niðri núna það er 5 porta linksys sem er þar. En segðu mér þá eitt, ef maður er með marga Switch-a minnkar þá ekki hraðinn án netinu?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
krissi24 skrifaði:
Hélt að ég gæti sleppt því en jæja Er með fyrir 2 switch-a einn 8 porta planet sem er soldið frá routerinum og ef hann er færður þá ruglast sá partur netkerfisins svo er einn niðri en það er pottþétt hægt að færa hann upp vegna þess að það er bara 1 tölva niðri núna það er 5 porta linksys sem er þar. En segðu mér þá eitt, ef maður er með marga Switch-a minnkar þá ekki hraðinn án netinu?
Ættir nú ekki að finna mikið fyrir því, nema að nokkrar tölvurnar séu tengdar á einn switch (a) og hinar á annan (b) og svo ein snúra á milli switcha, þá náttúrulega fara öll samskipti tölvanna á switch a við tölvurnar á switch b yfir þann eina kapal og það gæti verið flöskuháls.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IPTV frá Símanum
hagur skrifaði:krissi24 skrifaði:
Hélt að ég gæti sleppt því en jæja Er með fyrir 2 switch-a einn 8 porta planet sem er soldið frá routerinum og ef hann er færður þá ruglast sá partur netkerfisins svo er einn niðri en það er pottþétt hægt að færa hann upp vegna þess að það er bara 1 tölva niðri núna það er 5 porta linksys sem er þar. En segðu mér þá eitt, ef maður er með marga Switch-a minnkar þá ekki hraðinn án netinu?
Ættir nú ekki að finna mikið fyrir því, nema að nokkrar tölvurnar séu tengdar á einn switch (a) og hinar á annan (b) og svo ein snúra á milli switcha, þá náttúrulega fara öll samskipti tölvanna á switch a við tölvurnar á switch b yfir þann eina kapal og það gæti verið flöskuháls.
Ok báðir Switcharnir myndi vera tengdir í istthvoru lagi við routerinn
Re: IPTV frá Símanum
Í þeim tilvikum þegar viskiptavinir eru að fá fleiri en einn aukamyndlykil (já það verður boðið upp á mun fleiri en einn á Ljósnetssvæðunum) þá er port 4 á router leitt í sviss fyrir myndlyklana. Allavega skilst mér að þetta sé svona gert af þeim sem eru í uppsetningunum.