peturthorra skrifaði:Ég á bæði Iphone og Nexus one , og get þá með betra máti dæmt fyrir mitt leiti hvor síminn er betri
Iphone 600 mhz - 256 mb innra minni
Nexus One 1 Ghz - 512 mb minni
Iphone 480x320 skjár 3,5 "
Nexus One 800x480 skjár 3,7"
Iphone camera 3,0 mp
Nexus one camera 5,0 mp
og hjá mér vinnur Nexus One
Nexus One er betri á blaði, en iPhone er svo mikið betri í notkun að mínu mati.
Netvafrinn á iPhone er betri en Android vafrinn, tónlistarspilarinn í iPhone er betri en Android spilarinn sem og styður iPhone fleiri video formats.
Þótt skjárinn á Nexus One sé örlítið stærri og með hærri upplausn þá er iPhone með betri snertiskjá, sem og styður hann multitouch í öllum Applications.
Einnig er iPhone með yfir 100,000 applications sem eru fáanleg á AppStore.