blessaðir, hef verið að leita af þessu undarfarið og hélt ég myndi finna þetta á endanum enn svo virðist ekki vera :l.
er að setja upp svona myndashow á skjávarpa sem ég aetlaði að láta ganga alla fermingarveisluna hjá litlabróðir mínum.
ég var að hugsa ef ég gaeti látið powerpoint skipta um mynd á svona 20sek.
finn bara þetta rehears timings, enn mér sýnist ég þurfa fara í hverja einustu mynd og bíða í 20 sek og fara í gegnum allar myndirnar, enn þar sem myndirnar eru 137 er ég varla nenna því.
er einhver hér sem kann á þetta
Powerpoint sjálfkrafa slide show
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Powerpoint sjálfkrafa slide show
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Powerpoint sjálfkrafa slide show
hvernig nenntiru að búa til PP slideshow þegar þú hefðir bara getað valið slideshow úr explorernum/photo viewernum?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Powerpoint sjálfkrafa slide show
Í 2007 er þetta á Animations -> Advance Slide Automatically after ... (default er Advance on Mouse Click)
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Powerpoint sjálfkrafa slide show
Nariur skrifaði:hvernig nenntiru að búa til PP slideshow þegar þú hefðir bara getað valið slideshow úr explorernum/photo viewernum?
er með texta undir myndunum, það tók mig 10min að gera þetta í powerpoint svo why not?
dadik skrifaði:Í 2007 er þetta á Animations -> Advance Slide Automatically after ... (default er Advance on Mouse Click)
þakka þér fyrir meistari , bjargaðir allveg kvöldinu hjá mér
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D