3D folder strúktúr software?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

3D folder strúktúr software?

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Mar 2010 01:21

Búinn að vera að leita mér að hugbúnaði sem setur upp OS / folder uppbyggingu í Windowsf í 3D. Hugsanlega e-ð í líkingu við Menu systemið í Colin McRae Dirt, fyrir þá sem hafa spilað hann.

Veit að það er mikið í boði fyrir Linux kerfi, en er í þessu tilfelli að leita mér að e-rju fyrir Windows. Ég er búinn að rekast á mörg forrit í gegnum tíðina og í gegnum google - en finnst ég aldrei lenda á neinu sem lúkkar nógu vel, nógu stylish.

Kannski betra að taka það fram að ég er að keyra og mun halda áfram að keyra W7, 64bit. Alveg sama hvort um free eða shareware er að ræða, ekkert því til fyrirstöðu að kaupa hugbúnað sé hann þess virði.

Allar ábendingar vel þegnar, sem og reynslusögur.