sælir ég er með tölvu hún fór að vera með leiðindi, það fór að koma mjög oft blue screen og svo fór hún ekki að kveikja ekki á sér það kemur bara boot from CD/DVD neðst á skjáinn þegar hún er að byrja að starta sér, svo ég fór í það að "format" hana og allt var í góðu í svo gerðist þetta aftur eftir 3 klukkustundir og hún vill ekki starta sér, það kemur boot from CD/DVD ef ég geri enter þá kemur fyrir neðan
ég seti windows XP diskinn inní og þá fór einhvað leit í gang en svo kemur þetta
(gerði þetta líka áður en í gerði "format")
hvað á ég að gera er ekki góður í svona málum öll hjálp vél þökkuð
windows og haður diskur
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: windows og haður diskur
er ekki diskurinn örugglega stilltur á master?
er þetta sata eða ide?
gamall eða nýr?
er þetta sata eða ide?
gamall eða nýr?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: windows og haður diskur
99% vélbúnaðarbilun, og alveg langtum líklegast að diskurinn þinn sé farinn.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: windows og haður diskur
biturk skrifaði:er ekki diskurinn örugglega stilltur á master?
er þetta sata eða ide?
gamall eða nýr?
hann er sata hvernig sé ég hvort hann sé master
AntiTrust skrifaði:99% vélbúnaðarbilun, og alveg langtum líklegast að diskurinn þinn sé farinn.
mér grunnaði það fer með hann í kisildal á morgun
2 ára 11daga dikur