Tölva fyrir góðann prís

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Elisvk » Fim 11. Mar 2010 17:37

jæja þá ætla ég að selja eina borðtölvu sem ég var að setja saman. Hérna fyrir neðan eru speccarnir.

Motherboard:

MSI G33 Neo

* Intel P35 Express Chipset Based
* Supports LGA775 Intel Core™ 2 Quad/Duo Processors
* Supports FSB 1333/1066/800MHz
* Supports Dual Ch. DDR2-800/667
* 1 PCI Express x16& 3 PCI Express x1
* 4+1 SATA2 3Gb/s
* Supports 7.1Ch.HD Audio
* Supports Gigabit LAN

Memory:

1gb 667mhz (móðurborðið styður líka 800mhz).

Graphics Card:

Asus Extreme N7800GT Dual limited edition 1328 of 2000

þetta er semsagt svipað og SLI nema þetta eru 2 skjákort í einni plötu, frekar aflmikið skjákort fyrir sinn tíma. Getur enn spilað leiki sem ég hef áhuga á og ég spila ekkert sérstaklega gamla leiki.

getur platað mig um að setja geforce 8600 gt í staðinn...

Aflgjafi/psu:

500w no-name brand. [COLOR="#ff0000"]NÝR![/COLOR]

Harður diskur:

500gb 7800rpm hitachi. held hann sé 2007 en ég var að nota hann núna í kannski 5. skipti, hef bara notað hann fyrir gagnaflutninga milli tölva, var búinn að gleyma honum.


örgjörvi:

Intel P4 3,2 Ghz með [COLOR="#ff0000"]nýja viftu![/COLOR]

kassi:

gamall kassi, ekkert spes... bara gamall grár kassi af miðlugsstærð :)






annað:

er með geisladrif sem ég hef átt í ótal ár og hefur alltaf bjargað mér þegar ég þarf eitt slíkt til að installa stýrikerfi inn á tölvur sem eru ekki með slíkt. myndi láta það fara fyrir réttann pening, væri samt best að kaupandi myndi fá sér eitt ódýrt á vaktin.is

Tölvan var samansett af mér fyrir 2 dögum og kemur besta windows útgáfan með... XP :)
Þetta dugar kannski ekki ef þú spilar leiki á borð við crysis en þetta ætti að vera nóg í þessa klassísku t.d. cs (sem ég spila ekki), dota, leikjanet, einhverja total war leiki.


[SIZE="1"]ég áskil mér allann rétt til þess að hætta við uppboð sama hversu hátt það stendur[/SIZE]


verð: nenni ekki einhverju skítkasti þannig á ég ekki bara að leyfa einhverjum gúrú að meta lágmarks verð fyrir þetta og við byrjum þar?


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf DeAtHzOnE » Fim 11. Mar 2010 19:16

Þetta hefði verið fínt fyrir litla bróður minn en við erum að fara að fá heimilis tölvu bráðum og ég síðann mína eiginn,en gangi þér vel með söluna samt. :)


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Pandemic » Fim 11. Mar 2010 19:18

Elisvk skrifaði:Tölvan var samansett af mér fyrir 2 dögum og kemur besta windows útgáfan með... XP :)


Fylgir löglegt serial?



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Elisvk » Fim 11. Mar 2010 20:05

Pandemic skrifaði:
Elisvk skrifaði:Tölvan var samansett af mér fyrir 2 dögum og kemur besta windows útgáfan með... XP :)


Fylgir löglegt serial?


nei, þetta er löglegt í 30 daga, þetta er OEM, á að renna út eftir mánuð, ekki viss hvað gerist eftir mánuð en það ætti ekki að vera mikið mál að redda lykli geri ég ráð fyrir -.-


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Gunnar » Fim 11. Mar 2010 20:57

selja í parta?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf biturk » Fim 11. Mar 2010 21:04

eitthvað um 25 kallinn útaf hörðum disk, nýjum aflgjafa og skjákortinu


myndir kannski henda líka í auglýsinguna á l2c(ég nenni ekki að senda þér póst þangað þegar ég er þegar að skrifa hér) að xp-ið sé bara activatað í þrjátíu daga :P

annars thumbs up, þetta er góð og gild auglýsing og ekkert rugl hér í gangi


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Elisvk » Fös 12. Mar 2010 15:22

Gunnar skrifaði:selja í parta?


gefðu mér tilboð. Hlusta á allt.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Elisvk » Fös 12. Mar 2010 17:18

biturk skrifaði:eitthvað um 25 kallinn útaf hörðum disk, nýjum aflgjafa og skjákortinu


hehe já ég lét auglýsinguna inná l2c svona uþb 20 mín eftir þessari.


myndir kannski henda líka í auglýsinguna á l2c(ég nenni ekki að senda þér póst þangað þegar ég er þegar að skrifa hér) að xp-ið sé bara activatað í þrjátíu daga :P

annars thumbs up, þetta er góð og gild auglýsing og ekkert rugl hér í gangi


nýr 500gb diskur í tölvutek: 17.900.-
verð á 500w no-name aflgjafa ca: 7-10.000 fékk minn á 8500
ný vifta 3500kr.

samtals: 29,990 og harði diskurinn notaður 3-5 sinnum áður í gagnafærslu gef ég afsl 4-5þ þannig þú ert að segja að allt hitt dótið sé virði 10kr til mínus 990?


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Elisvk » Lau 13. Mar 2010 04:32

ttt


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf biturk » Lau 13. Mar 2010 06:11

Elisvk skrifaði:
biturk skrifaði:eitthvað um 25 kallinn útaf hörðum disk, nýjum aflgjafa og skjákortinu


hehe já ég lét auglýsinguna inná l2c svona uþb 20 mín eftir þessari.


myndir kannski henda líka í auglýsinguna á l2c(ég nenni ekki að senda þér póst þangað þegar ég er þegar að skrifa hér) að xp-ið sé bara activatað í þrjátíu daga :P

annars thumbs up, þetta er góð og gild auglýsing og ekkert rugl hér í gangi


nýr 500gb diskur í tölvutek: 17.900.-
verð á 500w no-name aflgjafa ca: 7-10.000 fékk minn á 8500
ný vifta 3500kr.

samtals: 29,990 og harði diskurinn notaður 3-5 sinnum áður í gagnafærslu gef ég afsl 4-5þ þannig þú ert að segja að allt hitt dótið sé virði 10kr til mínus 990?



harðuri diskur = 10990 http://buy.is/product.php?id_product=50
no name 500w aflgjafi = 4990 http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20068



sá sem kaupir er slétt sama hvar þú asnaðist til að borga dýrt fyrir hlutina, ef maður getur fengið þá ódýrara annarstaðar þá gerir maður það

og þú baðst um verðhugmynd og ég gaf þér verðhugmynd....mjög sanngjarna meira að segja en sumir hlutir eru bara metnir á örfáa þúsundkalla eins og mb og örjörvi í þessari tölvu og kassainn er verðlaus

takk samt fyrir vinur og góðan dag :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva fyrir góðann prís

Pósturaf Gunnar » Lau 13. Mar 2010 21:50

Elisvk skrifaði:
Gunnar skrifaði:selja í parta?


gefðu mér tilboð. Hlusta á allt.

ætlaði að bjóða í skjákortið en er kominn með. takk samt.