Spurning um Router hjá Símanum eða eigin.


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spurning um Router hjá Símanum eða eigin.

Pósturaf hsm » Fös 12. Mar 2010 14:54

Sælir.

Ég er að fá þessa tengingu "Hraði allt að 16 Mb/s Gagnamagn 120 GB" hjá Símanum inn í húsið sem ég var að flitja í "er í Kef" svo ljós ekki valmöguleiki :hnuss .
Og spurninginn er þessi, á ég bara að nota Routerinn sem að þeir skaffa eða á ég að kaupa mér sjálfur Router og ef já þá hvaða Router á ég að fá mér.

Með fyrir fram þökk HSM.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um Router hjá Símanum eða eigin.

Pósturaf starionturbo » Fös 12. Mar 2010 14:59

Eflaust 99% af þeim sem eru með ADSL hjá Símanum eru með default routerinn frá þeim.

Ef þú vilt stöðugleika, geta opnað fleiri en 500 tengingar og aðrar advanced preferences, þá myndi ég taka NetGear eða D-Link.


Foobar