hvað finnst forriturunum hérna skemmtilegasta stýrikerfis umhverfið og hvaða þróunartól eruð þið að notast við í c++ og python forritun???
Engin alheimsregla á þessu auðvitað en gaman að sjá hvað forriturum finnst:)
Forritunarumhverfi
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
Ég var háður Windows XP og Notepad++ hér áður fyrr og notaði einnig Slackware og Vim.
Í dag nota ég Windows 7 og Komodo IDE og Visual Studio fyrir C#
Í dag nota ég Windows 7 og Komodo IDE og Visual Studio fyrir C#
Foobar
Re: Forritunarumhverfi
Ég nota c++ lítið svo að ég ætla bara að svara python hlutanum. Ég er mikill cli maður og elska *nix kerfi svo að það hefur áhrifa á þau tól sem ég vel mér.
Í vinnunni nota ég TextMate á makkanum (mesta böggið við hann finnst mér að hann elskar að skilja eftir whitespace í endan á línum) og svo vim af og til. Svo nota ég mest linux þannig að þá nota ég eiginlega bara vim.
PyCharm frá Idea er alveg spennandi og eitthvað sem ég hef verið að skoða en það krassaði svolítið á mig þegar ég loadaði inn stóru projecti.
Svo eitthvað sem er ótengt editorum þá nota ég mest mercurial fyrir version control og ég hreinlega elska virtualenv/virtualenvwrapper.
Í vinnunni nota ég TextMate á makkanum (mesta böggið við hann finnst mér að hann elskar að skilja eftir whitespace í endan á línum) og svo vim af og til. Svo nota ég mest linux þannig að þá nota ég eiginlega bara vim.
PyCharm frá Idea er alveg spennandi og eitthvað sem ég hef verið að skoða en það krassaði svolítið á mig þegar ég loadaði inn stóru projecti.
Svo eitthvað sem er ótengt editorum þá nota ég mest mercurial fyrir version control og ég hreinlega elska virtualenv/virtualenvwrapper.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
dori skrifaði:Svo eitthvað sem er ótengt editorum þá nota ég mest mercurial fyrir version control og ég hreinlega elska virtualenv/virtualenvwrapper.
Já gaman að fá önnur sjónarmið á version control. Ég persónulega nota Git í dag en notaði SVN hér áður fyrr.
Foobar
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
Ég er hardcore linux notandi .. er bæði með Linux sem vinnustöð í vinnuni og heima.
Í vinnunni nota ég IBM Rational Application Developer (Eclipse á sterum) í JAVA forritun,
Komodo fyrir perl, python og síðast en ekki síst Oxygen XML Editor fyrir XML/XSLT og javascript, algert snilldartól.
Heima þegar ég er að dúllast, þá nota ég Zend Studio fyrir PHP vinnslu og Codeblocks fyrir C/C++
Í vinnunni nota ég IBM Rational Application Developer (Eclipse á sterum) í JAVA forritun,
Komodo fyrir perl, python og síðast en ekki síst Oxygen XML Editor fyrir XML/XSLT og javascript, algert snilldartól.
Heima þegar ég er að dúllast, þá nota ég Zend Studio fyrir PHP vinnslu og Codeblocks fyrir C/C++
Re: Forritunarumhverfi
Ég myndi vilja heyra frá einhverjum sem hefur notað bæði Eclipse og Netbeans og getur sagt hvort honum finnst betra og af hverju. Anyone?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
Ég hef notað bæði Netbeans og Eclipse. Mér finnst Eclipse mun betra.
(Ég notaði Netbeans í svona kortér)
(Ég er ekki að hjálpa er það nokkuð )
Annars er ég að nota SVN í source control þessa dagana, af þeirri góðu ástæðu "af því bara".
(Ég notaði Netbeans í svona kortér)
(Ég er ekki að hjálpa er það nokkuð )
Annars er ég að nota SVN í source control þessa dagana, af þeirri góðu ástæðu "af því bara".
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
MrT skrifaði:Ég myndi vilja heyra frá einhverjum sem hefur notað bæði Eclipse og Netbeans og getur sagt hvort honum finnst betra og af hverju. Anyone?
Fyrst þú fýlar þannig tegund af editorum, þá ættiru að skoða Aptana Studio (http://www.aptana.org/)
Hef prufað Eclipse, og einmitt Netbeans líka í svona hálfan dag áður en ég fékk ógeð, mér finnst Aptana ekki góður, of fully loaded af drasli sem ég nota ekki en veit um nokkra sem mæla með honum.
Fyrst við erum nú komnir út í skemmtilega umræður hér, hvaða framework eru menn að nota, hvort sem það er í php, asp, ruby on rails, java, mono, c++ eða hvað sem er ?
Foobar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
Nota Visual Studio 2008 nánast alfarið í vinnunni og TFS fyrir source-control.
Í ákveðnu verkefni hjá kúnna útí bæ er ég að vinna með Python og Django og nota til þess Eclipse. Ástæðan er sú að forveri minn í þessu verkefni notaði það og ég "erfði" vinnustöðina hans. TFS er líka notaður þarna og það vill svo til að það er til TFS plöggin í Eclipse.
Í ákveðnu verkefni hjá kúnna útí bæ er ég að vinna með Python og Django og nota til þess Eclipse. Ástæðan er sú að forveri minn í þessu verkefni notaði það og ég "erfði" vinnustöðina hans. TFS er líka notaður þarna og það vill svo til að það er til TFS plöggin í Eclipse.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
starionturbo skrifaði:Fyrst við erum nú komnir út í skemmtilega umræður hér, hvaða framework eru menn að nota, hvort sem það er í php, asp, ruby on rails, java, mono, c++ eða hvað sem er ?
Java og Spring, með smá PL/SQL inn á milli.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
hagur skrifaði:Nota Visual Studio 2008 nánast alfarið í vinnunni og TFS fyrir source-control.
Í ákveðnu verkefni hjá kúnna útí bæ er ég að vinna með Python og Django og nota til þess Eclipse. Ástæðan er sú að forveri minn í þessu verkefni notaði það og ég "erfði" vinnustöðina hans. TFS er líka notaður þarna og það vill svo til að það er til TFS plöggin í Eclipse.
Hvernig ertu að fýla django ?
Veit til þess að mbl.is + allir undirvefir eru forritaðir í django
Foobar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forritunarumhverfi
Svona la la ... Python er náttúrulega mjög þægilegt mál og margt svosem sniðugt í django frameworkinu líka, en eins margt sem er algjört black box og maður hefur litla stjórn á. T.d sér þetta alfarið um DB access og ORM og því getur maður misst svolítið yfirsýnina og controlið yfir því sem þar er að gerast.
Reyndar er þetta project sem ég er að vinna í að nota frekar gamla útgáfu af Django og þess vegna hef ég kannski ekki alveg forsendur til að hrósa þessu mikið (eða hrauna yfir þetta).
Persónulega er ég þó algjör .NET / C# maður og fíla það mikið betur á allan hátt.
Það er rétt hjá þér að mbl.is er að nota Django, eða a.m.k veit ég að það stóð til að endurskrifa hann í Django. Hvort því verkefni sé alveg lokið veit ég ekki.
Reyndar er þetta project sem ég er að vinna í að nota frekar gamla útgáfu af Django og þess vegna hef ég kannski ekki alveg forsendur til að hrósa þessu mikið (eða hrauna yfir þetta).
Persónulega er ég þó algjör .NET / C# maður og fíla það mikið betur á allan hátt.
Það er rétt hjá þér að mbl.is er að nota Django, eða a.m.k veit ég að það stóð til að endurskrifa hann í Django. Hvort því verkefni sé alveg lokið veit ég ekki.