Hefur einhver prufað þetta ?
Ég er svolítið hræddur við að skipta úr MySQL í MongoDB að þeim sökum að mér finnst ég ekki hafa control yfir strúktúrnum á data.
En þetta er orðið svolítið cool, að geta sett heilt object í database, með eins mörgum sub-objectum ( eða arrays ) og þú vilt. Besta er að MongoDB er í sumum tilfellum hraðara en MySQL.
Kannski er ég einn um að hafa testað þetta, en mæli með því að þeir sem vinna með php+mysql testi þetta, einfalt að setja upp og einfalt að vinna með.
http://www.mongodb.org
MongoDB
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur