Núna fer maður bráðum að tengja glænýja Bewan routerinn sinn frá Vodafone við ljósleiðaraboxið og þá langar manni helst í nýtt usb dongle líka. Er að nota eitthvað speedtouch dongle sem ég fékk frá símanum fyrir löngu.
Er þetta kannski allt sama stöffið? Er eitthvað sem skarar framúr eða ætti ég bara að fá eitthvað generic frá vodafone?
Besta wireless PCI/USB dongle?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Besta wireless PCI/USB dongle?
Afskaplega lítill munur per se, nema hvað núna eru donglarnir orðnir N capable, en ég er efins um að það hjálpi þér eitthvað nema þetta sé USB 3 hjá þér.
Ef Speedtouchinn virkaði, þá sé ég enga ástæðu að vera að forka út spírum í annan döngul.
Ef Speedtouchinn virkaði, þá sé ég enga ástæðu að vera að forka út spírum í annan döngul.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Besta wireless PCI/USB dongle?
akarnid skrifaði:Afskaplega lítill munur per se, nema hvað núna eru donglarnir orðnir N capable, en ég er efins um að það hjálpi þér eitthvað nema þetta sé USB 3 hjá þér.
Ef Speedtouchinn virkaði, þá sé ég enga ástæðu að vera að forka út spírum í annan döngul.
ahverju þarf usb 3 fyrir það ? usb 2 er 480mb og wifi/n er 300mb þannig að ætti það ekki að sleppa ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64