Finna möppu á formötuðum HDD

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Tiger » Mið 03. Mar 2010 22:35

Sælir, varð fyrir því þegar ég formataði og setti W7 upp á gömlu fartölvunni minni að gleyma að færa möpppuna mína með gögnunum sem ég var búinn að búa til á dekstopinu yfir á flakkarann.....einhver leið að hafa uppá henni aftur? #-o



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Lexxinn » Mið 03. Mar 2010 22:43

minn haus segir ef að þú formattaðir HDD-inn að þetta eigi ekki að vera hægt ;S




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Enginn » Mið 03. Mar 2010 22:46

Þekki strák sem að gat fundið eitthvað skólaverkefni á formöttuðum hörðum disk. Hann sagði mér að hann hafði notað eitthvað forrit til að ná því, farðu bara með bænirnar og leitaðu að forritum til að gera þetta. Þessi strákur sagði mér að harði diskurinn sagði bara að það væri okay að writa yfir alla cellana þegar að diskurinn var formattaður og því ættirðu að setja mjög lítið inn á diskinn ef þú ætlar að reyna að finna þetta til að over-writa það ekki.
Síðast breytt af Enginn á Mið 03. Mar 2010 22:47, breytt samtals 1 sinni.




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf mattiisak » Mið 03. Mar 2010 22:46

ættir að geta fengið hana aftur með forriti sem heitir Easy Recovery Pro

sem þú færð hér http://thepiratebay.org/torrent/3430461 ... Number.zip

þetta forrit hefur bjargað mér margoft


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf bAZik » Mið 03. Mar 2010 22:48

Checkaðu Recuva




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf SteiniP » Mið 03. Mar 2010 22:53

Byrjaðu á því að slökkva á tölvunni STRAX
því lengur sem þú notar tölvuna með disknum, því minni líkur eru á því að þú náir þessu til baka.

Það er í rauninni engum fælum eytt af disknum þegar þú formattar, heldur er bara gefið leyfi til að skrifa yfir þá.

Taktu diskinn úr tölvunni, tengdu hann við aðra tölvu og keyrðu Easy recovery eins og var búið að benda á.
Þú getur ekki vistað gögnin á sama disk og verið er að bjarga þeim af, þessvegna þarftu að setja hann í aðra tölvu.
Og auðvitað virkar illa eða alls ekki að bjarga af stýrikerfisdisk sem er í notkun, því að stýrikerfið er sífellt að skrifa gögn á diskinn og yfirskrifa það sem var búið að eyða í formattinu.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf BjarniTS » Mið 03. Mar 2010 22:54

Er með strák í skóla sem að lék sér að því að recovera diskinn hjá mér eftir eitthvað slys hjá mér.
Hann var eldsnöggur og gerði þetta á augabragði.
Hann vinnur hjá Kísildal þessi strákur og heitir Jónatan.
Hann notaði 2 forrit , eitthvað 1 í linux , og svo testdisk í win.

Þú ættir að geta fengið mail-ið hans einhvernstaðar á síðunni hjá dalnum , eða með að senda þeim póst.
Ef að þetta eru þér mikilvæg gögn þ.e.a.s

Ef að ég lendi í vandræðum með svona lagað þá hef ég allavega samband við hann.

Það að vera að recovera mikilvæg gögn þegar þú ert óvanur að recovera , það getur gert illt verra.
Þ.e.a.s ef að eitthvað kemur uppá , sem er ekkert óeðlilegt fyrir þann sem ekki er vanur.
Annars hef ég líka notað easy-recovery en það var nú bara svona til að ná í einhverjar bíómyndir og dót til baka og það gekk reyndar ekki hjá mér þar sem að diskurinn sjálfur var bara skemmdur.


Nörd

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf einarhr » Mið 03. Mar 2010 22:56

bAZik skrifaði:Checkaðu Recuva

Mæli með Recuva, það er frá sama framleiðanda og CC Cleaner sem ég hef notast við í nokkur ár. Var einmitt í Recovery leiðindum í dag og náði í Easy Recovery ásamt Geta Data Back. Bæði þessi forrit eru trial og einungis hægt að láta forritið leyta en ekki Recovera nema með keyptu leyfi. Ég reyndi að setja upp þessi forrit frá TPB en lenti alltaf í e-h vandamálum með krakkið. Googlaði heilan helling og fann RECUVA og er mjög sáttur við það, plús það er Freeware.

Var að fara að stofna þráð til að dásama þetta forrit en læt þetta innlegg duga :)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Pandemic » Fim 04. Mar 2010 00:37

Recuva er bölvað drasl mjög minimal recovery möguleikar og það getur ekki snert partitionir sem eru skemmdar.
Miðað við alla reynslu mína við að recovera hefur GetDataBackNTFS eða FAT týpan alltaf staðið fyrir sínu. En það er hinsvegar ekki það hraðvirkasta í bransanum.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf einarhr » Fim 04. Mar 2010 02:05

Pandemic skrifaði:Recuva er bölvað drasl mjög minimal recovery möguleikar og það getur ekki snert partitionir sem eru skemmdar.
Miðað við alla reynslu mína við að recovera hefur GetDataBackNTFS eða FAT týpan alltaf staðið fyrir sínu. En það er hinsvegar ekki það hraðvirkasta í bransanum.


hef yfirleytt notad Easy Recovery en var i miklu bassli ad fa tad ad virka à Win 7 64 bit. Eg var med disk sem datt i golfid og partition var skemmt, samt sem adur fekk ef Recuva til ad restora tvi fyrir mig og recovery à ca 900 gb tok 12 tima og eg verd ad segja ad eg er nu bara mjög sattur.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Tiger » Fim 04. Mar 2010 19:49

Pandemic skrifaði:Recuva er bölvað drasl mjög minimal recovery möguleikar og það getur ekki snert partitionir sem eru skemmdar.
Miðað við alla reynslu mína við að recovera hefur GetDataBackNTFS eða FAT týpan alltaf staðið fyrir sínu. En það er hinsvegar ekki það hraðvirkasta í bransanum.


Takk fyrir þetta. Ég prufaði Recuva fyrst og það fann ekki eina einustu skrá. Prufaði síðan GetDataBack og það tók góðan tíma en það fann í kringum 800.000 skrár, og ég er búinn að recovera 2GB af 3GB sem ég týndi. Þúsund þakkir.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf BjarkiB » Fim 04. Mar 2010 20:19

mattiisak skrifaði:ættir að geta fengið hana aftur með forriti sem heitir Easy Recovery Pro

sem þú færð hér http://thepiratebay.org/torrent/3430461 ... Number.zip

þetta forrit hefur bjargað mér margoft


9. gr.

Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Gullisig » Fim 04. Mar 2010 20:22

Muna svo drengir,, low level format = FUBAR ----- Vonandi geturðu náð í þessi gögn böggandi fjandi að missa svona.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Tiger » Fim 04. Mar 2010 20:23

Tiesto skrifaði:
mattiisak skrifaði:ættir að geta fengið hana aftur með forriti sem heitir Easy Recovery Pro

sem þú færð hér http://thepiratebay.org/torrent/3430461 ... Number.zip

þetta forrit hefur bjargað mér margoft


9. gr.

Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.


En bara svona til að bæta í þessa umræðu, eftir að hafa prufað GetDataBack og séð öll gögnin sem það fann , þá keypti ég það á 69$ :). Alveg hverrar krónu virði, og öll námsgögn konunar úr Mastersnáminu sem hún er í komin í hús :).




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf SteiniP » Fim 04. Mar 2010 20:49

Gullisig skrifaði:Muna svo drengir,, low level format = FUBAR ----- Vonandi geturðu náð í þessi gögn böggandi fjandi að missa svona.

framkvæmir þú oft low level format á hörðu diskunum þínum?




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf Gullisig » Fim 04. Mar 2010 23:43

SteiniP skrifaði:
Gullisig skrifaði:Muna svo drengir,, low level format = FUBAR ----- Vonandi geturðu náð í þessi gögn böggandi fjandi að missa svona.

framkvæmir þú oft low level format á hörðu diskunum þínum?


Segi ekki oft það kemur fyrir t.d. gamlir diskar á leið á haugana ,,, format tekur aldrei allt eins og eins og þú hefur séð hér að ofan gögnum er hægt að bjarga svo ef þú vilt almennilegt format gerirðu það.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Finna möppu á formötuðum HDD

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 04. Mar 2010 23:47

Ég hef alltaf notað GetDataBack þegar ég hef þurft þess...