Hallo.
Þannig er mál með vexti að ég var að installa w7 og það er að gerast frekar oft hjá mér að mörg applications eru að fá Not responding, þetta eru aðalega Firefox og Explorer sjálfur..
Ég hef reynt að gera allt sem google segir mér, t.d. að deleta nokkrum reg og fixa indexing search en ekkert virkar
Endilega látið mig vita ef þið hafið lausn.
Kv.KrizZii
Smá info: Windows 7 64bit
4g ram
2.6 ghz quad core
Windows 7 ( Not responding ) vandamál
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
KrizZii skrifaði:Hallo.
Þannig er mál með vexti að ég var að installa w7 og það er að gerast frekar oft hjá mér að mörg applications eru að fá Not responding, þetta eru aðalega Firefox og Explorer sjálfur..
Ég hef reynt að gera allt sem google segir mér, t.d. að deleta nokkrum reg og fixa indexing search en ekkert virkar
Endilega látið mig vita ef þið hafið lausn.
Kv.KrizZii
Smá info: Windows 7 64bit
4g ram
2.6 ghz quad core
gerðist einusinni við mig þegar eg installaði seven en eg setti þá bara aftur vista upp virkaði fint... er að fara setja nuna eftir upp win 7 nvidia edition
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
KrizZii skrifaði:jam ég er með nvidia windows 7 64 bit
:/
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
Aron123 skrifaði:KrizZii skrifaði:jam ég er með nvidia windows 7 64 bit
:/
Bara að segja þér það en það er geðveikt fyrir utan þetta not responding drasl :/
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
Prófaðu að keyra memory test sem er undir
Control Panel\System and Security\Administrative Tools\ Windows Memory Diagnostic
og athugaðu hvort þú færð einhverjar villur.
Control Panel\System and Security\Administrative Tools\ Windows Memory Diagnostic
og athugaðu hvort þú færð einhverjar villur.
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
ég er að lenda í þessu líka...finn ekki Windows Memory Diagnostic í control panel hjá mér
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
Revenant skrifaði:Prófaðu að keyra memory test sem er undir
Control Panel\System and Security\Administrative Tools\ Windows Memory Diagnostic
og athugaðu hvort þú færð einhverjar villur.
hún detectaði engar villur :/
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
sko vinur minn setti upp windows seven svo setti ég það upp þetta not responding dót kom hja mer en ekki hja vini minum hann er buin að nota þetta i svona 2 manuði ekkert að ætli malið sé ekki bara að þú prófir að setja styrikerfið upp á nýtt
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
Aron123 skrifaði:sko vinur minn setti upp windows seven svo setti ég það upp þetta not responding dót kom hja mer en ekki hja vini minum hann er buin að nota þetta i svona 2 manuði ekkert að ætli malið sé ekki bara að þú prófir að setja styrikerfið upp á nýtt
Mér sýnist margir vera að lenda í þessu og það hlýtur að vera til lausn :/
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
Er ekki málið að setja bara upp Windows 7 og sleppa þessu heimabakaða "nvidia edition" sulli?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
corflame skrifaði:Er ekki málið að setja bara upp Windows 7 og sleppa þessu heimabakaða "nvidia edition" sulli?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Windows 7 ( Not responding ) vandamál
corflame skrifaði:Er ekki málið að setja bara upp Windows 7 og sleppa þessu heimabakaða "nvidia edition" sulli?
nei nei ég var að setja þetta upp nuna þetta virkar 100% hja mer eg brendi þetta með isoburner á x4 hraða virkar fínt mæli með að þú annað hvort skrifir þetta uppa nytt með http://www.freeisoburner.com á minsta hraða þetta ætti að virka (: eða prófa bara reinstall.. gangi þér vel geðveikt windows !
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate