Nvidia driver á windows 7 festist..


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf Andriante » Þri 02. Mar 2010 00:06

Veit einhver hvað er málið?

Þetta gerist _alltaf_ á _öllum_ tölvum sem ég set win7 á.

Driver installið festist bara á "Installing driver" components.

Það er voða lítið um þetta á netinu en ég bara man ekki alveg hvernig ég lagaði þetta síðast.

Það sem ég er búinn að gera núna er að run as administrator sem virkaði ekki. Er búinn að extracta drivernum, installa physx og svo henda því útúr möppunni ásamt 3d draslinu, það virkar heldur ekki. Það virkar heldur ekki að updeita nvidia driverinn í gegnum windows update.. floppar e-ð þar líka. Hvað er fokking málið með að ég lendi alltaf í þessu?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf SteiniP » Þri 02. Mar 2010 00:19

Opnaðu task manager --> processes
smelltu 'show processess from all users' og slökktu á "PhysX_9.09.0814_SystemSoftware.exe"

Gerðu þetta á meðan setupið er í gangi.




Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf Andriante » Þri 02. Mar 2010 00:39

Þessi process er ekki í gangi



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf chaplin » Þri 02. Mar 2010 00:45

Þetta hefur bara gerst á þeim tölvum sem eru með nVidia 8800 kort hjá mér. Þá hefur virkað að loka "physx".


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf Pandemic » Þri 02. Mar 2010 01:04

Gæti verið að það sé eitthvað sem heitir CUDA sem er að installast með?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf svanur08 » Þri 02. Mar 2010 01:23

unzippar drivernum á gerir cancel á installið, og ferð í C:\nvidia\display driver.......... installar því manually þar setur physx á desktop meðan þú ferð í setup og installar svo physx sér þá virkar þetta.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia driver á windows 7 festist..

Pósturaf Andriante » Þri 02. Mar 2010 01:40

svanur08 skrifaði:unzippar drivernum á gerir cancel á installið, og ferð í C:\nvidia\display driver.......... installar því manually þar setur physx á desktop meðan þú ferð í setup og installar svo physx sér þá virkar þetta.


Skrýtið, ég var einmitt að gera þetta nema bara ekki í foldernum sem þú sagðir.

En það virkaði þegar ég gerði það í þessum folder! takk vinur