Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
Eðall, skemmtilegur worklog hjá þér.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
Meistaraverk! Þar sem þetta slær uppí 50k er pæling um að fá sér Antec 1200 í staðinn þótt þetta væri eflaust geðveikt skemmtilegt!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
daanielin skrifaði:Meistaraverk! Þar sem þetta slær uppí 50k er pæling um að fá sér Antec 1200 í staðinn þótt þetta væri eflaust geðveikt skemmtilegt!
Það er nefnilega málið. 1200 vs 932. Ég fylgdi eiginlega bara http://www.newegg.com. 1200 er með 85% 5 egg. Haf 932 er með 86% 5 egg customer review.
Svo var helsta vesenið með 1200 kassann að allir hörðu diskarnir snúa inní kassann en ekki aftur. Þannig það eru meiri líkur á snúru veseni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
Of flott hjá þér! Þú ert "doer" ekki "thinker".
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
Frost skrifaði:Of flott hjá þér! Þú ert "doer" ekki "thinker".
Nákvæmlega enginn Georg hér á ferð bara Óli....
Hrikalega flott. Mjög vandað og flott verk hér á ferð og ekki skemmir að fá að fylgjast með.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
ZoRzEr skrifaði:daanielin skrifaði:Meistaraverk! Þar sem þetta slær uppí 50k er pæling um að fá sér Antec 1200 í staðinn þótt þetta væri eflaust geðveikt skemmtilegt!
Það er nefnilega málið. 1200 vs 932. Ég fylgdi eiginlega bara http://www.newegg.com. 1200 er með 85% 5 egg. Haf 932 er með 86% 5 egg customer review.
Svo var helsta vesenið með 1200 kassann að allir hörðu diskarnir snúa inní kassann en ekki aftur. Þannig það eru meiri líkur á snúru veseni.
það er nú mjög auðvelt að laga málið með diskana. auðvelt mod á bracketið . ef ég man rétt þá boraru bara aðrar holur.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #6
Update #7
Fyrsta nóttin með nýju tölvuna keyrandi gekk bara glimrandi vel. Hún er aðeins að pústa út smá lykt af spreyinu. Ekkert yfirgnæfandi, fer eftir nokkra daga.
Við fyrstu prófun haldast hörðu diskirnir í kringum 28°c. Miðað við rúmleg 45°c í Antec P182 kassanum gamla. Hann situr nú útí horni og horfir löngunaraugum á HAF-inn.
Ég pantaði nýja 140mm Xigmatek viftu af buy.is til að setja í afturenda kassans, í staðinn fyrir stock viftuna. Fer á eftir og kaupi 3pin fan extension cable einhverstaðar svo ég geti tengt hurðarviftuna. Svo á ég aðra Xigmatek 120mm viftu sem ég ætla að skella í botninn á kassanum til að draga inn aðeins meira loft.
Cable managementið í kassanum var eitthvað grín.... Sama hvert ég þurfti að fara með kapalinn virtist alltaf vera gat akkúrat á réttum stað. 12 zip ties fylgdu einnig. Það fylgir 8pin motherboard power extension cable, sem var frábært, það hefði virkað að nota hana ekki en það var bara mun þægilegra.
Kem með betra review eftir nokkra daga.
Fyrsta nóttin með nýju tölvuna keyrandi gekk bara glimrandi vel. Hún er aðeins að pústa út smá lykt af spreyinu. Ekkert yfirgnæfandi, fer eftir nokkra daga.
Við fyrstu prófun haldast hörðu diskirnir í kringum 28°c. Miðað við rúmleg 45°c í Antec P182 kassanum gamla. Hann situr nú útí horni og horfir löngunaraugum á HAF-inn.
Ég pantaði nýja 140mm Xigmatek viftu af buy.is til að setja í afturenda kassans, í staðinn fyrir stock viftuna. Fer á eftir og kaupi 3pin fan extension cable einhverstaðar svo ég geti tengt hurðarviftuna. Svo á ég aðra Xigmatek 120mm viftu sem ég ætla að skella í botninn á kassanum til að draga inn aðeins meira loft.
Cable managementið í kassanum var eitthvað grín.... Sama hvert ég þurfti að fara með kapalinn virtist alltaf vera gat akkúrat á réttum stað. 12 zip ties fylgdu einnig. Það fylgir 8pin motherboard power extension cable, sem var frábært, það hefði virkað að nota hana ekki en það var bara mun þægilegra.
Kem með betra review eftir nokkra daga.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
Ég er með P182 og 3x harða diska í neðra búrinu.
Þeir eru alltaf um 32°c með 120mm viftu á litlum hraða fyrir framan sig.
Ég trúi ekki að þeir hafi verið 45°c með viftu fyrir framan sig
Þeir eru alltaf um 32°c með 120mm viftu á litlum hraða fyrir framan sig.
Ég trúi ekki að þeir hafi verið 45°c með viftu fyrir framan sig
PS4
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
blitz skrifaði:Ég er með P182 og 3x harða diska í neðra búrinu.
Þeir eru alltaf um 32°c með 120mm viftu á litlum hraða fyrir framan sig.
Ég trúi ekki að þeir hafi verið 45°c með viftu fyrir framan sig
Ég var með 4. Það var engin vifta í neðra hólfinu því að Tagan BZ aflgjafinn tók svo helvíti mikið pláss þannig ég þurfti að taka viftuna út til að modular kaplarnir kæmust fyrir.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
ZoRzEr skrifaði:Við fyrstu prófun haldast hörðu diskirnir í kringum 28°c. Miðað við rúmleg 45°c í Antec P182 kassanum gamla. Hann situr nú útí horni og horfir löngunaraugum á HAF-inn.
Var steikjandi hiti inní herbergin hjá þér?
Ég er með P182 og diskarnir eru í 26°C - 30°C og ég er ekki með viftu fyrir framan þá.
Annars fáránlega flott hjá þér.
Púsaðiru ekki neitt áður en þú spreyaðir?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
Kobbmeister skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Við fyrstu prófun haldast hörðu diskirnir í kringum 28°c. Miðað við rúmleg 45°c í Antec P182 kassanum gamla. Hann situr nú útí horni og horfir löngunaraugum á HAF-inn.
Var steikjandi hiti inní herbergin hjá þér?
Ég er með P182 og diskarnir eru í 26°C - 30°C og ég er ekki með viftu fyrir framan þá.
Annars fáránlega flott hjá þér.
Púsaðiru ekki neitt áður en þú spreyaðir?
Ekki veit ég hvað gekk á. En þegar tölvan var búinn að keyra í nokkra daga var hitinn á öllum diskunum kominn yfir 40°c. Tölvan situr á gólfinu og það er gluggi fyrir ofan hana.
Ég pússaði ekkert, til þess var primerinn. Sumir sögðu að pússa, aðrir ekki. Sumir mældu með því að "water-sand" svarta litinn. Eftir fyrstu umferðina af svörtu sá ég áferðina strax og var nokkuð viss um að ekkert púss væri nauðsynlegt. 3 umferðir af svörtu og þetta kom svona helvíti vel út.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
Á aflgjafinn ekki að snúa öðruvísi? S.s. sjúga kalt loft úr loftgötunum á botninum?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
emmi skrifaði:Á aflgjafinn ekki að snúa öðruvísi? S.s. sjúga kalt loft úr loftgötunum á botninum?
Ég snéri honum svona því þá snúa tengin inní kassann (þ.e.a.s 24 pin og 8 pin power snúrurnar). Tæknileg séð á hann að snúa með viftuna niður þar sem þetta er top mounted PSU.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
algjör snilld hjá þér en þegar
kom,það flooraði migsandpappíra
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
geðveikt flott paintjob hjá þér. helvíti vel gert
hún ætti í rauninni að snúa niður, því annars vinnur hún á móti loftflæðinu í kassanum því að topp og rear viftan eru útblástursviftur.
ZoRzEr skrifaði:emmi skrifaði:Á aflgjafinn ekki að snúa öðruvísi? S.s. sjúga kalt loft úr loftgötunum á botninum?
Ég snéri honum svona því þá snúa tengin inní kassann (þ.e.a.s 24 pin og 8 pin power snúrurnar). Tæknileg séð á hann að snúa með viftuna niður þar sem þetta er top mounted PSU.
hún ætti í rauninni að snúa niður, því annars vinnur hún á móti loftflæðinu í kassanum því að topp og rear viftan eru útblástursviftur.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
SteiniP skrifaði:geðveikt flott paintjob hjá þér. helvíti vel gertZoRzEr skrifaði:emmi skrifaði:Á aflgjafinn ekki að snúa öðruvísi? S.s. sjúga kalt loft úr loftgötunum á botninum?
Ég snéri honum svona því þá snúa tengin inní kassann (þ.e.a.s 24 pin og 8 pin power snúrurnar). Tæknileg séð á hann að snúa með viftuna niður þar sem þetta er top mounted PSU.
hún ætti í rauninni að snúa niður, því annars vinnur hún á móti loftflæðinu í kassanum því að topp og rear viftan eru útblástursviftur.
Já. Hann verður svona tíambundið. Þangað til ég kaupi HX850w corsair aflgjafann og HD5870.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
Tutorial
Ætlaði aðeins að setja hérna sundurliðun á því hvernig ég fór að þessu öllu saman í einum pósti. Hvað ég keypti og í hvaða röð þetta var gert.
Það sem keypt var.
1. Kassin
2. Fór í Byko og keypti 2 brúsa af Sadolin ryðvörn og málmgrunn (rustværn og metallgrund)
3. 3 brúsa af ACE Premium Enamel svörtum lit, einnig í Byko
4. Einn 3.5mm bor, ekki með demantsoddi
5. Rykgrímu með ventli
6. Eina rúllu af málningatape. Hentugast er að nota eitthvað með lími sem er haldlítið, þar sem það auðveldar að taka það af þegar allt er búið
7. 55 3.5mm X 8mm hnoðbolta (vörunúmer: 31730080)
8. Hnoðboltabyssu með gati fyrir 3.5mm hnoð
Ég notaðist við blauta tusku til að strúka af kassanum áður eitthvað var málað. Ég klæddist latex hönskum þegar ég tók þetta í sundur til að minka fituna af fingrunum.
Kassinn tekinn í sundur
1. Byrjaði að losa allar vifturnar. 16 skrúfur.
2. Tók plastfestingarnar sem eru fyrir geisadrifin (fáránlega mikið vesen, stíft og tók á)
3. Tool-less festingarnar fyrir PCI aukahluti
4. Aflgjafa bakkinn næst, 1 skrúfa.
5. Tók bakkan af toppnum, 3 skrúfur undir gúmmíbakkanum.
6. Tók plastið af framhliðinni, 4 skrúfur per hliðarbakka.
7. Notaði venjulega rafmagnsborvél og byrjaði að bora hnoðboltana úr. Byrjaði efst og færði mig svo niður
8. Tape sett á allt sem var nú þegar svart og litlu rúðuna á hægri hliðinni.
9. Hengdi partana á snúru sem hékk á vel loftræstum stað (bílageymslu í þessu tilviki)
10. Byrjaði á því að setja þunnt lag af gráa grunninum, byrjaði neðst og færði mig upp. Hægar hreyfingar, það er allt í lagi að það séu blettir sem ekki eru með jöfnu lagi. 1 umferð er alveg nóg. Það fara alveg 2 brúsar af grunni.
11. Kom pörtunum fyrir á annari snúru á þurrum og heitum stað (kjallaranum þar sem allar hitaleiðslurnar liggja)
12. Lét þá standa í 24 tíma
Svarti liturinn
1. Athugaði vel hvort að grunnurinn væri ekki alveg þornaður.
2. Tók blauta tusku og strauk létt yfir alla slétta fleti til að losa ryk og lausan grunn.
3. Hengdi parta á sömu snúru í bílageymslunni
4. Byrjaði með svarta litinn neðst og færði mig hægt upp. Ekki er mikilvægt að liturinn sé jafn, það eru hvort eð er nokkrar umferðir eftir.
5. Á brúsanum stóð að þetta ætti að standa í 2 tíma og svo ætti að fara aðra umferð, eða bíða í 5 daga (sem ég nennti alls ekki)
6. Þannig ég stökk niður aftur eftir 2 tíma og gerði umferð nr 2.
7. 2 umferðir eru alveg nóg. Ég gerði þriðju umferðina bara til að prófa.
8. Passa vel að fara ekki of nálægt með brúsann svo það koma ekki ójöfnur í flötu hliðarnar.
9. Einnig skal passa sig á því að það eru þónokkuð margir lítil horn sem þarf að fara vel í svo að það sjáist ekki grátt í gegn.
10. Hlutirnir hengdir inní kjallara og stóðu þar í 3 sólahringa.
Samsetning
1. Klæddist latex hönskum að vanda og notaðist við traustu tuskuna mína. Þurkaði af allt ryk.
2. Byrjaði að festa saman, það þarf auka manneskju til hjálpar til að byrja að setja saman
3. Fór rólega í að klemma byssuna þar sem hún átti til að skella á kassann og rispa svarta litinn sem ég var að gera svo fínann.
4. Setti saman í þessari röð : Botn -> Harðadiska bracket -> Geisladrifa bracket -> Móðurborðabakki -> Framhlið -> Bakhlið -> Toppur. Notaði öll 50 hnoðin, það skemmdust nokkur og stundum hitti ég ekki gatið og þurfti að bora þau úr.
5. Fór svo að festa Tool-less dótið fyrir geisladrifin. Ég sleppti því alveg að setja aftur festingarnar fyrir PCI aukahlutina, þar sem ég ætaði mér að nota skrúfur.
6. Skellti öllum viftunum í aftur. Ekkert mál.
Fékk kassann á þriðjudegi, var búinn að öllu á sunnudegi. Samtals svona 10 tíma job. Myndi alveg gera þetta aftur, en þá bara fyrir mig persónlega
Þetta er svona í grófum dráttum hvernig þetta var gert.
Mæli með að horfa á þetta myndband hérna ef þú ætlar að taka sama kassa í sundur.
http://www.youtube.com/watch?v=xZ_3MUHb ... re=channel
Hendiði bara á mig PM ef þið hafið einhverja spurningar.
*Edit* Lagaði orðalag
Ætlaði aðeins að setja hérna sundurliðun á því hvernig ég fór að þessu öllu saman í einum pósti. Hvað ég keypti og í hvaða röð þetta var gert.
Það sem keypt var.
1. Kassin
2. Fór í Byko og keypti 2 brúsa af Sadolin ryðvörn og málmgrunn (rustværn og metallgrund)
3. 3 brúsa af ACE Premium Enamel svörtum lit, einnig í Byko
4. Einn 3.5mm bor, ekki með demantsoddi
5. Rykgrímu með ventli
6. Eina rúllu af málningatape. Hentugast er að nota eitthvað með lími sem er haldlítið, þar sem það auðveldar að taka það af þegar allt er búið
7. 55 3.5mm X 8mm hnoðbolta (vörunúmer: 31730080)
8. Hnoðboltabyssu með gati fyrir 3.5mm hnoð
Ég notaðist við blauta tusku til að strúka af kassanum áður eitthvað var málað. Ég klæddist latex hönskum þegar ég tók þetta í sundur til að minka fituna af fingrunum.
Kassinn tekinn í sundur
1. Byrjaði að losa allar vifturnar. 16 skrúfur.
2. Tók plastfestingarnar sem eru fyrir geisadrifin (fáránlega mikið vesen, stíft og tók á)
3. Tool-less festingarnar fyrir PCI aukahluti
4. Aflgjafa bakkinn næst, 1 skrúfa.
5. Tók bakkan af toppnum, 3 skrúfur undir gúmmíbakkanum.
6. Tók plastið af framhliðinni, 4 skrúfur per hliðarbakka.
7. Notaði venjulega rafmagnsborvél og byrjaði að bora hnoðboltana úr. Byrjaði efst og færði mig svo niður
8. Tape sett á allt sem var nú þegar svart og litlu rúðuna á hægri hliðinni.
9. Hengdi partana á snúru sem hékk á vel loftræstum stað (bílageymslu í þessu tilviki)
10. Byrjaði á því að setja þunnt lag af gráa grunninum, byrjaði neðst og færði mig upp. Hægar hreyfingar, það er allt í lagi að það séu blettir sem ekki eru með jöfnu lagi. 1 umferð er alveg nóg. Það fara alveg 2 brúsar af grunni.
11. Kom pörtunum fyrir á annari snúru á þurrum og heitum stað (kjallaranum þar sem allar hitaleiðslurnar liggja)
12. Lét þá standa í 24 tíma
Svarti liturinn
1. Athugaði vel hvort að grunnurinn væri ekki alveg þornaður.
2. Tók blauta tusku og strauk létt yfir alla slétta fleti til að losa ryk og lausan grunn.
3. Hengdi parta á sömu snúru í bílageymslunni
4. Byrjaði með svarta litinn neðst og færði mig hægt upp. Ekki er mikilvægt að liturinn sé jafn, það eru hvort eð er nokkrar umferðir eftir.
5. Á brúsanum stóð að þetta ætti að standa í 2 tíma og svo ætti að fara aðra umferð, eða bíða í 5 daga (sem ég nennti alls ekki)
6. Þannig ég stökk niður aftur eftir 2 tíma og gerði umferð nr 2.
7. 2 umferðir eru alveg nóg. Ég gerði þriðju umferðina bara til að prófa.
8. Passa vel að fara ekki of nálægt með brúsann svo það koma ekki ójöfnur í flötu hliðarnar.
9. Einnig skal passa sig á því að það eru þónokkuð margir lítil horn sem þarf að fara vel í svo að það sjáist ekki grátt í gegn.
10. Hlutirnir hengdir inní kjallara og stóðu þar í 3 sólahringa.
Samsetning
1. Klæddist latex hönskum að vanda og notaðist við traustu tuskuna mína. Þurkaði af allt ryk.
2. Byrjaði að festa saman, það þarf auka manneskju til hjálpar til að byrja að setja saman
3. Fór rólega í að klemma byssuna þar sem hún átti til að skella á kassann og rispa svarta litinn sem ég var að gera svo fínann.
4. Setti saman í þessari röð : Botn -> Harðadiska bracket -> Geisladrifa bracket -> Móðurborðabakki -> Framhlið -> Bakhlið -> Toppur. Notaði öll 50 hnoðin, það skemmdust nokkur og stundum hitti ég ekki gatið og þurfti að bora þau úr.
5. Fór svo að festa Tool-less dótið fyrir geisladrifin. Ég sleppti því alveg að setja aftur festingarnar fyrir PCI aukahlutina, þar sem ég ætaði mér að nota skrúfur.
6. Skellti öllum viftunum í aftur. Ekkert mál.
Fékk kassann á þriðjudegi, var búinn að öllu á sunnudegi. Samtals svona 10 tíma job. Myndi alveg gera þetta aftur, en þá bara fyrir mig persónlega
Þetta er svona í grófum dráttum hvernig þetta var gert.
Mæli með að horfa á þetta myndband hérna ef þú ætlar að taka sama kassa í sundur.
http://www.youtube.com/watch?v=xZ_3MUHb ... re=channel
Hendiði bara á mig PM ef þið hafið einhverja spurningar.
*Edit* Lagaði orðalag
Síðast breytt af ZoRzEr á Fim 18. Mar 2010 10:50, breytt samtals 1 sinni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
ZoRzEr skrifaði:Tutorial
Ætlaði aðeins að setja hérna sundurliðun á því hvernig ég fór að þessu öllu saman í einum pósti. Hvað ég keypti og í hvaða röð þetta var gert.
Það sem keypt var.
1. Kassin
2. Fór í Byko og keypti 2 brúsa af Sadolin ryðvörn og málmgrunn (rustværn og metallgrund)
3. 3 brúsa af ACE Premium Enamel svörtum lit, einnig í Byko
4. Einn 3.5mm bor, ekki með demantsoddi
5. Rykgrímu með ventli
6. Eina rúllu af málningatape. Hentugast er að nota eitthvað með lími sem er haldlítið, þar sem það auðveldar að taka það af þegar allt er búið
7. 55 3.5mm X 8mm hnoðbolta (vörunúmer: 31730080)
8. Hnoðboltabyssu með gati fyrir 3.5mm hnoð
Ég notaðist við blauta tusku til að strúka af kassanum áður eitthvað var málað. Ég klæddist latex hönskum þegar ég tók þetta í sundur til að minka fituna af fingrunum.
Kassinn tekinn í sundur
1. Byrjaði að losa allar vifturnar. 16 skrúfur.
2. Tók plastfestingarnar sem eru fyrir geisadrifin (fáránlega mikið vesen, stíft og tók á)
3. Tool-less festingarnar fyrir PCI aukahluti
4. Aflgjafa bakkinn næst, 1 skrúfa.
5. Tók bakkan af toppnum, 3 skrúfur undir gúmmíbakkanum.
6. Tók plastið af framhliðinni, 4 skrúfur per hliðarbakka.
7. Notaði venjulega rafmagnsborvél og byrjaði að bora hnoðboltana úr. Byrjaði efst og færði mig svo niður
8. Tape sett á allt sem var nú þegar svart og litlu rúðuna á hægri hliðinni.
9. Hengdi partana á snúru sem hékk á vel loftræstum stað (bílageymslu í þessu tilviki)
10. Byrjaði á því að setja þunnt lag af gráa grunninum, byrjaði neðst og færði mig upp. Hægar hreyfingar, það er allt í lagi að það séu blettir sem ekki eru með jöfnu lagi. 1 umferð er alveg nóg. Það fara alveg 2 brúsar af grunni.
11. Kom pörtunum fyrir á annari snúru á þurrum og heitum stað (kjallaranum þar sem allar hitaleiðslurnar liggja)
12. Lét þá standa í 24 tíma
Svarti liturinn
1. Athugaði vel hvort að grunnurinn væri ekki alveg þornaður.
2. Tók blauta tusku og strauk létt yfir alla slétta fleti til að losa ryk og lausan grunn.
3. Hengdi parta á sömu snúru í bílageymslunni
4. Byrjaði með svarta litinn neðst og færði mig hægt upp. Ekki er mikilvægt að liturinn sé jafn, það eru hvort eð er nokkrar umferðir eftir.
5. Á brúsanum stóð að þetta ætti að standa í 2 tíma og svo ætti að fara aðra umferð, eða bíða í 5 daga (sem ég nennti alls ekki)
6. Þannig ég stökk niður aftur eftir 2 tíma og gerði umferð nr 2.
7. 2 umferðir eru alveg nóg. Ég gerði þriðju umferðina bara til að prófa.
8. Passa vel að fara ekki of nálægt með brúsann svo það koma ekki ójöfnur í flötu hliðarnar.
9. Einnig skal passa sig á því að það eru þónokkuð margir lítil horn sem þarf að fara vel í svo að það sjáist ekki grátt í gegn.
10. Hlutirnir hengdir inní kjallara og stóðu þar í 3 sólahringa.
Samsetning
1. Klæddist latex hönskum að vanda og notaðist við traustu tuskuna mína. Þurkaði af öllu ryk.
2. Byrjaði að festa saman, það þarf auka hendur til að byrja að setja saman
3. Fór rólega í að klemma byssuna þar sem hún átti til að skella á kassann og af svarta litinn sem ég var að gera svo fínann.
4. Setti saman í þessari röð : Botn -> Harðadiska bracket -> Geisladrifa bracket -> Móðurborðabakki -> Framhlið -> Bakhlið -> Toppur. Fóru öll 50 hnoðin, það skemmdust nokkur og stundum hitti ég ekki gatið og þurfti að bora þau úr.
5. Fór svo að festa Tool-less dótið fyrir geisladrifin. Ég sleppti því alveg að setja aftur festingarnar fyrir PCI aukahlutina, þar sem ég ætaði mér að nota skrúfur.
6. Skellti öllum viftunum í aftur. Ekkert mál.
Fékk kassann á þriðjudegi, var búinn að öllu á sunnudegi. Samtals svona 10 tíma job. Myndi alveg gera þetta aftur, en þá bara fyrir mig persónlega
Þetta er svona í grófum dráttum hvernig þetta var gert.
Mæli með að horfa á þetta myndband hérna ef þú ætlar að taka sama kassa í sundur.
http://www.youtube.com/watch?v=xZ_3MUHb ... re=channel
Hendiði bara á mig spurningur hérna eða í PM ef þið hafið einhverja spurningar.
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
ZoRzEr skrifaði:Tutorial
Meistari! Nú er bara að fara drífa í þessu!
..ég sem var að enda við að setja allt dótið saman!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #7
Update #8
Smá update. Kominn með Corsair HX1000w aflgjafa og búinn að gera aðeins meira neat cable management.
Ég vil þakka buy.is ynnilega fyrir að aðstoða mig við kaupin á aflgjafanum. Frábær þjónusta!
Svo er næsta mál á dagskrá að kaupa nokkur 5870
Smá update. Kominn með Corsair HX1000w aflgjafa og búinn að gera aðeins meira neat cable management.
Ég vil þakka buy.is ynnilega fyrir að aðstoða mig við kaupin á aflgjafanum. Frábær þjónusta!
Svo er næsta mál á dagskrá að kaupa nokkur 5870
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Ætla að fara í minn svona um páskana og líka skipta út rauðu viftunni að framan í bláa, passar betur við bláu power og hdd díóðurnar að framan og bláa móðurborðið og ljósin