nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studio

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studio

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 10:46

Mynd

Þarna vil ég taka fyrir verkefnib , og ég vil sjá kóðann bara sem text view og geta bætt inn hlutum með insert into skipunum og því.
Hvernig fæ ég kóðann upp ?
Hef vanið mig á að taka kóðann og vista hann í textaskjal bara í tölvunni , en núna er ég búinn að glata þessu textaskjali.

Einhver sem getur sagt mér þetta ?
Er btw ekki að tala um table view dæmið , heldur bara textann þar sem ég get gert select , create table o.s.f.
Síðast breytt af BjarniTS á Fös 19. Feb 2010 21:04, breytt samtals 1 sinni.


Nörd


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Feb 2010 10:51

Þú ýtir á 'new query' þarna upp í vinstra horninu hefði ég haldið.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 10:57

SteiniP skrifaði:Þú ýtir á 'new query' þarna upp í vinstra horninu hefði ég haldið.


Mynd

Þá fæ ég bara upp hvítann glugga.
Prufaði að skrifa select * from verkefnib
en það var örvængingafullt og gekk ekki.


Nörd


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Feb 2010 11:11

Ég er nokkuð viss um að þú getir ekki gert SELECT * úr heilu database, verður að nota nafn á töflu. Ég er samt frekar ryðgaður í þessu.

En create table ætti að virka

w3schools eru alltaf góðir. Getur fundið allar helstu skipanir þarna.
http://www.w3schools.com/SQL/sql_intro.asp



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 11:16

SteiniP skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þú getir ekki gert SELECT * úr heilu database, verður að nota nafn á töflu. Ég er samt frekar ryðgaður í þessu.

En create table ætti að virka

w3schools eru alltaf góðir. Getur fundið allar helstu skipanir þarna.
http://www.w3schools.com/SQL/sql_intro.asp


já , en þetta er samt sko spurning um view bara þannig að ég er ekki einusinni viss um að þetta sé skipun sem ég á að gera , held að þetta sé bara spuring um að velja eitthvað.
En ég finn ekkert á netinu , eða w3schools um þetta :(
Takk samt kærlega fyrir.
Allar uppástungur vel þegnar.


Nörd


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Feb 2010 11:25

Ég skil ekki hvað þú meinar. Þetta textabox er til þess að skrifa inn sql skipanir.
Þú þarft örugglega bara að tengjast við database "verkefnib" í object explorer dálknum. Það er s.s. ekki nóg að tengjast bara við serverinn, forritið þarf að vita hvaða gagnagrunni þú ert að vinna í.
Þá ættirðu að geta gert INSERT INTO og SELECT og allann fjandann :)

Tek það samt fram að ég er enginn sérfræðingur í SQL :oops:



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf Gothiatek » Fös 19. Feb 2010 12:08

Ég hef lítið sem ekkert unnið með þetta tól, en ég veit að það er hægt að hægri klikka á gagnagrunninn (í object explorer) og velja Tasks->Generate scripts eða eitthvað álíka...þar geturu búið til .sql skrá með grunninum.

Veit ekki til þess að þú getir fengið sql fyrir heilan grunn inn í einhverjum editor og breytt að vild - enda er það pínu sérstakt. Getur örugglega breytt .sql skránni og lesið inn aftur...(ef þú vilt alveg droppa grunninum og smíða aftur) annars er það bara að gera query ofan á grunn sem er þegar til staðar eins og fram hefur komið.


pseudo-user on a pseudo-terminal


jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf jakobs » Fös 19. Feb 2010 12:09

Nú er ekkert auðvelt að átta sig á því hvað þú ert að spyrja um.

Ertu semsagt með grunn (verkenfib) og töflur í honum og vilt að MS tólið skili þér sqlinu sem bjó grunninn til?
Eða ertu að spyrja um eitthvað allt annað?



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 12:10

SteiniP skrifaði:Ég skil ekki hvað þú meinar. Þetta textabox er til þess að skrifa inn sql skipanir.
Þú þarft örugglega bara að tengjast við database "verkefnib" í object explorer dálknum. Það er s.s. ekki nóg að tengjast bara við serverinn, forritið þarf að vita hvaða gagnagrunni þú ert að vinna í.
Þá ættirðu að geta gert INSERT INTO og SELECT og allann fjandann :)

Tek það samt fram að ég er enginn sérfræðingur í SQL :oops:


Já en sko ég var kominn með alveg haug af insert into og hinu og þessu inn í þetta verkefni.
Er að reyna að nálgast verkefnið mitt til að geta haldið áfram að vinna í því , get ekki útskýrt það betur en það :(


Nörd

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf hagur » Fös 19. Feb 2010 12:15

Varstu að búa til þennan verkefnib gagnagrunn?

Eru engar töflur í honum núna?

Um hvað snýst verkefnið? Áttu að setja gögn í grunninn með því að keyra Insert skipanir, og ert búinn að keyra helling af þeim en vantar þær núna aftur fyrir gögnin sem þegar eru komin í töflurnar?

Er bara svona að reyna að skilja vandamálið m.v. þá pósta sem eru komnir á þráðinn.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 12:21

Gothiatek skrifaði:Ég hef lítið sem ekkert unnið með þetta tól, en ég veit að það er hægt að hægri klikka á gagnagrunninn (í object explorer) og velja Tasks->Generate scripts eða eitthvað álíka...þar geturu búið til .sql skrá með grunninum.

Veit ekki til þess að þú getir fengið sql fyrir heilan grunn inn í einhverjum editor og breytt að vild - enda er það pínu sérstakt. Getur örugglega breytt .sql skránni og lesið inn aftur...(ef þú vilt alveg droppa grunninum og smíða aftur) annars er það bara að gera query ofan á grunn sem er þegar til staðar eins og fram hefur komið.


Vil fá semsagt bara box með öllum create table skipununum mínum.

öllum insert into skipununum sem ég var búinn að gera , ásamt bara öllu og vil fá það sem texta bara , eða allavega svona í edit mode , því að sko það er ekkert mál fyrir mig að fá upp töflurnar í grafík og þær koma rétt út þannig.

jakobs skrifaði:Nú er ekkert auðvelt að átta sig á því hvað þú ert að spyrja um.

Ertu semsagt með grunn (verkenfib) og töflur í honum og vilt að MS tólið skili þér sqlinu sem bjó grunninn til?
Eða ertu að spyrja um eitthvað allt annað?

Nei þú ert að skilja mig rétt , ég vil að ms tólið skili mér kóðanum sem að er á bakvið verkefnið , því að sko töflurnar og það þær virka alveg og birtast grafískt.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 12:26

hagur skrifaði:Varstu að búa til þennan verkefnib gagnagrunn?

Eru engar töflur í honum núna?

Um hvað snýst verkefnið? Áttu að setja gögn í grunninn með því að keyra Insert skipanir, og ert búinn að keyra helling af þeim en vantar þær núna aftur fyrir gögnin sem þegar eru komin í töflurnar?

Er bara svona að reyna að skilja vandamálið m.v. þá pósta sem eru komnir á þráðinn.


Mynd

Mynd

Þarna eru töflurnar

Verkefnið er simple bílasala


Nörd


jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf jakobs » Fös 19. Feb 2010 12:27

Þá held ég að Gothiatek hafi verið með lausnina:
Right click the database itself, Tasks -> Generate Scripts...



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 12:31

jakobs skrifaði:Þá held ég að Gothiatek hafi verið með lausnina. Nota Tasks->Generate scripts,...

Kóði: Velja allt

USE [verkefnib]
GO
/****** Object:  Table [dbo].[kaupandi]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
SET ANSI_NULLS ON
GO
SET QUOTED_IDENTIFIER ON
GO
SET ANSI_PADDING ON
GO
CREATE TABLE [dbo].[kaupandi](
   [kennitala] [char](10) NOT NULL,
   [nafn] [varchar](77) NULL,
   [heimilifang] [varchar](77) NULL,
   [netfang] [varchar](77) NULL,
   [simanumer] [int] NULL,
   [tryggingafelag] [varchar](77) NULL,
PRIMARY KEY CLUSTERED
(
   [kennitala] ASC
)WITH (PAD_INDEX  = OFF, STATISTICS_NORECOMPUTE  = OFF, IGNORE_DUP_KEY = OFF, ALLOW_ROW_LOCKS  = ON, ALLOW_PAGE_LOCKS  = ON) ON [PRIMARY]
) ON [PRIMARY]
GO
SET ANSI_PADDING OFF
GO
/****** Object:  Table [dbo].[bill]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
SET ANSI_NULLS ON
GO
SET QUOTED_IDENTIFIER ON
GO
SET ANSI_PADDING ON
GO
CREATE TABLE [dbo].[bill](
   [fastanumer] [char](6) NOT NULL,
   [tegund] [varchar](77) NULL,
   [tegundarheiti] [varchar](77) NULL,
   [argerd] [int] NULL,
   [skipting] [varchar](77) NULL,
   [litur] [varchar](77) NULL,
   [drif] [varchar](77) NULL,
   [flokkur] [varchar](77) NULL,
   [verd] [money] NULL,
PRIMARY KEY CLUSTERED
(
   [fastanumer] ASC
)WITH (PAD_INDEX  = OFF, STATISTICS_NORECOMPUTE  = OFF, IGNORE_DUP_KEY = OFF, ALLOW_ROW_LOCKS  = ON, ALLOW_PAGE_LOCKS  = ON) ON [PRIMARY]
) ON [PRIMARY]
GO
SET ANSI_PADDING OFF
GO
/****** Object:  Table [dbo].[starfsmadur]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
SET ANSI_NULLS ON
GO
SET QUOTED_IDENTIFIER ON
GO
SET ANSI_PADDING ON
GO
CREATE TABLE [dbo].[starfsmadur](
   [starfsmannanumer] [int] NOT NULL,
   [kennitala] [char](10) NULL,
   [Nafn] [varchar](77) NULL,
   [radningardagur] [date] NULL,
   [bonus] [money] NULL,
PRIMARY KEY CLUSTERED
(
   [starfsmannanumer] ASC
)WITH (PAD_INDEX  = OFF, STATISTICS_NORECOMPUTE  = OFF, IGNORE_DUP_KEY = OFF, ALLOW_ROW_LOCKS  = ON, ALLOW_PAGE_LOCKS  = ON) ON [PRIMARY]
) ON [PRIMARY]
GO
SET ANSI_PADDING OFF
GO
/****** Object:  Table [dbo].[seljandi]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
SET ANSI_NULLS ON
GO
SET QUOTED_IDENTIFIER ON
GO
SET ANSI_PADDING ON
GO
CREATE TABLE [dbo].[seljandi](
   [kennitala] [char](10) NOT NULL,
   [nafn] [varchar](77) NULL,
   [heimilifang] [varchar](77) NULL,
   [netfang] [varchar](77) NULL,
   [simanumer] [int] NULL,
PRIMARY KEY CLUSTERED
(
   [kennitala] ASC
)WITH (PAD_INDEX  = OFF, STATISTICS_NORECOMPUTE  = OFF, IGNORE_DUP_KEY = OFF, ALLOW_ROW_LOCKS  = ON, ALLOW_PAGE_LOCKS  = ON) ON [PRIMARY]
) ON [PRIMARY]
GO
SET ANSI_PADDING OFF
GO
/****** Object:  Table [dbo].[sala]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
SET ANSI_NULLS ON
GO
SET QUOTED_IDENTIFIER ON
GO
SET ANSI_PADDING ON
GO
CREATE TABLE [dbo].[sala](
   [solunumer] [int] IDENTITY(5000,10) NOT NULL,
   [soluverd] [money] NULL,
   [fastanumer_bils] [char](6) NULL,
   [kennitala_seljanda] [char](10) NULL,
   [kennitala_kaupanda] [char](10) NULL,
   [numer_starfsmanns] [int] NULL,
PRIMARY KEY CLUSTERED
(
   [solunumer] ASC
)WITH (PAD_INDEX  = OFF, STATISTICS_NORECOMPUTE  = OFF, IGNORE_DUP_KEY = OFF, ALLOW_ROW_LOCKS  = ON, ALLOW_PAGE_LOCKS  = ON) ON [PRIMARY]
) ON [PRIMARY]
GO
SET ANSI_PADDING OFF
GO
/****** Object:  ForeignKey [FK__sala__fastanumer__108B795B]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
ALTER TABLE [dbo].[sala]  WITH CHECK ADD FOREIGN KEY([fastanumer_bils])
REFERENCES [dbo].[bill] ([fastanumer])
GO
/****** Object:  ForeignKey [FK__sala__kennitala___117F9D94]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
ALTER TABLE [dbo].[sala]  WITH CHECK ADD FOREIGN KEY([kennitala_seljanda])
REFERENCES [dbo].[seljandi] ([kennitala])
GO
/****** Object:  ForeignKey [FK__sala__kennitala___1273C1CD]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
ALTER TABLE [dbo].[sala]  WITH CHECK ADD FOREIGN KEY([kennitala_kaupanda])
REFERENCES [dbo].[kaupandi] ([kennitala])
GO
/****** Object:  ForeignKey [FK__sala__numer_star__1367E606]    Script Date: 02/19/2010 12:27:18 ******/
ALTER TABLE [dbo].[sala]  WITH CHECK ADD FOREIGN KEY([numer_starfsmanns])
REFERENCES [dbo].[starfsmadur] ([starfsmannanumer])
GO



það skilar mér samt þessu , sem er helvíti staðlaður kóði og ekki sá sem ég gerði , allavega ekki eins.
Það er samt kannski ekkert hægt að endurheimta þann sem ég gerði áður ?


Nörd


jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf jakobs » Fös 19. Feb 2010 12:38

Það er ólíklega hægt að endurheimta nákvæmlega það sem þú skrifaðir.
Þú ættir að geta endurheimt öll insert statement líka.

Þetta er nú ekki stórt schema, þú bara lagar þetta til.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf hagur » Fös 19. Feb 2010 12:40

Nei, er því miður gengur það ekki.

Þú færð alltaf bara standard SQL scriptu út úr þessu sem er formöttuð á ákveðinn hátt og lýtur ákveðnum reglum.

Eina mögulega leiðin til að endurheimta akkúrat þær skipanir sem þú keyrðir væri að fara í gegnum transaction logginn á gagnagrunninum og reyna að finna þær þar. Það er samt frekar langsótt.

Nota bene samt, að generate-a SQL scriptu fyrir grunn skilar þér bara skemanu, ekki neinum gögnum. Þ.e þú færð engar INSERT skipanir.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 13:22

jakobs skrifaði:Það er ólíklega hægt að endurheimta nákvæmlega það sem þú skrifaðir.
Þú ættir að geta endurheimt öll insert statement líka.

Þetta er nú ekki stórt schema, þú bara lagar þetta til.


Já , ég laga þetta , og man bara næst að vista í texta það sem ég er að gera.
Finnst samt svo óþægilegt að vita ekkert hvað ég er með í höndunum , er að læra þetta og allt það en finnst vanta allt um það hvert maður getur svo stefnt með þessa kunnáttu ef að einhver verður.



hagur skrifaði:Nei, er því miður gengur það ekki.

Þú færð alltaf bara standard SQL scriptu út úr þessu sem er formöttuð á ákveðinn hátt og lýtur ákveðnum reglum.

Eina mögulega leiðin til að endurheimta akkúrat þær skipanir sem þú keyrðir væri að fara í gegnum transaction logginn á gagnagrunninum og reyna að finna þær þar. Það er samt frekar langsótt.

Nota bene samt, að generate-a SQL scriptu fyrir grunn skilar þér bara skemanu, ekki neinum gögnum. Þ.e þú færð engar INSERT skipanir.


Já , ég skil þig.
En já , það er frekar langsótt og ég ætla bara að gera þetta upp á nýtt.


Nörd

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf hagur » Fös 19. Feb 2010 13:41

BjarniTS skrifaði:Já , ég laga þetta , og man bara næst að vista í texta það sem ég er að gera.
Finnst samt svo óþægilegt að vita ekkert hvað ég er með í höndunum , er að læra þetta og allt það en finnst vanta allt um það hvert maður getur svo stefnt með þessa kunnáttu ef að einhver verður.


Það leikur enginn vafi á því að góð SQL kunnátta, hvort sem það er Oracle, MySQL, MS-SQL server eða eitthvað annað, er eiginlega algjört must fyrir forritara í dag. Þessi þekking er bara ein af mörgum verkfærum í verkfærakassanum okkar :wink:




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf Vaski » Fös 19. Feb 2010 13:51

BjarniTS skrifaði:Þarna vil ég taka fyrir verkefnib , og ég vil sjá kóðann bara sem text view og geta bætt inn hlutum með insert into skipunum og því.
Hvernig fæ ég kóðann upp ?
Hef vanið mig á að taka kóðann og vista hann í textaskjal bara í tölvunni , en núna er ég búinn að glata þessu textaskjali.

Er ég að skilja þig rétt með að þú ýttir aldrei á ctrl-s þegar þú varst að skrifað kóðan í sql?
Ef þú smelltir einu ctrl-s á þetta þarftu bara að fara í file->recent files og þá færðu upp textan sem þú skrifaðir :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf Daz » Fös 19. Feb 2010 20:37

Þessi "generíski kóði" sem þú færð með generate script er nú samt kóðinn sem býr þessar töflur til, nákvæmlega eins og þú gerðir þær. Formatið er bara öðruvísi.

Eins og komið hefur fram þá verður þú að vista þær SQL skipanir sem þú keyrir í grunninum, þ.e.a.s. ef þig langar að sjá þær aftur. Áhrifin af þeim skila sér augljóslega beint í grunninn (s.s. insert skipanir skila gögnum í töflur, create table búa til töflur osfrv.).



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 20:54

Daz skrifaði:Þessi "generíski kóði" sem þú færð með generate script er nú samt kóðinn sem býr þessar töflur til, nákvæmlega eins og þú gerðir þær. Formatið er bara öðruvísi.

Eins og komið hefur fram þá verður þú að vista þær SQL skipanir sem þú keyrir í grunninum, þ.e.a.s. ef þig langar að sjá þær aftur. Áhrifin af þeim skila sér augljóslega beint í grunninn (s.s. insert skipanir skila gögnum í töflur, create table búa til töflur osfrv.).


Já og ég vista þessar skipanir með ctrl+s ?
Hvert vistast þær ? , verða þær bara á svona query formi rétt eins og þær voru þegar að ég skrifaði þær upphaflega ?
Og munu þær vistast á því formi sem að ég skrifaði þær ? , sama formati semsagt og bara akkurat eins ?

Takk fyrir alla hjálpina allir btw !


Nörd

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf Daz » Fös 19. Feb 2010 21:02

Ef þú vistar þær með ctrl+s (eða file->save (as)) þá vistar þú bara skjal á harða diskinum hjá þér með þeim kóða sem er í glugganum. Nákvæmlega eins og að vista textaskjal (og sumir editorar, eins og t.d. Pl/sql editor vistar sín .sql skjöl sem texta).
Ef þú keyrir skipanirnar þínar, á framkvæmirðu þær breytingar á grunninum sjálfum. Vistar breytingarnar.
Annars er þetta ekki SQL spurning, heldur ertu að biðja um hjálp í Microsoft SQL Server management studio.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Sql spurning fyrir byrjanda.

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Feb 2010 21:06

Daz skrifaði:Ef þú vistar þær með ctrl+s (eða file->save (as)) þá vistar þú bara skjal á harða diskinum hjá þér með þeim kóða sem er í glugganum. Nákvæmlega eins og að vista textaskjal (og sumir editorar, eins og t.d. Pl/sql editor vistar sín .sql skjöl sem texta).
Ef þú keyrir skipanirnar þínar, á framkvæmirðu þær breytingar á grunninum sjálfum. Vistar breytingarnar.
Annars er þetta ekki SQL spurning, heldur ertu að biðja um hjálp í Microsoft SQL Server management studio.


Já , Heyrðu ókey ,
Já takk fyrir þetta.


Nörd


davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studi

Pósturaf davida » Þri 02. Mar 2010 20:19

Ég myndi halda að það væri nóg að fara í new query og skrifa

Kóði: Velja allt

use verkefnib; -- velja db

select * from bill, kaupandi, sala, seljandi, starfsmadur;
--og svo joina þetta þvers og kruss eftir því hvernig lyklunum er hagað í þessum töflum
 


Vinsamlegast taka allt sem ég skrifa hérna with a grain of salt, ár síðan ég skrifaði setningu í sql síðast.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studi

Pósturaf BjarniTS » Mið 10. Mar 2010 02:17

Þakka fyrir öll svörin , en ég lærði bara af þessu að maður verður að vera duglegur að vista kóðann sinn.

En ég er með eina í viðbót.

Er með Nokkrar töflur sem lýta svona út :

Kóði: Velja allt

create table Postnumer
(
      numer int primary key,
      sveitarfelag varchar(75)
)
 
create table Medlimur
(
      kennitala char(10) primary key,
      fornafn varchar(45),
      eftirnafn varchar(45),
      netfang varchar(125),
      heimilisfang varchar(45),
      postnumer int references Postnumer(numer)
)
 
create table Tegund
(
      numer int identity(50,50) primary key,
      heiti varchar(45)
)
 
create table Ferd
(
      numer int identity(1000,5) primary key,
      afangastadur varchar(55),
      lysing text,
      lengdFerdar int,
      brottfor datetime,
      verd money,
      tegundFerdar int references Tegund(numer)
)
 
create table Bokun
(
      bokunarnumer int identity(5000,10) primary key,
      dagsetningBokunar date default getdate(),
      bokadurFjoldi int,
      kennitalaMedlims char(10) references Medlimur(kennitala),
      numerFerdar int references Ferd(numer)
)



Núna hef ég verið að nota Join , og það hefur gengið vel.
Hef verið að tengja saman bara 2 töflur og það hefur gengið fínt.
Það eru duglega mikið af upplýsingum inni í töflunni sem eru settar inn með insert skipunum en upplýsingarnar koma svosem ekki þessari hjálp endilega við svo að ég sleppi því að setja þær inn því að þetta eru margar blaðsíður af gögnum.

Hef gert :

Kóði: Velja allt

13) Birtið númer, áfangastað,lýsingu ferðar ásamt heiti tegundar fyrir allar ferðir sem eru á skrá
Select Tegund.numer, Ferd.afangastadur, Ferd.lysing, Tegund.heiti
From Tegund JOIN Ferd
ON Tegund.numer=Ferd.tegundFerdar

14) Birtið fornafn og eftirnafn ásamt sveitarfélagi allra meðlima klúbbsins
Select Medlimur.fornafn, Medlimur.eftirnafn, Postnumer.sveitarfelag
From Medlimur JOIN Postnumer
ON Medlimur.postnumer=Postnumer.numer


Þaðan fæ ég 2 bara mjög fínar töflur sem eru eðlilegar :
Mynd

En svo lendi ég í vandræðum með 15)Birtið áfangastað ferða, kennitölu meðlims ásamt bókuðum fjölda í ferð hjá öllum
Klúbbmeðlimum.

Þarna eru 3 töflur sem að ég þarf að tengja saman geri ég ráð fyrir og ég hélt að ég gæti farið svona að :

Kóði: Velja allt

Select Ferd.afangastadur, Medlimur.kennitala, Bokun.bokadurFjoldi
FROM Ferd Join Medlimur Join Bokun
ON Ferd.tegundFerdar=Medlimur.postnumer=Bokun.bokunarnumer


En þarna fæ ég bara :Msg 102, Level 15, State 1, Line 3
Incorrect syntax near '='.


-
Hvað er ég að gera vitlaust núna ?


Nörd